24 stundir - 20.09.2008, Blaðsíða 48

24 stundir - 20.09.2008, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008 24stundir Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta fréttagáta Lárétt 3. Það að kona eigi marga eiginmenn samtímis. (8) 7. Frægur söngvari og kvikmyndaleikari sem gerði lagið White Christmas frægt. (4,6) 10. Upphafsstaður í hlaupum. (7) 11. Hormón myndað úr amínósýru í merg nýrnahettna. (9) 12. ___ Jones, velskur söngvari. (3) 13. Tvíburasystir Apollons, gyðja veiða, náttúru og frjó- semi. (7) 15. Prestur Gyðinga. (7) 17. Gerald _____, dýrafræðingur og höfundur bók- arinnar „Fólkið mitt - og fleiri dýr“. (7) 18. Sömu leikirnir aftur og aftur í skák. (8) 20. Frumstætt skriðdýr af ættbálknum Chelonia sem getur dregið fætur og höfuð inn undir sterkt bolhylki (10) 24. Dýr sem hafa langan, mjóan, margliðskiptan, nokk- uð flatvaxinn bol með mörgum fótpörum. (9) 27. Eyríki í Karíbahafi. Höfuðborgin heitir Bridgetown. (8) 28. Íslensk rokkhljómsveit sem var skipuð Tolla Mort- hens, Megasi, Kormáki Geirharðssyni og Bergþóri Mort- hens. Þekktust fyrir lagið „Krókódílamaðurinn“. (6) 29. Suðurfranskt skáld á 12.-13. öld. (8) 30. Rými grunnt í jarðskorpunni fyllt bráðinni bergkviku sem tæmist í eldgosum. (8) 33. Hávaxin matjurt af súruætt. (9) 35. Stærsta borg Tansaníu. (3,2,6) 39. Ítalska fyrir lokahluta tónverks. (6) 40. Glerskáli ætlaður til þess að fólk geti notið gróðurs. (10) 42. Hart gegnsætt plastefni af akrýlflokki. (9) 43. Vinur Bangsímons. (10) Lóðrétt 1. Hópur dýra sem einkennast af því að þau eru með lið- skipta útlimi og ytri stoðgrind, svokallaða skurn, kítín. (6) 2. Janis _____, bandarísk söngkona. (6) 4. Bandarískur kvikmyndaleikari, sem öðlaðist heims- frægð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Rebel Without a Cause. (5,4) 5. Stærðfræðilegt hugtak sem hefur stærð og stefnu. (6) 6. Það hversu mikið pláss eitthvað tekur. (6) 8. Björn ___, faðir Ketils flatnefs. (4) 9. New ______, stærsta borgin í Louisiana. (7) 14. Flokkur í íþróttakeppni. (6) 16. Ættkvísl afar rakadræga mosa sem voru nýttir á Ís- landi með því að setja undir hjá ungbörnum til að draga í sig þvag. (9) 19. Æxlunarfæri blóms þar sem fræin myndast. (5) 21. Grænmeti líkt agúrku. (8) 22. „Í þann tíma, sem Kalífinn Harún Alrasjid sat að völdum, bjó í ______, aðseturstað hans daglaunamaður einn ...“ (Þúsund og ein nótt) (6) 23. _____ Söze, glæpakonungur í myndinni The Usual Suspects. (6) 25. „Svell er á _____, eldur geisar undir“ (Gunnarshólmi) (5) 26. Fornt ríki í Frjósama hálfmánanum (7) 30. Kylfusveinn. (5) 31. Sjaldgæf. (7) 32. Þrýstingseining lofts, jafnt og 100 Paskal. (8) 34. Gioachino _______, ítalskt tónskáld. (7) 36. Steingerð trjákvoða. (3) 37. Bragðmikið gulbrúnt mauk búið til úr fræjum. (6) 38. Samlímd gosaska að mestu úr ummynduðu basalt- gleri, algeng á Íslandi. (6) 41. Kornjurt sem fyrst var ræktuð í Mið-Ameríku. (4) LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU VINNINGSHAFAR Vinningshafar í 48. krossgátu 24 stunda voru: Sigurvin Ólafsson, Kaplaskjólsvegi 91, 107 Reykjavík. Ólafur Jóhannesson, Háagerði 81, 108 Reykjavík. 