Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 10
fangsmikJar rannsóknir & íslenzk- um steinum og munu um 180 teg- undir hráefna hafa verið reyhdar í Listvinahúsinu á hans starfsferli, — þar af um níutíu prósent inn- lend efni. Á sumrum fór Guð- mundur jafnan um fjöll og heið- ar og viðaði aS sér þekMngu á margvíslegum jarðefnum, sem harin svo notfærði sér við list- munagerSina. Þau hráefni er hann riotaSI me*t voru úr Búðardal í Dalasýslu, innan frá EUiðaám og sunnan af Reykjanesi. TJpphaflega byrjaði Guðmundur að leita að leir, en fór seinna jafn- framt að leita molma og steina. Leitaði hanri í öllum landshlutum og kannaðí hálendið rækilegar en flestir aðrir íslendingar um hans daga. Um upphaf þessa áhuga síns á íslenzkum jarðefnum og'þeirrar fullvissu, að þau mættl nýta til Myndirnar me3 greinni: Bls. 323. Fyrsíi leirbrennsluqfninn, sem tíl íslands kom. Bls. 329. Llstvlnahúsiff. Bls. 330. Frá fyrstu lelrmunasýningunni, sem haldln var i Llstvlnahíslnu. iðnaðar, komst Guðmundur svo að orði í blaðaviðtali um þær mund- ir, er Listvinahúsið yar vel á veg komið: „Þegar ég yár ungílngur gerði ég það oft að gamni míriu, að ég mótaði goðamyndir úr leir og herti" þær síðan við etd. Þá þóttist ég fullviss um, að íslénzkur leir væri nothæfur til brennslu". Fyrsta árið var Guðmundi veitt- ar 5000 krónur af þinginU til starf- seminnar, — en stofnkostnaður fyrlrtækisins nam alls l,S.þúsund krónum auk mikillar vinnu, sem Guðmundur lagði fram þégar í upphafi. Framleiðslah fyrsta sum- arið nam 200 munum og þótti það gott þá. Veittist einkum erfitt fyrstu árin að fá leirinn þéttan og mikið eyðilagðist þegar í þurrk ofninum, því aS þó aS þetta væru góðar og brúklegar vélar, var all- ur aðbúnaður fremur frumstæður og fátæklegur. AriS 1952 var framletSsla Lisl> vinahússins orðin 14—16 þúsund leirmunir á ári, svo að glöggt má sjá, að framleiðslunni hefur skjót- lega vaxið fiskur um hrygg. Og það var ekki nóg með að fram- leiðslan ykist, heldur naut hún vaxandi tlltrúar almennings með hv»rju ári, aem laiS og vart kom maður svo inn á íslenzkt heimili, að ekki yæru þar fleiri ^ða færri listmuriir úr ListvíriahúsInU á borðum og gluggakistum. Það væri synd að segja, »S Guð- mundur fengi að vera í fríSi með starfsemi sina á Skólavörðuholt- inu. Aftur og aftur kom tjl tals að svipta hann húsnæðinu og leggja það undir áðrar sttifhanir, sem fyrirmerin þjóðfélagsiris voru vilhallari. Til dæmis akvaS'bæjaf- ráð á fundi hinn 9. nóyemher Í&45 að fá Verkamaimafélaginu Dags- brún ListvinahúsiS tll elgriar'og gefa félaglnu jafnframt kost á.lo^S undlr starfsemi sína, þar sem.LÍst vinahúsið stóð. BæjárráSi var þetta auSvitað í lófa lagið, þar sem það hafði eignazt húsið, ér Listvlna- f élagið gaf upp andann. Ekki varð þó úr þessum fyrirhuguðu fram- kvæmdum, því að Dagsbrún kaus ekki að nýta húsið, og fékk Guð- mundur aS vera í friSI enn um sinn. GuSmundur rak listmunagerðina i Listvinahúsinu um sextán ára skeiS, unz Einar sonur hans tók viS henni. Og þáf starfaði hún undir stjórn Einars allt til síðustu áranióta, ef ákveðið vár að List- SsiS skyldi af Jagt í byrjun >AMBLA9 - ALVtBVBhiSm

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.