Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Síða 6

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Síða 6
Stundum hefur lögreglan verið ásökuð fyrir að belta of freklega valdi sínu við menn, sem hún hefur orðið að skipta sér af eða taka í sína vördu, og jafnvel fyr- ir illa meðferð á þeim. Ekki skal það mál rökrætt liér né heldur afsakað neitt það, sem miður kann að hafa farið en skyldi í þeim efnum. En það ætti jafnan að athugast við mat á þeim efn- um, að í átökum, t. d. við ölóða menn, getur það orðið allvanda- samt fyrir lögreglumann að ákveða hvað hann géti komist af með að gera minnst til þess samt að bera hærri hlut í viðureigninni. Þess er krafizt af lögreglumönnum, að þeir séu manna grandvarastir í skapi, hvernig sem horfir, og fá- um mun það ljósara en þeim sjálf- um, hvílík þörf þeim er á slíku jafnaðargeði. En hér, sem annars staðar, mun það sýna sig, að það er hægara að kenna heilræðin en lialda þau. Það kann líka að orka tvímælis hvenær og undir hvaða kringumstæðum það er, sem mann ú'ð og mildi á fremur við en til- lltsleysi og harka. Og hér kemur nú saga af því, hvernig fór fyrir mér eitt sinn, þegar ég lét til- fínningarnar ráða gerðum mínum í samskiptum við ungan afbrota- mann, og reyndi að koma mildi- lega frám gagnvart honum. Þáð var snemma dags að símað var til lögreglunnar frá einni af skart- gripaverzlúnum borgarinnar og tilkynnt, að þar væri staddur drengur nokkur og hefði með- ferðis innlendan skartgrlp, tals- vert verðmætan, er hann vildi selja. Sá, er símaði, sagði, að gripur þessi væri alveg nýr og ó- notaður og hann kvaðst þekkja, að liann væri smíðaður af gullsmið er hann tilnefndi í Reykjavík. — Tilkynnandanum farinst þetta all- grunsamlegt og óskaði þess, að lögreglán athugaði h'vort hinum nafngreinda gullsmið hefði horfið þessi hlutur og lofaði að dvelja fyrir drengnum á méðan. Gull- smiðurinn vissi ekki til þess, að honum hefði horfið þessi hlutur, cri athugun leiffdi það brátt í Ijó að svo vár: hariri háfði horfið úr sýningarskáp I búð gullsmlðslns. llér Virtist því gréiniléga iirri stuid áð ríéðá. Ldgrcglan tók því hlut þerinári í sína yörzlu ásamt drengn um, sem háfðl liann fil sölu. Drengurinn, sem var tiu ára gamall, var nú látinn segja sína sögu um skartgripinn, og var hún á þessá léið: Á leið sinni í bænum liitti hann drengi tvo, er hann þekkti aðeiris undir gælunöfnum. Þeir fengu honum hlutinn og báðu hann að selja hann i skartgripabúðinni fyr- ir það verð er byðist. Ef af kaup- um yrði átti liann að skila þeim andvirðinu á tilgreindum stað, ella skila lilutnum. Frekari upp- lýsingar kvaðst drcnguririn ekki hafa um þetta. Þótt saga drengsins um þetta væri ekki sem trúlegust, var ekki hægt áð hafna henni sem mark- leysu án frekari athugunar. Margt ótrúlegt gat átt sér stað, og vitað var um dæmi svipúð þessu. Dreng- urinn var hinn rólégasti, prúður í framkomu, og svaraði hiklaust og greinilega öllum spurningúm. Ekkert í framkomu hans bar vott um ótta né sektarmeðviturid. Hann sagðist eiga heima hjá móðurfor- eldrum sínum, er hann nafn- greindi og nefndi götu og hús- númer þeirra í þáverandi útjaðri bæjarins. Foreldra sína nafn- greindi hann cinnig, en kvað þá báða dána: faðirinn hefði drukkn- að við Vestmannaeyjar fyrir nokkrum árum, en móðirin hefði íátist nýlega f heilsuhæli, er hann nafngreíndi. Hann lét fremur vel yfir vistinni hjá afa og ömmu, en taldi þau samt nokkuð stjómsöm og hörð, éf því væri að skipta. Iíann kvaðst ganga í bamaskóla seinni hluta dagsins um þessar mundir, og hafa verið í sendifei;8 fyrir ömmu sína, er hann hitti drengina með skartgripinn á bírtir hér enn einn ágætan þátt úr mlnn- fngiim Guðlaugs Jónssonar, lög- reglumanns. 326 SUNNUDAGSCLAÐ - AUÞÝÐUBLAB©

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.