1)Alicia Keys. 2) 90 milljörðum króna. 3) Hann hafði mikinn áhuga á nýtingu Íslendinga á jarðvarma. 4) Julian Graves. 5) Tzipi Livni sigraði Ehud Olmert. 6) Black Berry-tækið. 7) Færeyska flugfélagið Atlantic. 8) Svartir englar. 9) Val Kilmer. 10) 66:80. 11) Morgan Stanley og Goldman Sachs. 12) Somchai Wongsawat. 13) Mozart. 14) Federico Garcia Lorca. 15) Franskan mjólkurdrykk. 1) Hvaða tónlistarfólk mun vinna saman að nýjasta Bond-laginu? 2) Hve miklu fé hyggst norska rík- isstjórnin verja í baráttuna gegn loftslags- mengun með því að veita fé í Amazon- sjóðinn sem stofnaður hefur verið til verndar regnskóginum? 3) Ólafur Ragnar Grímsson kvaðst vænta mikils af samstarfi Íslands og Úg- anda vegna opinberrar heimsóknar for- seta Úganda, Yoweri K. Museveni. Hver var kveikjan að heimsókn hans hingað? 4) Hvað heitir breska heilsukeðjan sem Baugur seldi NBTY Europe Limited á dögunum? 5) Formannskjör var í Kadima- flokknum í Ísrael á miðvikudaginn. Hver bar sigur úr býtum gegn núverandi for- sætisráðherra Ísraels og hvað heitir hann? 6) Ráðgjafi Johns McCains, forseta- frambjóðanda Repúblikanaflokksins, sagði McCain hafa átt þátt í að skapa ákveðna tækninýjung. Hver er hún? 7) Nýtt hljóð í strokknum: „Ótrúlega ódýrt, komdu og verslaðu í Reykjavík.“ Hvaða flugfélag auglýsti ferðir til Íslands með þessum orðum? 8) Hvað heitir nýi íslenski glæpasjón- varpsþátturinn sem nú er í tökum og leikstýrt er af Óskari Jónassyni? 9) Hvaða Hollywood-stjarna er nú orðuð við framboð til ríkisstjóra New Mexico-ríkis og myndi þannig feta í fót- spor kollega sinna Reagans og Schwarze- neggers sem sneru sér að pólitík eftir að leiklistarferlinum lauk? 10) Karlalandslið Ísland í körfubolta beið lægri hlut fyrir Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni 17. september síðast- liðinn. Hver voru lokastig leiksins? 11) Bandarísku fjárfestingarbankarnir Bear Stearns, Lehman og Merrill Lynch eru fallnir en þeir eru þrír af strærstu fjárfestingarbönkum ársins 2007 þar vestra. Hvað heita hinir tveir sem nú standa höllum fæti? 12) Hvað heitir nýr forsætisráðherra Taílands? 13) Í skjalasafni í bókasafni nokkru í Nantes í Vestur-Frakklandi fannst áður óþekkt verk eftir frægt tónskáld. Hvert er tónskáldið? 14) Fjölskylda spænsks skálds sem myrtur var af fasistum 1936 hefur gefið leyfi fyrir því að gröf hans verði opnuð og rannsökuð. Hvert er skáldið? 15) Þeir sem gengu Austurstrætið í vikunni gætu hafa gengið inn í franska auglýsingu sem tekin var á mótum Póst- hússtrætis og Austurstrætis. Hvað var verið að auglýsa? LÍFSSTÍLL lifsstill@24stundir.is dægradvöl Krossgátan Tveir heppnir þátttakendur fá bók- ina Draumveröld kaupalkans frá Sölku bókaútgáfu. Það er alltaf hægt að finna sér góða afsökun til að falla fyrir freistingum. Sendið lausnina og nafn þátttakanda á: Krossgátan 24 stundir Hádegismóum 2 110 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.