Eintak - 21.04.1994, Side 28
um.
O P N A N I R
Verk Þóreyjar Magnúsdóttur eru nú til sýnis
í Gallerí Sævars Karls aö Bankastræti 9. Æja,
eins og hún er kölluð, sýnir skúlptúra unna í
leir, járn, stein, rekavið og gips sem málaðir eru
með jarpiktmentlitum. Sýningin stendur til 21.
aprfl.
F U N P I R
Hitalost í dreifkjörnungum heitir tyrirlestur
Valgerðar M. Backmann sem hefst kl. 12:15 í
Stofu G6 að Grensásvegi 12. Líffræðistofnun
stendur fyrir herlegheitunum.
Námskeið fyrir verðandi Norddjobbara í
Norræna húsinu kl. 18:00.
F E R Ð I R
FERÐAFELAG ISLANDS Fossvogur-Naut-
húlsvik Kvöldganga. Lagt al stað kl. 20:00.
Þórsmörk 22.-24. apríl Sumri heilsað í
Þórsmörk. Ferð fyrir alla. Gist í Skagfjörðsskála.
Brottför kl. 20:00.
Snæfellsjökull-Snæfellsnes 22.-23. apríl
Sólarhrings aukaferð. Gengið á jökulinn og
komið til baka á laugardagskvöld. Gist að Lýsu-
hóli. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni
Mörkinni 6. Brottför kl. 20:00.
í Þ R Ó T T I R
Handbolti I kvöld leika Haukar og Víkingur
fyrsta leikinn! undanúrslitum íslandsmótsins.
Leikurinn fer fram á heimavelli Haukanna í
íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst klukkan
20.00.
Það sýndi sig best f átta liða úrslitunum hve
heimavöllurinn hefur geysimikla þýðingu því öll
liðin, fyrir utan Hauka, töpuðu útileikjunum.
Haukarnir voru eina liðið sem sigraði heima og
heiman og þurftu því aðeins að leika tvo leiki.
Vikingar slógu hins vegar bikarmeistara FH úr
keppninni eftir þrjá mjög erfiða leiki.
SJÓNVARP
RIKISSJONVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gulleyjan Sígiltævintýri 18.25 Úr ríki
náttúrunnar Náttúrulífsmynd um kondóra sem
eru í útrýmingarhættu eins og hvítir menn I
Suður-Afríku 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Popp-
heimurinn Dóra Takeíúsa smellir sér ístellingar
í einni hallærislegustu sviðsmynd sem heíur
séstí íslensku sjónvarpi. 19.30 Vistaskipti
Ótrúlega lítið tyndnir þætlir sem voru búnir til í
kringum Lisu Bonet á sínum tíma og áttu góðan
þátt i sljörnuhrapi hennar. 20.00 Fréttir 20.35
Veður 20.55 Umskipti atvinnulífsins Kvik-
myndagerð á Islandi og möguleikar á markaðs-
setningu erlendis Lagið Draumur fangans kem-
ur upp í hugann. 21.25 Arabíu-Lawrence:
Eftirmál Hetjan sem David Lean gerði ódauð-
lega. Hommarnir segja T.H. Lawrencesinn
mann. Kannski smettir hann sér í tyrkneskt
gufubaðþví lil staðfestingar23.10 Hinir
vammlausu Baráttan á bannárunum í Chicago.
Ekki tyrir börn 23.55 Barbara Hendricks á
tónieikum Óperusöngkonan syngur nokkur
létl lög með The Monty Alexander Trio. Ég er
svo sveitó að ég helaldrei heyrtáhana né tríóið
minnst. 00.30 Dagskrárlok
STÖÐ TVÖ 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfæln-
ir draugar 17.50 Listaspegill 18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919.19 Það
er óneitanlega mikill léttirað losna við við Ingva
Hrafn úr tréttatfmanum, tútir brandararnir og
rötlið um sólina I Florida á nokkurra mánaða
fresti var orðið all þreytandi. 20.15 Eiríkur
20.40 Saga McGregor fjölskyldunnar 21.25
Músin sem öskraði Stórhertogadæmið Fenv-
ick segir Bandarikjunum strlð á hendur. Peter
Sellers ter með þrjú hlutverk í þessari grínmynd
trá 1959 sem Maltin getur þrjár og hálfa sljörnu.
