Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 2
„Hver fetar svo létt heim að fenntum bæ og fingrunum drepur á glugga? Hver horfir glóeyg á hélu og snæ og hvíslar með sumarraddablæ að nepju og næturskugga: Kveðjið! Ég kem til að hugga". Þarinig fagnaði hann vorkom unni, drengurinn úr Bitrunní, sém síðar vaí'ð skólastjóri í höf- uðstaðnum. Hallgrímur Jóns- son er einn þeirra manna, sem verður lengi minnzt vegna þessa kvæðis. Hann föndraði við Ijóðagerð í tómstundum sínum og gaf út snoturt ljóða- kver. — En fyrsta kvæðið þar, < x Harpa sker I sig úr. Hall- ^sí| grímur var atkvæða- í máður á öðr- | uiri sviðum, .$* #' enda f jörmað- 01*0/ "r mikill. En I hann var hugsjóha- maður, mannvinur og vormað- ur. Þess vegna gat hann kveð- ið þetta kvæði: „Hver heilsár í dyrum, svo hýr á kinn, aðliálffeimnum bregður sveini? Hver gengur blómkrýrid í bæinn inn og brciðir út gcislafaðminn sinn svo ljós ræður hverju leyni, og döfa dregur úr meini." Og Hallgrímur vissi hvað hann söng, þegar hann kvað þetta yndislega kvæði. Hann var fæddur og uppalinn í Bitru í Strandasýslu, — fjörðurinn gengur inn úr Húnaflóa og snýr mynninu í átt til íshafs. Oft er svalt. Hallgrímur hefur, án efa séð landsins forna f janda, hafísinn, „er hann hrað- ar að landi för, og tungunni breiðri og tönnunum með — hann treður á foldar vör". — Þegar sjórinn luktist aftur, svo að allar bjargir hans voru bannaðar. En það er mö'rg Bitran á ís- landi og margt barnið hefur þjáðst undir ofurþunga vetrar og skammdegissorta. Þ'á bjó draugur í hverju skótí og skort urinn beið við hvers márins dyr og smeygði sér víða irin fyrir í allri ógn og skelfirigu, lamandi, drepandi. Þúsund éru þær, og af tur þúsurid ságnif riár um hörmungar vetrarins ís- Ienzka. Ófáa héfur hanh lagt í gröfina — enn fleiri lest og lamað á sál og líkama. Ekki er allur sannleikurinn í kenn- ingu Einars Ben., þegar hann talar urii „túrigrösin kyribætt áf þúsurid brautum", né karl- mennskuóði Bjarna Thór um veturinn. Um þúsund ár þráðu þúsund hjörtu vorið, svo heitt og innilega, að allt annað þok- aðist í skuggann; það var von- in um sólskin og sumar, sem ein hélt uppi þreki margra, þótt oft léti vorið á sér standa. En þegar fyrsti'vorbóðinia. blrt- ist var höritiíö f agriaíí' mc'B barnslégum inriiíéik: „Hver kyssir barnið, svo k*ötj!i)ö' ¦_, .htót? Hver klapp'ai- vqtrafiris farigV? Hver strýkur tár þe'iís; 's#; grétígaéf? Hver grípur strengiria, svo amman fær roða og rós á váriga?..... En nótt sígur diiriinfyrir draíifa". . Sumáfaáguíifln fyrsti . er víst. hvergi haldiri'ri Hátlðlegur" nema á íslaridi; Hann er þýí' fyrst 'og- fremst ísletízkur dagur; Þess vcgná eigurii vér að' h'afa. hann í heiðri. „Þénrtan dág Kef- ur Drottinn gjört; lát oss gléðj- ast ó'g minnast á hónum", minnir mig, að væri tcxti bísk- upsins sáluga á Þingvöllum 1930. Og þessi hátlðisdagur átti djúp itök í þjóðinni. títið yaf um gjafir á hátíðujri, jalttVeÍ' á' jólum vofu þær lítilfjöflcgaf, og sízt aðalatriði cins og nu cr orðið víða; Eri sufnafgjafir gaf fólk. Núná í vetuf hitti ég gariila konu ,sem kvaðst etíri gefa sumafgjafir. Foreldrar og börn gáfu hvert öðfU gjafir og húsbændur og hjú skiptust á gjöfum. Þá var sjálft hátíðaháldið að öðru léyti. Fyrrum vaf fyrsti Frh. á bls. 334. 322'SUNNUDÁGSBLÁÐ - ALÞÝÐUBLÁSIÖ

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.