24 stundir - 20.09.2008, Side 28

24 stundir - 20.09.2008, Side 28
LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2008ATVINNA28 stundir       Það eru mikilvægar upplýsingar fyrir fasteignasala og eigendur fasteigna í söluhugleiðingum. Skráðu fasteignina á mbl.is/fasteignir.                  ! !   !     " #  !  !    Skinney-Þinganes hf. á Hornafirði rekur fjölbreytta fiskvinnslu, fiskimjölsverk-smiðju og gerir út 7 báta. Hjá félaginu starfa um 200 manns. Í fiskvinnslunni er unninn saltfiskur, bolfiskur í frystingu/ferskt, humar, síld og loðna. Starfsfólk færist á milli deilda eftir vertíðum og vinnur því mjög fjölbreytt störf. Fiskvinnsla félagsins er mjög tæknivædd og er talsvert af eftirlitsstörfum þar, auk hefðbundinna fisk-vinnslustarfa. Mest allt hráefni til vinnslunnar kemur af eigin skipum af kvóta félagsins. Okkur vantar fólk til liðs við okkur: • Rafvirkja Lyftaramenn • Starfsmenn á vélaverkstæði • Baader menn • Starfsfólk í fiskvinnslu • Vaktformann í fiskimjölsverksmiðju Mikil vinna og góðar tekjur. Um framtíðarstörf er að ræða. Auk þess vantar okkur vélstjóra- og stýrimannsmenntaða sjómenn. Upplýsingar í síma 470 8111. Vallý s.510 3728 Böddi s.510 3726 BLAU ÐIÐINNATVINNUBL AÐIÐ atvinna@24stundir.is 107.000 eintök á dag - ókeypis Auglýsingasíminn er 510 3744 - kemur þér við

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.