22.50 Stöð sex 2 WeirdAI Yankovic gerir allt
sem í hans valdi stendur lil að atla lélegri sjón-
vargsstöð vinsælda. 00.25 Eldfimir endur-
fundir Tveir bræður koma íheimsókn til föður
síns sem rekur bátahólel á Fiórída en fjármála-
braskari spillir endurfundunum. Bönnuð börn-
um 02.00 Drápsæði Eftiriik-
ingaf Bambo sem gerist í
Víetnam. Holll og gott >«/»
blóðbað fyrir svefn- f » • ' |
inn. Stranglega
FYRIR FÚLLYNDA
Veljiö ykkur góöar setningar og
læðið þeim út úr ykkur á völd-
um augnablikum. Til dæmis:
„Djöfull hlakka ég til í haust
þegar helvítis fuglarnir fara.“
„Við höldum að það séu fullt af
vannærðum frjóknöppum víða um
land sem þurfa vökvun. Við ætlum
að koma með það heilaga vatn,“
segir Eyþór Arnalds um yfirreið
sem Bong og Bubbleflies ætla að
fara í ásamt tveimur plötusnúðum
um landið núna með vorinu til að
boða fagnaðarerindi danstónlistar-
innar.
Þó að mesta gróskan í heiminum
sé í danstónlistinni og ferskustu
hlutirnir að gerast þar, hefur þessi
tónlist ekki náð að brjótast al-
mennilega upp á yfirborðið hér á
íslandi. Eyþór talar um að það sé
ekkert skrýtið og segir að fólk taki
alltaf nýjum hlutum með fyrirvara.
bönnuð börnum 03.30 Dagskrárlok
Laugardagur
P O P P
Lipstick Lovers halda sig viö landsbyggðina
en þeir eru á Hafurbirninum I Grindavík í kvöld
og verður rokkað þar fram eftir nóttu.
Örkin hans Nóa hefur lagt viö festar á Þot-
unni f Keflavík og skemmta áhafnar-
meðlimir því þar að þessu sinni.
Bubbi fer bæ úr bæ og spilar fyrir lands-
lýð. Hann er á Eskifirði í kvöld.
KK-band er í höfuðvígi sveitatónlistar-
innar á (slandi, Kántrýbæ á Skaga-
strönd.
Páll Óskar og milljónamæring-
arnir klikka ekki á fjötinu, þeir eru á Bóhem í
kvöld.
Sigtryggur dyravörður er með sitt rokk og
ról á Tveimur vinum.
Þúsund andlit er á Kútter-HaráWi á Akranesi,
þeir kunna svo sannarlega að velja stöðunum
Hann bendir á sem dæmi að þegar
rokkið var að koma upp á nýjan
leik fyrir fáeinum árum hafi margir
sagt að það væri aðeins bóla sem
myndi hjaðna á skömmum tíma.
Það fór aldeilis öðruvísi og þurftu
ýmsir að éta fyrri ummæli sín um
þau mál ofan í sig með húð og hári.
En Bong og Bubbleflies trúa heldur
ekki á íordóma. Ætlunin er að
hrista aðeins upp í þessum hefð-
bunda ballmarkaði og leyfa fólki að
heyra að það sé fullt annað að ger-
ast.
Um síðustu helgi lögðu hljóm-
sveitirnar lokahönd á lag sem þær
tóku upp í sameiningu. Þetta er
BAKGRUNNSTÓNUST
Fánar eru á heimavelli á úthverfakránni Feita
dvergnum.
Trfóið Skárr'en ekkert og Einar Kristján
Einarsson eru meðal listamanna sem troða
upp á stemmningssamkomu R-listans á Sólon
Islandus í kvöld.
