24 stundir - 14.08.2008, Qupperneq 1
24stundirfimmtudagur14. ágúst 2008153. tölublað 4. árgangur
. . . þjónusta í þína þágu
Kjúklingatilboð
30% a
fsláttu
r
um he
lgina
bringur,
heill, læri
og leggir
Melabúðin
Hagamel
Reykjavík
Þín verslun
Seljabraut
Reykjavík
Spar
Bæjarlind
Kópavogi
Kassinn
Norðurtanga
Ólafsvík
Kostur
Holtsgötu
Njarðvík
BILALAND.IS
GRJÓTHÁLSI 1 & SÆVARHÖFÐA 2
FINNDU RÉTTA BÍLINN Á WWW.BILALAND.IS!
Á nýja vefnum okkar, bilaland.is, geturðu fundið nákvæmlega þann bíl sem þú leitar að
með einfaldri leit. Þú gramsar og rótar og færð allar upplýsingar um hvern bíl og skoðar
fjölda mynda áður en þú kemur á staðinn - þannig verða bílakaupin miklu markvissari.
Hinn 17 ára gamli Bliki, Jóhann
Berg Guðmundsson, hefur báða
fætur á jörðinni þrátt fyrir að hafa
slegið í gegn í Landsbankadeild-
inni í sumar.
Ungur og efnilegur
VIÐTAL»32
Hjálmar Ævarsson segir að skot-
veiðimenn séu mun meðvitaðri um
veiðiskapinn en áður var. Margir taka
þátt í skotveiðimóti um helgina þar
sem þeir geta æft sig í skotfimi.
Æfing fyrir skotveiði
ÚTIVIST»28
»14
12
12
16
12
12
VEÐRIÐ Í DAG »2
Áhugi á þríþraut vex hægt en stöð-
ugt hér á landi. Æ fleiri Íslendingar
taka þátt í járnkarlinum sem er
lengsta og erfiðasta þrí-
þrautin.
Áhugi á þríþraut
»26
Bjarni Gunnar Kristinsson, yf-
irkokkur á Grillinu og margverð-
launaður matreiðslumeistari, gefur
lesendum góð grillráð og
uppskriftir.
Flott á grillið
Ívar Örn Sverrisson hyggst blanda
saman „parkour“, hjólabrettabruni
og Shakespeare í nýrri uppsetn-
ingu á hinu klassíska
verki Óþelló.
Jaðarútgáfa af Óþelló
»38
NEYTENDAVAKTIN »4
Eyðing geit-
unga misdýr
Eftir Þórð Snæ Júlíusson
thordur@24stundir.is
Gildissvæðum bílastæðakorta íbúa
miðborgarinnar verður fjölgað úr
þremur í átta, þau munu kosta
6.000 krónur árlega í stað 3.000,
hver íbúð mun einungis fá eitt
kort og bann verður sett á útgáfu
slíkra korta til atvinnubifreiða og
annarra stærri bíla. Tillaga um
endurskoðun þeirra reglna sem
gilda um kortin var samþykkt ein-
róma í umhverfis- og skipulags-
ráði Reykjavíkur á þriðjudag en á
eftir að fara fyrir borgarráð.
„Við erum að skerpa á því sem
við höfum verið að reka okkur á,“
segir Kolbrún Jónatansdóttir,
framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs.
„Hugmyndin að baki þessum
íbúakortum er sú að fólk geti lagt
fyrir utan heimili sitt. En eins og
þetta var gat fólk lagt hvar sem er
á mjög stóru svæði í miðborginni.
Gamla B-svæðið náði til dæmis
frá Þverholti niður að Lækjartorgi.
Þá eru stæðin yfirfull allan daginn
vegna þess að fólk þarf ekkert að
borga.“
Verið að losna við svindlara
Við breytinguna verður þeim
sem nálgast íbúakort án þess að
búa í miðborginni gert mun erf-
iðara fyrir. Þannig fær meðeigandi
bifreiðar ekki slíkt nema aðrir
meðeigendur eigi sama lögheimili.
Þá þarf umsækjandi að vera
skuldlaus við Bílastæðasjóð.
Kolbrún segir allt of mikið vera
um það að fólk sveigi reglur til að
fá frí stæði. Með breytingunum
verði komið í veg fyrir það. Hún
er einnig mjög ánægð með að
hömlur verði settar á að ákveðnar
tegundir bifreiða fái kortin.
„Hummer er til dæmis of langur í
bílastæði í þessum þröngu götum
og tekur auk þess tvö slík. Ef við
ætlum að vera með miðborg með
nítjándu aldar götumynd þá er
ekki pláss fyrir svona bíla.“
Fá ekki kort í stæði
fyrir stóru bílana
Bílastæðakort miðborgarbúa munu gilda á þrengra svæði Kostnaður tvöfaldast
➤ Bílastæðakort íbúa munukosta 6.000 í stað 3.000 áður.
➤ Svæðin sem hverjum íbúa erheimilt að leggja á þrengjast
mjög.
BOÐAÐAR BREYTINGAR
TILLAGA AÐ NÝRRI SVÆÐASKIPTINGU BÍLASTÆÐAKORTA ÍBÚA MIÐBORGAR
A*
24stundir/bms
*Nýtt A-svæði nær frá Landakoti,
niður Túngötu, Garðastræti, Öldugötu,
Bárugötu, Ránargötu og Vesturgötu.
Heimild: Bílastæðasjóður
C
E G
H
F
D
B
Svæðaskipting í dag Ný svæðaskipting
Þeim sem hljóta óskilorðsbundna
refsingu sem er meira en þriggja
ára fangelsi hefur fjölgað gífurlega
á undanförnum árum. Fjöldi kyn-
ferðisbrotamanna hefur
fjórfaldast.
Fleiri dvelja
lengi í fangelsi
»4
Snarræði flugmanns Iceland Ex-
press bjargaði lífi konu um þrítugt,
sem missti meðvitund á leiðinni
frá Barcelona til Íslands. Sjálfur
segist flugmaðurinn ekki
hafa drýgt hetjudáð.
Snarræði bjarg-
aði mannslífi
»2
Dómsátt náðist í deilu um vega-
framkvæmdir við Lund 1 í Kópa-
vogi. Umdeilt hringtorg verður
minnkað og fært sex metrum fjær
íbúðablokk. Íbúar segj-
ast sáttir við lausnina.
Hringtorgið
minnkað og fært
»6
Útblástur á gróðurhúsaloftteg-
undum vegna bíla í Reykjavík hef-
ur aukist um 54% frá árinu 1990.
Þá hefur bílum fjölgað um 71% á
sama tímabili og um
41% á hverja 1000 íbúa.
54% aukning á
útblæstri bíla
»8
»27