Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 5

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 5
ekki að.þurfa atJ skaffa mér alla skapaða hluti. — Þá um það, drengur minn. En segðu mér, — hvar er Loo? — Hún er að vinna úti í garði. Burkett var alveg dolfallinni Krakkaangarhir yt>íú, nersýniíéga Ineo' eitthvert ráðabrugg. Þéíta ''ktist mest samsæri. Honum leizt ekki meira en svo á þetta allt saman. — Svo var það eitt, sem ég ætl- aði að segja þér, pabbi, hélt Andy áfram. Eg er á móti því, að við kaupum sjónvarp. Það er aðeins ^1 Þess að trufla mann við heima lexiurnar.. ... . 'I Burkett hleypti brúnum.. Þú att ekki að hlera, þegar við mamma þin eru að tala saman, sagffi hann snúðugt. — Þá skaltu bára ekki tala svona bátt, svaraði Andy °g var þotinn út úr dyrunum. Edie kom og- settist við borð- ið hjá honum til að fá sér kaffi- sopa. Ul Hvað með þig? spíirði Burkett karikvísiegá. Ert þú ekki ^"ka í i.andspyrnuhreyfingunhi? — Jú, svaraði Edie og brosti. ES svfkst ekki undan merkjum. Burkett hristi höfuðið rauna- mæddur á svip. Hann átti ekkert svarvið þessu. . ;?', • í strætisyagninum á-leiðinni í ^nnuna sat Burkett í- djúþum könkum og tók ekki eftir neinu, Sem fram fór. Enn á ný lagði hann ^álin. niðúr fyrir sér, en komst ávalit að sömu niðurstöðu. Manni með hans tekjur var gjörsamlega ókleift að stækka fjölskyltíu sína ym helming. Nei, ög aftur nei, "Ugsaði hann. Það þýðir ekki að Vera að brjóta héilann um þetta. í'yrirtækið Eberhardt og Komp- *Öfj þar sem Burkett vann, var ekki sérstaklega stórt og ekki serstaklega fjársterkt. En núver- andi forstjóri þess, Jim Eber- hardt rak það samkvæmt þeirri kenningli, að góður orðstír — og ^austur hópur viðskiptavina væri ineirá virði en mikill hagnaður. Þess vegna fór vcgur þess sífcllt batnandi. Eftir kaffitímann kallaði for- stJórin'n á Burkett inn í skrifstofu sma. Hánn baúð Burkett sæti og °auð honum vindil. — Eg hef góð- ar fréttir að færa þér, Burk, sagði hann, þegar Burkett hafði komiö sér fyrir í stólnum andspænis honum. Okkur hefur gengið svo vel upp á síðkastið, að ég sá fram á það, að ég get framkvæmt á- form, sem mér hafa lengi, verið í hugá; ogi i Snértá i, %g\ i íöluvert. Jæja, anzaði Burkett hissa. Lát heyi-a. Jim ræskti sig. Eg hðld, að þig vanti peninga, svaraði Burk þurrlega. Þeir spretta ekki. ' Eg vil gjarnan bjóða þér hlutabréf í fyrirtækinu, svo að þú getir gerzt hluthafi í framtíðirini, — og auk þess hef ég hugsað mér að hækka laun þín um fimm hundr- uð dollara á ári. Hvernig lízt þér á? Hvernig ætti mér að lítast á öðru vísi en vel, svaraði Burk. Eg er blátt áfram í sjöunda himni. Sérstakléga þykir mér væht um að fá tækifæri til að gerast hlut- hafi. Það er nokkuð, sem mig hefur dreymt um árum saman. Og satt að segja hefur mér alltaf furidizt fyrirtækið hluti áf mér og ég hluti af fyrirtækinu. * — Ágætt;: svaraði Jim. Eg hef líka orðið þess visari af störfum þínum og ekki sízt fyrir þá sök, vel ég þig sem hluthafa úr hópi starfsfólksins. Eg er mjög ánægð- ur yfir, að þú skulir fallast á þettaí ; - • Þeir tókust í hendur fast og lengi; Þákka þér kærlega fyrir, Jim vinur, hvíslaði Burkett. Ég vona, að ég standi mig. Það efast ég ekki um, anzaði Jim og blés út úr.sér yindlaréyknum. En með al ánnarra orða. Þú varst að færa út fjölskyldukvíarnar. Bættir við nokkrum munnum, frétti ég? Burkett hrökk við. Þau verða ekki hjá okkur til frambúðar, — stamaði hann vandræðalega. Og skyndilega rann upp ljós fyrir honum. Heyrðu annars, hélt hann áfram. Eg held ég hætti við þetta, sem við vorum að tala um, Jim. Eg vil ekki taka við neinu í gustukaskyni. Þú hefur haldið, að börnin myndu verða um kyrrt hjá okkur. En svo cr ekki. Þú fellur því auðvitað frá ákvörðun þinni. Jini virti hann fyrir sér og sárs- aukabliki þrá fyrir í augum hans. Segðu þetta ekki, Burk, sagði hann. Allt, sem ég hef sagt, stcndur eftir sem áður. Þegar Burkett var kominn heim til sín .að loknu dagsverki, og börnin komin í háttinn, sagði hann konu sinni allt af létta und- ir fjögur augu. Hann tók höfuð hennar milli handa sér, strauk það blíðlega óg hvíslaði: Mig langar að ségja þér nokkuð óvænt Edie mín, sagði hann. í dag fékk ég loforð urh katiphækkuri --a* og áuk þess hlut í iyrirtajkinuj Þetta étu góðar fr.éttír.ifyrib okk>» ur 511. Edie brosti og leit fór vitnislega á hann. En þetta hefur auðvitað engin áhrif á það, sem ég hef, þegar ákveðið varðandi O'Brien börnin, flýtti hann sér að bæta við. Við höfum samt sem áður ekki efni á að taka þau að okkur. Frh. á bls. 331. &iM&vBizmm «¦¦• swmuDAGSBLAÐ 325

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.