Kráartríóið er á Kringlukránni. Þetta eru tveir
menn á gítar og einn á fiðlu, þeir leika tónlist
sem hæfir vel drykkju á áfengum veigum. Her-
mann Arason trúbadorast í minni sal staðarins.
Sín er hljómsveit sem er á Rauða Ijóninu f
kvöld.
Spilaborgin ætlar aö leika fyrir gesti Turn-
hússins,
Rúnar Þór er á Café Royale með hljómsveit
sina.
K L A S S í K
Brottlarartónleikar frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík haldnir í Norræna húsinu. Elín Er-
lingsdðttir leikur á fiðlu. Updirleikari er Krist-
íhnÖmKrisiinsson.
mikið partýlag og stemmningin í
hljóðverinu þegar verið var að taka
það upp skín í gegn. Flestir útgef-
endur bæjarins hafa verið í sam-
bandi við sveitirnar síðustu daga og
vilja ólmir fá lagið til útgáfu. Hlust-
endur fá væntanlega að heyra það
innan nokkurra vikna. Til að und-
irstrika góðan anda sem ríkir á mitli
Bong og Bubbleflies hefúr verið
ákveðið að lagið verði gefið út und-
ir nafninu Bobb.
En það er ekki hljómsveita-
hringferð í hefðbundnum skilningi
orðsins sem Bong og Bubbleflies
eru að fara í; það á ekki að þræða öll
félagsheimiti landsins. „Við ætlum
L E I K H Ú S
Gaukshreiðrið á Stóra sviði Þjóðleikhússins
kl. 20:00. Pálmi Gestsson, Jóhann Sigurðarson
og Ragnheiður Steindórsdóttir I aðalhlutverkum.
Fáein sæti laus á Evu Lunu á Stóra sviði Borg-
arleikhússins kl. 20:00. Leikrit um stúlku sem
flakkar um og svo eru sungin lög eftir Egil Ól-
afsson.
Frá kyrrstöðu til hagvaxtar sýnt af Leik-
smiðju Reykjavíkur kl. 21:00. Rúnar Guö-
brandsson leikstýrir smiðjunni. Síðustu vikur af
Morgunblaðinu lesnar upp.
UPPÁKOMUR
A Sólon Islandus er Reykjavíkurlistinn með
uppákomu. Þar leikur tríóið Skárri en ekkert en
svo skemmtilega vill til að Guðmundur Stein-
grfmssonar Hermannssonar spilar þar á nikku.
Einar Kristján Einarsson gftarleikari treður líka
upp.
O P N A N I R
I grund och botten er farandsýning í kjallara
Norræna hússins þar sem sýndar eru teikningar
eftir börn á Noröurlöndum.
F E R Ð I R
FERÐAFELAG ISLANDS Oskjuhlíð Skógar
Bjartsýn á að fólk
vilji eitthvað annað
en þessi venjulegu
sveitaböll.
að hafa þetta fá og hnitmiðuð gigg í
stað þess að vera að juðast á sömu
húsunum,“ segir Eyþór. Stefnan er
að vekja upp alvöru klúbba-
stemmningu og munu plötusnúð-
arnir Þossi og Grétar spila á und-
an, á milli, og á eftir hljómsveitun-
um, og verða þeir á miðju sviðinu
með öll sín tæki og tól þannig að
áhorfendur geta fylgst með tilburð-
um þeirra. I byrjun júní er síðan
fyrirhugað að halda risatónleika
einhvers staðar á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Það er þegar búið að
ganga frá húsi undir konsertinn og
segir Eyþór að ýmislegt skemmti-
legt sé í bígerð í sambandi við það
dæmi sem hann vfll ekki láta uppi
að svo komnu máli. O
ganga. lagt af stað kl. 14:00.
