Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 8

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 8
Frh. af bls. 323. ; . arinnar. Einn hyellur. Og sjá: Mannvirkineruað éngu gerð. Allt er gleymt, sérii b'endir til þesá, áð nokkru sinni hafi liíað meriri /og listámerih' 'k' SkólaVSrðuhæð,1; — þar er ekkert eftir nema Hall- grímskirkjan. Bara kírkjan og skólinn! Hér stóð Kjarval og fór með liti sína og léreft. Eggert stóð hér og teiknaði. Guðmundur mótaði hér . aridlit í steininn. Hér kom fólk og keypti kunningjunum gjafir. En nú er ekkert, meir. . Ekkert meir! Listvinahúsið a SkólavörðuhæS var réist árið 1922 að tilhlutan fé- lagsskapar, er stofhsettur; var hér i Reykjavík laust fyrjr 1920 óg hafði það á stefnuskrá sinni að veita ungum.og úpprenhándi lista- mönnum brautargengi.'. Þórarinn B. Þorláksson, hinn góðkunni list- málári, sem nefndur'hefur verið faðir íslenzka landsiagsriiálverks- . ins, skrifaði bæjarstjðrn í maí 1922 og sótti fyrir hönd Eistvina- féíagsins um leyfi til að byggja hús, ér ætlatí yrði.til sýninga á listaverkum og listiðnaði. Var um- sóknin samþykkt í júní .1922 og íélaginu úthíutað lóð á Skólavörðu liæð vestanverðri. Þórarinn B. Þorláksson teiknaði Iiúsið ogívar það í öllum atriðum byggt eftir þeirri teikningu. Menn yoru þó riiisjafnlega ánægðir með tillögur hins merka listamanns og varð kollega hans, Guðmundur Thorsteinsson (Muggur)'meðal ann arra til þess að bénda á, að þar mætti æði margt betur fara. Til dæmis taldi Muggur að húsið ætti að vera búið loftgluggum til að bjartara yrði í salnum. Þrátt fyr- ir þessar ábendingar var þó ekki vikið frá uppdrætti Þórarins og hans fyrirsögn fylgt til hlítar. Mcð byggingu Listvinahússins var unnið þarf verk fyrir frum- kvæði Listvinafélagsins. Fram að þcim tíma haíði reykviskúm liata- mönnum oft reynzt erfitt að fá inni fyrir sýningar sínar, og þar sem allmikil grózka var í listalífi þjóðarinnar um þessar mundir varð þörfin fyrir nothæft sýning- arhúsnæði sífellt brýnni. i Að Listyinafélaginu, sem því miður lognaðist út af 1925—'26, stóð margt merkra manna, er höfðu orð á sér fyrir stuðning við Ustir og menningarmál. Má þar nefna þá Alexander Jóhannesson prófessor, Bjarna frá Vogi, Magn- ús Jónsson próf. og Matthías Þórð- arson þjóðminjavörð. Sakir ým- issa örðugleika kom þó að þvi að þessir heiðursmerin urðu að Iáta í minni pokann fyrir aldarandan- um og slíta félagsskapnum og láta húsið af hendi. '¦ Á fyrstu árum Listvinahússins voru haldnar þar nokkrar ágætar listsýningar og meðal þeirra lista- mánna, er þar áttu hlut að máli má: nefna tvö öndvegislistamenn þjóðarinnar fyrr og síðar, þá Ás- grím Jónsson og Jóhannes Kjar- val. Og sjálfur bjó Kjarval í vest- urenda hússins í nokkur ár. Og Eggert Guðmundsson stalst þar irin og málaði í heilan vetur. A meðan Jóhannes Kjarval bjó í Listvinahúsinu var það allra húsa skemmtilegast. Það cr til dæmis í frásögur fært, að Kjarval hafi þar átt að sambýlismanni danskan kynjakvist, er Kaj Millner var nefndur, og kunnur var að ýmis konar skrítilegheitum, cnda vart heill á sönsum. Kaj Millncr tók upp á fráleitustu tiltækjum og fann meðal annars upp á því bæði hér á íslandi og heima hjá ser í Danmörku, aS spranga um götur í kjól og hvítt með tófu- skott hangandi um hcrðar. Af samskiptum þeirra Kjarvals ganga margar sögur og kostuleg- ar, meðal annarra sú, er segir, að eínhvcrju sinní, er Kjarval þurfti að skrcppa úr borginni og 16t Millner cinan, hafi sá síSarnefndi verið búinn að ráðstafa öllum mál verkum meistarans, er hann kom í bæinn aftur. Og er Kjarval fór að rannsaka, hverju það sætti, að myndir hans væru allar horfnar, gerði Millner þá játn- ingu, að hann hefði gefið þær vin- um sínum og kunningjum. „Já, þú ert höfðingi", varð Kjarval þá að orði og var ekki meira um þetta talað þeirra í milli. Einhverju sinni vakli Milln^i- Kjarval sambýlismann sinn að næt urlagi og hrópaSi hástöfuna: „Teatret brændcr! Teatret bræn- der!" „Æ, þegiðu strákur", anzaði Kjarval og sneri sér til veggjar. „Teatret brænder! Teatret brænd- er!" endurtók Millner og bar óð- an á. „Æ, þegiðu strákur", svaraði Kjarval sem fyrr. „Teatret brænd- cr!" öskraði Daninn í þriðja skipti og hristi Kjarval allt hvað af tók. Þá reis Kjarval upp við dogg og 328 SXjmUÚJíG&BÚUÐ - JOJÞ^BXlBíáBíB .1

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.