Eintak

Ataaseq assigiiaat ilaat

Eintak - 21.04.1994, Qupperneq 26

Eintak - 21.04.1994, Qupperneq 26
Fimmtudagur P O P P Bubbi Morthens er kominn á Neskaupsstaö og syngur um hve lífiö sé Ijúft til aö blása mönnum barátiuanda gegn atvinnuleysi i brjóst. Stripshow er meö megakonsert á Hressó í kvöld. Þaö er jatn gaman að horfa á þá félaga og hlusta, ólíkt flestum öörum fslenskum hljómsveitum. KK-band er hins vegar i Nýja Bíó á Siglufirði. Hetjur hafsins ætla að taka annað kvöldið t röö á Tveimur vinum. Þaö er trftt inn. BAKGRUNNSTÓNUST Reynir Sigurösson leikur á flygilinn fyrir gesti Sólons. Ólafur B. Óiafsson þenur nikkunna á Kringlu- kránni. Smuraparnir er glæný gleðihljómsveit sem er íhinu glænýja Turnhúsi. L E I K H Ú S Skilaboðaskjóöan kl. 14:00 í Þjóöleikhúsinu. Ekki ónýtt aö gefa púkunum miða á þetta leikrit f sumargjöf. Eva Luna á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00. Örfá sæti laus og aðeins 4 sýningarvikur eftir. UPPÁKOMUR Vertarnir á Ömmu Lú ætla að bjóða til vorkvölds í kvöld. Það verður mikið um dýrðir, léttar veit- ingar og dagskrá frá klukkan 21.00. Meðal þeirra sem hefja upp raust sína eru: Smura- parnir. Eva Asrún Aibertsdóttir Edda Borg, og Andrea Gyifadóttir Sumarfagnaður Barnabókaráðsins í Nor- ræna húsinu kl. 15:00. Tveimur tímum síðar syngur finnskur kór trá Joensuu. O P N A N I R Aðalheiður Skarphéðinsdðttir oprtar sýn- ingu í Galleri Úmbru. Þar sýnir hún verk unnin með blandaðri taekni. Finnski Haphazard-hópurinn opnar sýningu f Hlaðvarpanum. Það eru þær Jðhanna Bruun, Maikki Harjanne og Eppu Nuotio sem skipa flokkinn og leika þær sér með kvenímynd- ina og hvunndagshetjuna Haphazard. Hún hefur verið kölluð „enfant terrible". Sýning opnuð f anddyri Norræna hússins á verkum erlendra nema í Myndlista- og handíöa- skóla íslands. F U N D I R Félagsráðgjöf og atvinnuleysi nefnist námskeið sem hefst kl. 8:30 í Tæknigarði. Leið- beinendur eru þeir Flemming Hermansen og Henrik Drewniak lektorar við Félagsráðgjafa- skólann í Esbjerg. Þá er Steingrimur Her- mannsson kominn í endalausan laxveiðitúr upp i Seðlabanka. Og er það vel. Likast til gætum við ekki losnað við hann með ódýrari hætti. Þrátt fyrir að Seðlabankastjór- ar hafi byggt yfir sig þessa höll, keypt handa sér flygla, ráðið til sín færustu kokka og annað slíkt er það smámál miðað við það sem Steingrímur komst upp með sem forsætisráð- herra. Þá tókst honum að sóa hærri upphæðum en nokkur Seðlabanka- stjóri getur eða spilar fyrir. Það er því l sjálfu sér saklaust þótt Stein- grímur fái að renna fyrir lax á góðum launum. Veiðist honum vel. Raenhildur Vigrúsdóttir ritstjóri Veru Ofnæmið mitt... grobbnir knrlar sem óttast stórglœsilegar, gáfaðar og sjarmerandi konur eins og mig. Islensk myndlistarinnrás í Beriín Spuni ,uppi Spunaverk upp úr texta Morg- unblaðsins hljómar í fyrstu ekki mjög skemmtilega en áhuga- mannaleikfélagið Leiksmiðja Reykjavíkur vílar þó ekki fyrir sér að sýna eitt slíkt um þessar mundir. Verkið nefnist „Frá kyrrstöðu til hagvaxtar“ og er sýnt i Héðinshús- inu. „Það er hægt að finna allt milli himins og jarðar í Morgunblaðinu. Það er í senn fyndið, hræðilegt og tilfinningaríkt. Textinn sem notaður er í verkinu var valinn af handahófi og skiptir i raun engu máli. Það mikilvægasta er að tilfinningar persónanna skili sér. Til dæmis er talað um barns- fæðingu á Fæðingarheimili Reykja- víkur með miklum trega,“ segir Rut Magnúsdóttir, ein