Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 12

Sunnudagsblaðið - 26.04.1964, Blaðsíða 12
EKKI TIL BYRÐI Frh. af bls. 331. þú gcrir, anzaði Edie aðeins og strunzaði burt. Nóttin er stundum lengi að líða. Svo fannst Burkétt að minnsta kosti að þessu sinni; Allanóttina lá hann andvaka og hugsaði. Alla nóttina varð honum ekki svefns auðið. Að morgni var allt tilbúið. Far- angri O'Brien barnanna hafði ver- ið komið; fyrir í kistlum og koff- ortum, Og þafna stoðu þau svo feroMin öll fjögur, og Edie og Loo og Andy við hlið þelrra. .. , Mitch, Boy, Joe, Sara, þau voru þarna ölL fjögur freknótt vln- gjarnleg andlit. Andlit, sem hann sæi aldrei meir. Andlit, sem f æru sitt í.hyerjá áttina^ og sæjust kannski aldrei framar. Sorglegt var það, en ekki hægt að gera sér grillur út af því. Átta spúrul, ofurlítið angurvær augu virtu Burkett fyrir sér. — E-hemm. rumdi i honum. — Erhemm. Ilann gat ckki fundiS heitt viðeigandi til að segja á skUnaðarstundinni. Aldrei hafði honum dottið í hug að hún yrði svona erfið. — E-hemm. Bíðið annars andartak. Ég gleymdi dá- litlu. Hann tók stigann í nokkrum í>krefum, og skundaði inn í svefn- herbergið, þar. sem hann lét fall- ast á hjónarúmið. Edie, kallaði hami niður. — Heyrðu mig sem- snöggvast. — Líður þér eitthvað illa, ást- In mín, sagði hún vingjarnlega, þegar hún gekk inn úr dyrunum. Eg hef reyndar lengi vitað, að þú átt í innri baráttu. Víð eigum það öll. — Ó, Edic, þú veizt að ég geri aðeins það, sem skynsemin býður mér í þcssu máli. — Eg veit það ástin mín. En ég veit lika, að það er flest hægt aðeins ef maður ætlar sér það. — En þau eru búin að pakka niður, sagði Burkett örvænting- arfullur og, reyndi að dylja tár- in, sem Iæddust niður vanga hans. Og hvað heldur þú að ætt- iagjar þeirra í miðvesturrikjuu- um myndu segja, ef þau kæmu nú alls ekki? — Þeir myndu segja, Já, anz- aði Edith rólega. — Eg hef þegar séð fyrir því. Eg viðurkenni, 8ð ég hef farið á bak við þig. — Edie, Edie, ó, guð minn góð- ur. . Hún horf ði stöðugt í augu hon- um. — Þú áttir aldrei sigurtóögu- leika, sagði hún og bros færðist yfir varirnar. Þú féllst á fyrsta bragði. Burk var þegar tekinn til fót- anna. Hann hrópaði svo að undir tók strax og hann var kominn fram á stigaskörina. — Hæ, krákkar, kallaði hann. Það fer cnginn fet út úr þessu húsi. Hér er ykkur ætlað heimili og það á að halda áfram að verða það. Hann tók stigann í tveimur stökkum. Niðri í forstofunni vafði hann rauð- kollana örnium. Og Mitch litla tók hanri í fang sér og snéri honum í svo marga hringi, að snáðinn vissi aldréi, hvaðan á hann stóð veðrið. Það var sem þungu fargi væri létt af herðum Burks. Svo glaður hafði harin ekki orðið í langan tíma. Þetta hafði verið erf- ið ákvörðun, en undir niðri hafði hann ávallt fuhdið að hún yrði tekin. — Þið eruð mínir krakkar, — hrópaði hann. Það var villtur fögnuður í Johnsons fjölskyldunni þessu stundina. Andy, Loo og Burkett sligu trölladans við O'Brien börn- in, en Edith stóð álengdar—o'g horfði brosandi á. Svo glaðan hafði hún ekki séð mann sinn, svo að árum skipti. Hún var líka hjartanlega glöð sjálf, — og hún flýtti sér inn í eldhús til að finna þeim einhverja ærlega hressingu. Þegar fjölskyldan var búin að jafna sig eftir bægslaganginni' — sendi Burkett öll börnin í bíó. Hjónin horfðu brosandi á eftir þeim, þegar þau gengu niður tröppurnar öll sex, og hxnrfu fyr- ir næsta húshorn. — Nú erum við loks orðin fjöl- skylda, sem segir sex, sagði Burk og lagði handlegginn uni mitti ko'nu 'sinnar. En hcfurðu éngar áhyggjur af franitíðinni, sþurði Edie, kankvíslega. Nei, mín kæra, svaraði Burk og þrýsti hönd henn- ar. — Þegar ég er byrjaður. á einhverju, blessast það. Liðsforinginn í liðskónriun: „Heyrið þér númer 154, hvað barf maður a« vera tU að hersýning sé viðhöfð við jarðarför mantts?" NýUði númcr 154: „Dauður, herra liðsforingi". . Þjófur braurt um nótt inn tU roskinnar hefðarkona, en hóJ* vaknaði, oíí haim sagði við hána: „Ég cr okki að sæ'kjast eftir lííi yðar, heldur neningrum". Konan svaraðl: „O, svei! Þér er- uð' eins og allir aðrir. g32 5WíNWA<ÍSBUí> - ALÞÝBVBU&EB %

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.