24 stundir - 20.09.2008, Side 1

24 stundir - 20.09.2008, Side 1
24stundirlaugardagur20. september 2008180. tölublað 4. árgangur Nýja Sendibílastöðin 568 5000 Fimm leikarar deila reynslu sinni af óvæntum óhöppum á sviði. Þórunn Erna Clausen beraði t.d. rassinn framan í áhorfendur og vakti mikla kátínu meðleikara. Fyndin óhöpp SPJALLIл46 Glæfraleg útgáfa Ívars Arnar Sverr- issonar af Shakespeare er nú full- mönnuð. Álfrún Örnólfsdóttir og Sveinn Ólafsson á meðal leikara. Æf- ingar hefjast í byrjun október. Óþelló Parkour FÓLK»54 »12 10 12 10 11 9 VEÐRIÐ Í DAG »2 Heimildarmynd um feril Sálarinnar eftir Jón Egil Bergþórsson verður sýnd í bíói í lok október. Inniheldur opinská viðtöl við alla liðsmenn. Sálin í kvikmyndahús »54 Atli Heimir Sveinsson tónskáld fagnar sjötugsafmæli sínu á morg- un og vinir hans verða með tón- leikaröð af því tilefni þar sem kennir ýmissa grasa. Atli Heimir sjötugur »32 Kristján Gunnarsson á Vocal er hrif- inn af ferskum íslenskum fiski sem hann matreiðir gjarnan á framandi hátt. Hann er einnig lag- inn við að elda kengúru. Fiskur eða kengúra »42 Konan Valgerður Sverrisdóttir ræðir um efnahagsmál, krónu, evru, ESB og sjálfa sig Verður hún næsti formaður Fram- sóknarflokksins? Konan sem einka- væddi bankana, kom af stað stór- iðju á Austurlandi og berst nú fyrir upptöku evru og aðild að ESB. Val- gerður er kjarnakona og útilokar ekkert hvað geti gerst á næsta lands- fundi Framsóknar. En hún á líka sitt einkalíf sem gaman er að skyggnast inn í, hún er bóndi en bæði náttúru- og stóriðjusinni. Val- gerður kvíðir vetrinum á Alþingi, erfið mál þarf að kljást við. 24stundir/Golli með klærnar »36 HELGARBLAÐ Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Ég get staðfest það að mér hefur verið tilkynnt af dómsmálaráðuneytinu að starf mitt verði aug- lýst laust til umsóknar. Að öðru leyti mun ég ekki tjá mig um þetta að svo komnu máli,“ segir Jó- hann Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesj- um. Samkvæmt heimildum 24 stunda tilkynnti Þórunn Hafstein, skrifstofustjóri á dómsmála- og löggæsluskrifstofu dómsmálaráðuneytisins, Jóhanni þetta á fundi mánudaginn 8. september. Skipunartími Jóhanns rennur út 1. apríl og sam- kvæmt lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna skal tilkynna honum að embættið verði auglýst eigi síðar en hálfu ári áður en sá tími rennur út. Ef slíkt hefði ekki verið gert hefði skipunartími hans sjálfkrafa lengst um fimm ár. Því er ljóst að vilji er fyrir breytingum hjá ráðu- neytinu og Jóhann mun láta af störfum. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra tilkynnti í apríl að skipta ætti embættinu sem Jóhann veit- ir forstöðu upp í þrjá hluta frá 1. júní næstkom- andi. Vilja Jóhann Ben. burt  Starf lögreglustjórans á Suðurnesjum verður auglýst laust til umsóknar á næsta ári Kaup og sölur á Sterling FRÉTTASKÝRING »20

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.