af leikur- unum í sýningunni. Leiksmiðjan hefur unnið að henni í allan vetur en leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson. „Rúnar er orðinn eins konar pabbi Leiksmiðjunnar," segir Rut. „Við settum einhverju sinni upp spunaverk samið upp úr Hamlet eftir Shakespeare undir leikstjórn Þótt sýningin sé fyndin á köflum er hún sjokkerandi og munar þá mestu um atriði þar sem kona hefur skrúfað af sér gervihandlegg. Um helgina verður opnuð samsýning fjögurra íslenskra myndlistarmanna og kollega þeirra frá Þýskalandi í Haus am Lutzowplatz í Berlín. Sýningin ber yfirskriftina „Ludwig Gosewits und seine islandischen Freunde." Ludwig þessi var undir áhrifum frá Fluxus-hreyfmgunni á sínum tíma en hann hélt sýningu í Reykjavík síðasta sumar fyrir tilstilli Péturs Arasonar, sem staðið hefur fyrir komu fjölmargra erlendra listamanna hingað til lands, og Ingólfs Arnar- sonar, myndlistarmanns. Þá kynntist Ludwig fóstbræðrunum Bjarna H. Þórarinssyni, alias Koldci Kyrjan Kvæsi, og Birgi Andréssyni og heillaðist af list þeirra og hugmyndafræðinni að baki. I sýningarskránni segir Ludwig að verk þeirra hafi strax haft mikil áhrif á hann og þau séu viðvarandi. Til að end- urgjalda boðið fékk hann Karin Pott hjá Haus am Lutzowplatz í lið með sér og bauð þessum íslensku vinum sínum að sýna með sér í Berlín. I hópnum er líka Kristján Guðmundsson Þeir sem leið eiga um Berlín á næstunni ættu ekki að láta hjá líða að koma við í Haus am Lutzowplatz. Það verður hins vegar skrýtið að koma inn á veitingahúsið „22“ um helgina því Bjarni og Birgir verða fjarri góðu gamni, en listamennirnir verða allir viðstaddir opnun sýn- ingarinnar. © Gosewits og hinir íslensku vinir hans. Um helgina verður opnuð samsýning fjögurra ísienskra myndlistarmanna og eins þýsks í Haus am Lutzowplatz í Berlín. Þessi hópur er til alls líklegur, eins og áhugamenn um myndlist þekkja. Ekki skil ég hvað þessir hagfræðingar uppi í Háskóla eru að skammast þótt hann Stein- grímur minn Hermannsson hafi verið skip- aður Seðlabankastjóri. Ég veit ekki hvaða kosti þeir telja sig hafa umfram þann ágæta dreng. Steingrímur hefur náð því aö verða kjörinn margoft á þing af þjóð sinni, verið valinn til æðstu trúnaðarstarfa fyrir flokk sinn og notið trausts langt út fyrir raðir hans. En hver er þessi Guðmundur Magn- ússon? Og hver er þessi Ágúst Einarsson? Einhverjir kennarar sem aldrei hafa reynt neitt og geta sjálfsagt ekkert heldur. Eða hvers vegna eru þeir að kenna? Og enginn hefur kosið þessa menn. Eina skiptið sem störf þeirra hafa farið fyrir dóm er þeg- ar samstarfsmenn þeirra lyfta þeim upp úr lektor í dósent og úr dósent í prófessor — og þá iöulega gegn því að þeir fái sjálfir að fara sömu leið einhvern tímann síðar. Ef þessir kennarar þola ekki að vinna með Steingrími eiga þeir að hundskast upp í Háskóla og starfa með börnunum þar. SKRÚÐGÖNGUR Arbær Klukkan 13.30 leggja af stað tvær skrúðgöngur, önnur trá Selássóla en hin trá Ár- túnsskóla, sem mætast við lélagsmiðstöðina Ársel klukkan 14.00. Þar verður þétt dagskrá fyrir unga sem aldna. Meðal þeirra sem troða upp eru Sikrushópur Ársels, sigurvegararnir í karoke unglinga, Islandsmeistarnir í freestyle- dansi, töframaðurinn Gareth, hljómsveitin Stæl- ar og er þá aðeins fátt eitt nefnt. Einnig verður þoðið upp á grillaðar pylsur, kafli og tertur at ýmsum stærðum og gerðum. Grafaryogur Skrúðgöngur leggja at stað trá Hamraskóla og