Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 13
STRAKURINN Frh.-af.bls. 327. hann hafði gefið upp, að hann var , frá góðu heimili og einn margra systkina. Að því er námið snerti var vitnisburður hans heldur lak- legur. Þennan sama dag fór ég heim til drengsins til fundar við for- eldra hans. Það hafa löngum ver- ið talin heldur þung spor sér- hverjum að flytja öðrum sorgar- tíðindi, t. d. fregnir um ástvina- missi. E'n ég held að það geti ver- ið álitamál, hvort erfiðara sé að flytja slíkar fréttir, eða segja g^ðum foreldrum frá „hrösun oarna þeirra í þeirri hiynd, er að framan greinir. Hér var ekki að- eins um hnupl að ræða, heldur einnig furðulega mikla leikni 10 ára barns í þvi, að fara með ósann indi. En hvernig sem mér var ifinanbrjósts, þegar ég lagði upp í þessa ferð, þá var mér vfssu- lega hughægra, þegar ég hélt til »aka. Faðir drengsins var fjar- verandi, en móðrrin heima' Og hún tók tíðindunum með þeirri Prýði, sem einkennir góða og skyusama móður við slíkan atburð. Hún sagði, að af hennar mörgu börnum væri þessi drengur einh misheppnaður, hann hefði reyhzt hnupigefinn,' ösanhsogull'mjög og virtist skjótá skolleyrum við öli- «m áminningúm. Hér var sýnilega um gott heimili að ræða og fyrlr- myndar foreldra. Og eflaust hef- uf það orðið fyrir giftusamleg á- hrif foreldranna og heimilislífs- ins yfirleitt, að hið góða, sem íóist hið innra með þessum pöru- Piiti, náði yfirhöndinni að lok- um, svo að hann varð dugandi maður bæði til sjós og lands, og yfirleitt sæmilegur þegn þjóðar sinnar. Það fer stundum svo, sem segir í fornum málshætti, að oft verði góður hestur úr göldum fola. ^n þar mun það oftast skipta mestu máli, hver heldur í taum- inn og hvernig það er gert. — í ketta sinn mun það öllu öðru fremur hafa verið góðvild og þol- inmæði foreldranna, sem hafði taumhaldið og stýrði í rétta átt og vann sigur. I ÞAÐ má til sanns vegar færa, að fyrsta verulega skotvopn mannsins hafi verið hið svo- nefnda „bómerang" hinna ó- *lönduðu Ástralíumanna. Fyrstu gerðir kastvopns þessa eru glataðar inn í móðu f ortíð- arinnar. Þetta íbogna kastvopn sem hverfur aftur í sömu átt og þvi var kastað úr, hefur hlot- ið mikla frægð, enda þótt fáir hvítir mehnkunni að nota það. Bómerarig er tií í ýmsum gerð- um og stærðum og ekki aliar með þeirri náttúru að svífa aft- ur í áttina til eiganda síns. Kastfimi er deyjandl list. Hnífar og axir hafa komið í staðinn fyrir steinaidarvopnin. Vert ér að iiafa í huga, að snjail ir bómerang-kastarar eru sjald gæfir, jafnvel meðal hinna inn- fæddu. Það útheimtir ekki ýkja mikla leikni að f á vopnið til að snúa við í loftinu og koma aft- ur í áttina til kastarans, en einungis fáir útvaldir hafa getu til að láta það berast aftur í seiiingarfjarlægð frá sér. En til að góður árangur ná- ist í þessari kastiþrótt þarf meira til en leiknina í með- höndlun Vopnsins. Það skiptir miklu máli, hversu vei gripur- inn er smiðaður. Maður getur vel ímyndað sér, hve mikla þolinmæði og útsjónarsemi þurfi við smíðina, og einnig val viðarins, sem hún útheimt- ir, en verkfæri öll hafa verið og eru jafnvel enn af frum- stæðri gerð. Leikinn Ástralíu-frumbyggi getur varpað bómeranginu sínu drjúgum leqgra en kfiWket- bolta eða spjóti. Talað hefur verið um f jarlægðir allt að 150 stikum. En staðfesta metið setti hvítur maður, Frank Claiming að nafni, prentari í Sydney. Hann kveðst hafa lært að varpa bómerangi sjö ára gamall af gömlum frumbyggja. En eitt sirin tókst honum að varpa þvi 140 stikur, framfyrir tré eitt í skémmtigarði í Sydiiey og aft- ur til baka. Á svæðum þeim í Ástralíu, sem siðmenningin hefur lagt undir síg, er bómeran'g-kast litt eða ekki iðkað af neinni alvöru, eh' sumst'aðar- er vopriið selt og hótkuh þe;ss'-sýnd: Það: er éia- vörðungu á éinstaka1 afskékfct- um stað-, að iiótkun 'bómerangs " víðhelzt í sinni gömlu myrid. ': Eftirlfkingar þær af; bdmer- ang, sem faíar eru ferðamönn- um í Ástrallú, hafá ekkert nota gildi. Ekta eintök eru orðln mjog sjaldgæf, en eru því dýr- mætari sem safngripir, — hlekkur í þróunársögu manns- ins. Orðið .bomérang' er þekkt um allan heim og getur ekki táknað annað en það eina rétta: visst, sérkennilégt áhaíd frúm- byggja Ástralíu. ; Sumt fólk er ævinlega a'd fár- ast yfir þvi, a9 rósir skull hafa byrna. Ég er aftnr á móti þakk- látur fyrir, aff þyrnar skuli hafa rósir. Eftirfarandi nufilýsing- var skrif u<V á spjald við grasblett fyrir fram an hus: ÖHum er veUcemiff aS nota grassláttuvélina, svo framar- legra sem ekki er farið með hana út úr garðinum." Ritstjdri: Högiii Egiisson Útgefandh AlþýðublaSið Prentun: Prentsmiffja AlbýSublaSsins. ALÞÝÐUBLAÐIB - SUNNUDAGSBLAÐ 333

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.