Sunnudagsblaðið - 17.04.1966, Side 17
Carson ásamt Bonar Law, foringja brezka íhalds-
f'okksins
g'árð, sem síðan hélt til Howth, skammt frá Dyfl-
irmi. Annar hluti farmsins var látinn um borð í aðra
skútu, og var þeim farmi skipað upp misíellulaust
fáum dögum síðar.
Rifflarnir 900 um borð í Ásgarði komust hins
vegar ekki átakalaust á áfangastað. Um morguninn
36 júlí hélt sveit sjálfboðaliða niður að höfninni í
Howth og hertók hana á sams konar hátt og oft
hafði verið gert við æfingar undanfarna mánuði.
En þegar liðsmennirnir komust að því, að verið
vaeri að færa þeím skotvopn, riðluðust fylkingar,
svo að einungis ströngustu fvrirliðunum tókst að
Imlda aftur af mönnum sínum. Þegar rifflunum
var skipað upp, streymdu tárin niöur kinnar margra.
Kassarnir voru opnaðir um borð í skipinu og riffl-
arnir handlangaðir í land, en enginn fékkst til að
láta af hendi riffil, sem einu sinni hafði komizt
yfir hann. Þegar handlangararnir fengu riffil í
fyrsta sinn, létu þeir hann varlega niður og stigu
á hann og réttu ekki fvrr en næsta riffil áfram.
Uppskipuninni var lokið á tuttugu mínútum. Yfir-
völdin voru þá búin að frétta, hvað um væri að
vera, og William Harrel lögreglustjóri bað um,
að lierlið væri sent lögreglunni til aðstoðar. Hluti
af skozkri herdeild var þá sendur á vettvang, og
hermennirnir tóku sér stöðu með brugðna byssu-
stingi og lokuðu veginum frá Howth til Dyflinnar.
Þegar sjálfboðaliðarnir komu að þessari vegartáim-
un lá við að til átaka kæmi. En sjálfboðaliðarnir
i'öfðu ekki fengið nein skot með rifflunum, og hvor-
ugur aðili vildi hefja bardagann. Figgis, sem var í
fararbroddi íranna, tókst að komast að samkomu-
lagi við Haríel, og herliðið var látið hverfa aftur.
Aðeins nítján rifílar höfðú verið gerðir upptækir,
og nokkuð af þessu tapi var bætt upp með sex ensk-
um herrifflum, sem írarnir höfðu tekið af hermönn-
um. Að öðru leyti voru smygluðu rifflarnir fluttir
tii borgarinnar og faldir þar.
Þegar hersveitin hélt áleiðis til búða sinna,
saínaðist mikill mannfjöldi saman á götunum og
gerði hróp að hermönnunum. í Bachelor’s Walk
var steinum varoað að liermönnunum. Þeir svör-
uðu með því að hefja skothríð og bönuðu einni
konu og tveimur karlmönnum og veittu 32 áverka.
Opinber rannsóknarnefnd, setn skipuð var til öð
rannsaka málið, komst hins vegar að þeirri niður-
sröðu, að • tilraun Harrels til að gera rífflana upp-
tæka hefði verið ólögleg og hann var sviptúr emb-
ætti. Engin refsing var lögð á hermennina, en sveit-
in öll var flutt. Þegar hún hélt af stað frá borg-
inni, safnaðist aftur saman mannfjöldi til að kveðja
'mna.
. M'mlð Bsf,hetnr’s Walk” varð slagorð, sem hafði
toUverð áhrif á írlandi. en þessir atburðir féllu þó
f.íó+m-tq í titnooqnri af öðrnm veieameiri atburð-
--- tmn T7r*or»^ prl<ihprtof?i mvrt-
í ng uró hað þann diik á eftir sér,
að innan tíðar var skollin á styrjöld í Evrópu.
3 ágúst lýsti John Redmond þv! yfir á þingi, að
írar styddu Breta í styrjöldinni. Til þess að hafa
þióðernissinna góða var frumvarp um heimastjórn
iagt fram 13. september. En til þess að friða sam-
einingarmenn í Úlster var samtímis lagt fram annað
frumvarp um að fresta gildistöku laganna þar til
sex mánuðum eftir ófriðarlok.
Redmond stóð að öllu leyti við orð sín gagn-
Churchill var flotamálaráðherra 1914.
ALI’ÝÐUBLAÞIÐ - SUNNUDAGSBLAÐ. 257
P