Húsaskóla kl. 13.00 og ganga að lélagsmiðstöðinni Fjörgyn þar sem mikilli hátíð verður slegið upp. Hljómsveitir spila, Jógi trúður kemur (heimsókn, það verða sýnd dans- atriði trá Dansskóla Auðar Haralds og margt fleira. Þar verður að sjáltsögðu líka veitingasala. Vesturbær Skrúðganga fer frá Melaskóla kl. 13.30 og verður gengið að félagsmiðstöðinni Frostaskjóli. Þar hefst síðan fjölbreytt fjöl- skylduhátíð kl. 14.00 þar sem verður boðið upp á fimleika- og danssýningar, töframanninn Mighty Gareth, andlitsmálun, útreiðatúr fyrir börnjnog ýmislegt.tleira. Seljahverfi Skrúðganga leggur upp Irá Kjöt og tiski kl. 13.30 undir stjórn skáta. Hljómsveitin Karnival spilar undir göngunni. Áfangastaðurinn er Seljakirkja þar sem fjölskylduguðsþjónusta hetst kl. 14.00. Klukkan 14.30 hefst síðan skemmtidagskrá við félagsmiöstöðina Hólma- sel. Þar verður m.a. þolfimisýning, samkvæmis- dans, slagverksdúettinn Dafína, bátaleiga, andlitsmálun og margt fleira. MiöbærSkemmtidagskrá hetst í Tónabæ kl. 15.00 með því að farið er með börnin í ýmsa leiki. Dagskráin heldur síðan áfram með hljóð- færaslætti og söng Páls Óskars og milljéna- mærinnganna, atriöum úr Galdrakarlinum í Oz, karokesöng og fleira. Efra Breiðholt á torginu tyrir utan Gerðuberg verða leiktæki sem opna kl. 11.00, Skólahljóm- sveit Árbæjar og Breiðholts leikur tónlist og kemur fólki í gott skap, pylsur verða étnar og gos drukkið, brúðuleikhúsið 10 fingur sýnir Englaspil og lleira. í fellahelli er furðufataball fyrir sex til tíu ára krakka frá kl. 15.00 -18.00. F E R Ð I R FERÐAFELAG ISLANDS Haugsvörðugjá- Sýrfell Gönguferö með gossprungunni. Brott- förkl. 10:30. Reykjanes 65 ár frá tyrstu ferð Ferðafélagsins. Brotttör frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Fimmvörðuháls-Eyjaf jallajökull 21.-24. apríl Skíðagönguferð. Ekið að Skógum og gengið þaðan í skálann á Fimmvörðuhálsi. Skíðagöngurá jöklana. Frábært skíðagöngu- land. Brottför kl. 09:00 ÚTIVIST Esjuhlíðar Gengiö veröur um hlföar Esju og séð til hve hátt verður farið. Gott útsýni ytir sumarið á sundunum. Brottför kl. 10:30 frá bensínsölunni við BS(. Skíðaganga 21.- 24. apríl Skfðaganga f sumarbyrjun frá Húsafelli um Kaldadal að Þing- . völlum sem stendur trá limmtudegi til sunnu- dags. Skfðaterð fyrir vel þjáltað skfðagöngufólk. Gist verður f tjöldum og skála. Meðal annars verður gengið á Skjaldbreið og Okið. í Þ R Ó T T I R Fétbolti Arvakur og Léttir leika f B-deild Reykjavíkurmótsins f knattspyrnu á gervigrasinu í Laugardal. Leikurinn hetst klukkan 20.00. SJÓNVARP RIKISSJONVARP 17.50 Táknmálslréttir 18.00 Tómas og Tim Sænsk teiknimynd um Ivo vini 18.10 Matarhlé Hildibrands Tveirþættir um skrýtinn karl sem ieikur sér með súrmjólk. 18.25 Flauel Steingrimur Dúi Másson hrærir saman tónlistarmyndböndum og milliköllum sem hann býr sjálfur til.'t 8.55 Fréttaskeyti 19.00 Viðburðarríkið Heldur þurrkuntuleg upp- talning á þvl semer að gerast um helgina á sviðijista ogmenningar:19A5 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veðúr 20.35 Syrpan Ing- ólfur Hannesson er óþotandi tilgerðarlegur og leiðinlegur i þessum þáttum sem eiga að dekka svo mikið en dekka ekki neitt. 21.20 Eddie Skoller og Tommy Steele Eddie Bauni Skoller færrokkarann Tommy Steelesem var.á toppn- um 1960 í heimsókn og Sæmi djævarheima FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994

x

Eintak

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.