Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 6

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 6
MLEKA Stundum hefur lögreglan verið ásökuð fyrir að beita of freklega valdi sínú við menn, sem hún hcfur orðið að skipta sér af eða taka í sína vörzlu, og jafnvel fyr- ir illa meðferð á þeim. Ekki skal það mál rökrætt hér né heldur afsakað neitt það, sem miður kann að hafa farið en skyldi í þeim efnum. En það ætti jafnan að athugast við mat á þeim efn- um, að í átökum, t. d. 'við ölóða menn, getur það orðið allvanda- samt fyrir Iögreglumann að ákveða hvað hann géti komist af með að gera minnst til þess samt að bera hærri hlut í yiðureigninni. Þess er krafizt af lögreglumönnum, að þeir séU manna 'grandvarastir í skapi, hvernig sem horfir, og fá- um mun það ljósara en þeim sjálf- um, hvílík þörf þeim er á slíku jafnaðargeði. En hér, sem annars staðar, mun það sýna sig, að það er hægara að kenna heilræðin en h'alda þau. Það kann lflta að orka tyímælis hvenær og undir hvaða kríngumstæðum það er, sem mann úð og miídi á fremur við en til- litsléysi og harka. Og hér kemur nú saga af því, hverhig fór fyrir iriér eitt sihn, þegar ég lét til- finningarnar ráða gerðum mínum í samskiptum við ungan afbrota- mann, og reyndi að koma mildi- Icga frám gagnvárt hónúm. Þáð var shemma dags að símáð vár til lögreglunnar frá éinni af skárt- griþaverzlutium borgarinnár og tilkynnt, að þar væri staddúr drengur riokkur og hefði með- ferðis innlendán skartgrip, tals- vert verðmætan, er hann yiídi selja. Sá, er símaði, sagði, að gripur þessi væri alveg nýr og ó- notaður og hann kvaðst þekkja, að hann væri smíðaður af gullsmið . IKae©IBDSSJ) bjrtirhér enn einn ágætan þátt úr minn- íngum Guðíaugs Jónssonar, lög- reglumanns. cr.hann tilnefndi í Reykjayík. — tiikynnándarium faririst'þetta all- grunsamlegt og óskaði þess, að lögreglan athugáði h'vort' hinum riafngreínda gullsmið hefði horfið þessi hlutur og lo'f aði að dvelja fýrir drerignum á riieðan. Gull- smiðurinn vissi ékki til þess, að horium hefði hórfið þessi hlutur, eri'athugun lelddi þaö brátt'í ljó áð 'svö yar: háriri hafði "tioriið ur sýriingarsMp í búð guilsmiðsiis. Ifér ylftist þvi grelnilé'ga úm'stuld áð ræða. Lögreglán tóic því hlut þennári í siria yiSrzlú. usarnt dr.ehgn úm, 'sem háfði hann tii sölu'.' Drenguririn, séni var tíu ára gamall, var nú látinn segja sína sögu um skartgriþinri, og yar liun á þessa Iéið: Á lejð sinni í bænum.hitti hann drengi tvo, er hann þekkti aðeins undir gælunöfhum. Þeir fengu honum hiutinn pg báðu hann aS selja harin í skartgripa,^ðinni,fyr- ir það vérð ér'byðist. Ef áf kaup- uin yrði ítti hann að skila þeim andvirðinú á tiigreindum stað, elia skiía hiutnum. Frekari upp- lýsingar kvaðst drengurinn ekki hafa um þeitta. Þótt saga drengsins um þetta væri ekki sem trúlegust, var ekki hægt 'áð hafna héhni sem mark- leysu án frekari athugunar. Margt ótrúlegt gat átt sér stáð, og vitað var um dæmi svipúð þessu. Drerig- urinn var hinn rólégásti, prúðUr í framkomu, og svaráði hikláust og greinilega öllum sþurriingúni. Ekkert f frainkomu hans bar vött urii ótta rié sektarmeðviturid. Hann sagðist eiga "heima hjá nióðúrfor- eldrum sínum, er hann " nafn- greindi og nefndí götu og hús- númer þeirra í þóyerandi útjaðri bæjarins. Foreidra sína nafn- greindi hann einnig, en kvað þá báða dána: faðirinn hefði drukkn- að við Vestmannáeyjar fyrir nokkrum árum, en móðirin heíði látist nylega í heilsuhæli, er hann nafngreindi. Hann lét fremur vel yfir yistinni hjá afa .pg ömmu, en taldi þau samt nokkuð stiornsiim og hörð, éf því væri að skipta. Hann kvaðst ganga í barnaslííla scinni hluta dagsins um þessar mundir, og hafa verið í sendifer.ð fyrir ömmu sína, er haínn hitti drengina me.ð skartgripinn á 326 SUNNUDAGSSfcAÖ +i AI*^UBLA©]©

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.