24 stundir - 23.09.2008, Blaðsíða 27

24 stundir - 23.09.2008, Blaðsíða 27
Gamanþátturinn 30 Rock, sem franleiddur er hjá NBC og sýndur hérlendis á Skjá 1, fékk fern verð- laun á Emmy-verðlaunaafhending- unni á sunnudagskvöldið. Leik- ararnir Alec Baldwin og Tina Fey voru verðlaunuð fyrir frammi- stöðu sína í þáttunum en hún var einnig verðlaunuð sem einn af höf- undum þáttarins. Rúsínan í pylsu- endanum var svo auðvitað þegar þátturinn fékk eftirsóttustu verð- laun kvöldsins, sem besti sjón- varpsþáttur í bandarísku sjónvarpi. Sjónvarpsþættirnir Mad Men og John Adams voru einnig sigursælir. Mad Men fékk verðlaunin sem besti dramaþátturinn en John Adams, er fjallar um annan forseta Bandaríkjanna, sem besta fram- haldsmyndin. Þar er Adams leik- inn af Paul Giamatti er fór einmitt heim með styttuna fyrir túlkun sína á forsetanum. Aðrir sigurvegarar voru Glenn Close fyrir hlutverk sitt í Damage, Jeremy Piven fyrir Entourage and Samantha Who? og leikkonan Laura Linney. Sú nýjung var í ár að raunveru- leikaþættir fengu sinn eigin verð- launaflokk þar sem stjórnendur þeirra voru tilnefndir. Sigurveg- arinn þar var Jeff Probst úr Survi- vor. Breski gamanleikarinn Ricky Gervais sá um að skemmta gestum ásamt fyrirsætunni Heidi Klum sem þykir rísandi stjarna í heimi sjónvarpsins. bös Aðþrengdar eiginkonur Unnu ekki neitt í þetta skiptið en minntu á sig með glæsilegu atriði. Stjörnufans á Emmy-verðlaununum á sunnudagskvöldið 30 Rock Framleiðendur grínþáttarins 30 Rock ásamt öllum leikarahópnum höfðu svo sannarlega ástæðu til þess að gleðjast á sunnudagskvöldið. Paródían, er fjallar um lífið á sjónvarpsfyrirtæki, þykir hafa náð blóma með þriðju seríu sinni. myndir/reauters Groban í Kabarett Söngvarinn Josh Groban, er sakaður er um að hafa stolið Söknuði af Villa Vill, lét þær ásakanir ekkert á sig fá og tók lagið fyrir gesti. Smávaxin hetja Hayden Panettiere er svo nett að hún er minni en styttan. Tók myndir Leikkonan Lisa Edelstein úr þættinum House smellti myndum. Svaka glaður Leikarinn Alec Baldwin er auðvitað löngu búinn að sanna sig, en honum finnst ennþá gaman að fá bikar. Fyrirsæta fellur Í einu atriðanna endaði fyrirsætan Heidi Klum á gólfinu eftir að félagi hennar sleppti af henni takinu. 30 Rock kom, sá og sigraði 24stundir ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2008 27 BÆJARLIND S: 544-5514 PLAYERS BOLTINN Í BEINNI FJÖLBREYTT HÁDEGIS- TILBOÐ HÁDEGIS- MATUR ALLA VIRKA DAGA Hljómsveitin Dalton Hljómsveitin Taktík Föstudags- kvöld Laugardags- kvöld Skeifan 11d • 108 Reykjavík • sími 517 6460 www.belladonna.is Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 i j í í i ll i i . f . l. , l . l. Stærðir 38-58 Nýjar haustvörur frá

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.