24 stundir - 23.09.2008, Page 1

24 stundir - 23.09.2008, Page 1
24stundirþriðjudagur23. september 2008181. tölublað 4. árgangur Tortilla, grillaður kjúklingur, kryddhrísgrjón, jalapeno og mikið af osti. Taco Bell | Hjallahrauni 15 | Sími: 565 2811 | www.tacobell.is 575 1230 BILALAND.IS Úrval notaðra bíla á bestu mögulegu kjörum Adolf Ingi Erlingsson dvaldist sjö vikur í Kína vegna Ólympíuleikanna og upplifði margt nýtt og spenn- andi. Hann varð þó glaður þegar eiginkonan kom í heimsókn. Sjö vikur í Kína ÚTLÖND»22 Sportbar sem opnaður var í Austur- stræti hefur verið nefndur eftir ást- sælasta íþróttafréttamanni landsins. Bjarna fannst hugmyndin fáránleg í fyrstu en gaf svo blessun sína. Bjarna Fel-barinn FÓLK»30 Heilsa og heilbrigði 10 9 10 9 11 VEÐRIÐ Í DAG »2 Herdís Anna Jónasdóttir sem nem- ur óperusöng í Berlín segist sann- arlega elska sviðið enda skipi það stóran sess í hennar lífi um þessar mundir. Elska sviðið »19 „Áherslan hjá mér er að þroska hugsun nemendanna,“ segir Sig- rún Aðalbjarnardóttir sem hélt ný- verið fyrirlestur fyrir starfsfólk í Garðabæ. Þroskuð hugsun »20 Það var mikið um stjörnufans á Emmyverðlaunahátíðinni á sunnu- dag. Heidi Klum lék á als oddi og gamanþátturinn 30 Rock sópaði til sín verðlaunum. Emmy-verðlaunin »27 SÉRBLAÐ Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Samkvæmt heimildum 24 stunda eru boð- aðar byggingarframkvæmdir í fangelsismál- um ekki inni í drögum að fjárlögum sem verða lagðar fyrir á ríkisstjórnarfundi í dag. Togast var á um fjölmargar stofnfram- kvæmdir í fjárlaganefndinni um helgina og margir þar sem vildu hafa fangelsismálin inni. Ekki náðist þó eining um það. Drög að fjárlögum verða kynnt miðviku- daginn 1. október næstkomandi og því er búist við að drögin verði tekin fyrir og sam- þykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. 24 stundir sögðu nýverið frá því að teikningar að nýrri fangelsisbyggingu við fangelsið á Litla- Hrauni væru í vinnslu. Þar átti að vera rými fyrir 48 til 52 fanga. Í 24 stundum hefur einnig komið fram að íslensk fangelsi hafa að meðaltali verið full- nýtt á hverjum einasta degi það sem af er árinu 2008. Í byrjun september sátu alls 145 fangar í þeim 137 fangelsisrýmum sem eru í íslenskum fangelsum í dag og því tvímennt í mörgum klefum. Þá eiga yfirvöld enn eftir að afgreiða 204 óskilorðsbundna dóma í byrjun þessa mánaðar og fleiri afplána langtíma dóma, þriggja ára fangelsi eða lengra, en nokkurn tímann áður. Fleiri slíkir dómar hafa fallið frá ársbyrjun 2007 en fimm árin þar á undan. Fangelsin ekki í fjárlagadrögum  Boðaðar byggingarframkvæmdir í fangelsismálum ekki inni í drögum að fjárlögum  Drögin verða lögð fyrir á ríkisstjórnarfundi í dag og kynnt 1. október næstkomandi ➤ Byggingarnefnd hefur verið starfandivegna nýrrar fangelsisbyggingar við Litla- Hraun. ➤ Þar átti að vera meðferðar- og sjúkradeildauk rýmis fyrir 48 til 52 fanga. NÝ FANGABYGGING Á LITLA-HRAUNI Þau Kristín Clausen og Einar Jónsson eru samhent í einkalífinu, enda í hamingjusamlegri sambúð. Á handboltavellinum eru þau hinsvegar andstæðingar því Kristín leikur með Íslandsmeisturum Stjörn- unnar en Einar er þjálfari kvennaliðs Fram sem stefnir á að velta Garðabæjarliðinu úr sessi í vetur. Í sambúð en andstæðingar á velli Kristín Clausen leikur með Stjörnunni og Einar þjálfar Fram 24stundir/Ómar »14 Nágranni konu sem handtekin var á Sauðárkróki í tengslum við fíkni- efnamál um síðustu helgi segir að engum hafi komið á óvart að fíkni- efnum væri dreift úr húsi hennar. Aldrei fundið meiri fíkniefni »6 Friðrik Jón Arngrímsson segir að fjárveitingar hljóti að verða auknar til Landhelgisgæslunnar til þess að mæta auknum olíukostnaði. Olíu- kostnaður hefur aukist um 120 milljónir á árinu 2008. LÍÚ vill fá öflugri gæslu »6 »10 Útsölustaðir: Heilsuhúsið, Maður Lifandi, Yggdrasill, FjarðakaupLífsins lind í Hagkaup, Hagkaup Smáralind, Lyfja, Lyfjaval, Krónan,Blómaval, Nóatún Hafnarfirði og Heilsuhornið Akureyri. Vegna einstakra gæða nýtur SOLARAYsívaxandi virðingar og trausts um allan heim Unnur Pálmarsdóttir, framkvæmdastjóri Fu-sion, stendur á bak við heilsuhátíðina FusionFitness Festival sem haldin verður næstuhelgi. „Kennarar frá Íslandi, Danmörku, Bret-landi og Ungverjalandi sjá um kennsluna ogPáll Óskar um tónlistina svoþað verður stuð.“ Erlendir kennarar »16 „Það á að fara vel með hjartað því við eig-um bara eitt,“ segir Bylgja Valtýsdóttir,upplýsingafulltrúi Hjartaverndar. „Fólk þarfalltaf að hafa þetta helsta í huga þegarkemur að því að passa hjartað; ekki reykja,hreyfa sig reglulega og haldakjörþyngd.“ Aðeins eitt hjarta »17 Patrick Goudeau, einn eftirsóttasti líkams-ræktarþjálfari Bandaríkjanna, er á leið tillandsins. Hann hefur tekið eróbikkæfingarí Hvíta húsinu, þjálfað Brooke Shields, Ed-die Van Halen og Paulu Abdul og erþekktur fyrir að vera eitil-harður en skemmtilegur. Erfið skemmtun »18 HEILSA AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744

x

24 stundir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.