í Þ R Ó T T I R
Handbolti Valur tekur á móti Selfossi aö Hlíð-
arenda í dag klukkan 16.30. Hið unga lið Vals
hefur komið nokkuð á óvart í vetur því fæstir
áttu von á að liðið myndi blanda sér fyrir alvöru
(toppbaráttuna eftir að hafa misst sterka leik-
menn úr hópnum fyrir keppnistímabilið. Þjálfari
liðsins, harðjaxlinn Þorbjörn Jensson hefur
hins vegar sýnt að hann kann sitt fag og þrælaöi
lærisveinum sínum áfram til sigurs en Valur
endaði í öðru sæti deildarkeppninnar. Selfyss-
ingar voru ekki sérstaklega sannfærandi í vetur
en þeir eru orönir sjóaðir í úrlitakeppninni og
hafa sýnt að þeir ná upp góðri stemmningu í
liðinu þegar til alvörunnar er komið. Heimavöll-
ur þeirra er mun sterkari en Vals og ef Selfyss-
ingar fá góðan stuðning í útileikjunum er ekki
ólíklegt að þeir fari alla leið í úrslitin.
Fótbolti Leiknir og Þróttur mætast í B-deild
Reykjavfkurmótsins klukkan 17.00 á gervigras-
inu í Laugardal.
Júdö íslandsmeistaramótiö f júdó fer fram á
Akureyri! dag. Keppt er í karla- og kvennaflokki
í öllum þyngdarflokkum.
SJÓNVARP
RÍKISSJÚNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp
skemmtileg nöfn á landsbyggöinni.
GERAST?
Bjöggi
■á Feita
dvergnum
Hefur aldrei sung-
ið á pöbb áður.
„Þetta er bara upp á fönnið. Ég
ætla að fara og hlusta á strákana og
taka aðeins í með þeim í leiðinni,“
sagði Björgvin Halldórsson sem
tróð upp með hljómsveitinni Fán-
um á úthverfapöbbnum góðkunna
Feita dvergnum í gærkvöldi. Björg-
vin hefur haldið sig frekar til hlés
undanfarið og lítið sungið opinber-
lega síðan hann var með hljómsveit
sína á Hótel Sögu í fyrravetur. í síð-
ustu viku fékk hann sérstaka viður-
kenningu frá kollegum sínum fyrir
framlag sitt til íslenskrar dægurtón-
Iistar og það er spurning hvort það
hafi kveikt upp í honum á nýjan
leik. Þegar hann er spurður hvort
þetta sé tilfellið vill hann ekki þver-
taka fyrir að hann sé að hugsa sér
eitthvað til hreyfings, en segir þó að
þetta gigg með Fánum sé nú mest
til gamans gert. „Þessir strákar eru
allir gamlir kunningjar mínir, Halli
Þorsteins og Raggi Sigurjóns
voru til dæmis með mér í Brimkló
og Steini Magg og Maggi Einars
eru líka reyndir félagar úr bransan-
um. Ég hef heldur aldrei sungið á
pöbb áður svo þetta verður dálítið
ný reynsla. Á efnisskránni verða
einhver Brimklóarlög og auðvitað
almennt rokk og ról.“
Það er ýmislegt annað á döfinni
hjá Björgvini. Hann hefur nýlokið
við að stjórna upptökum á plötu
sem verður gefin út í næsta mánuði
í tilefni lýðveldisafmælisins. Þar
verða íslenskar dægurlagaperlur á
borð við Stína ó Stína, Eg stóð á
steini og Ástardúett. Gripurinn kall-
ast íslandslög II og er í svipuðum
dúr og platan íslandslög sem kom
út fýrir þremur árum en Björgvin
hafði einnig veg og vanda af henni.
Auk Björgvins syngja á plötunni:
Bubbi Morthens, Diddú, Egill Ól-
afsson, Guðrún Gunnarsdóttir
og Labbi í Mánum og einvala lið
hljóðfæraleikara sér um undirleik-
inn. ©
Björgvin Halldórsson
tróð upp með gömlu kunningj-
unum í gærkvöldi.
barnanna 10.50 Aðskilnaður ríkis og kirkju,
endursýning 11.45 Staður og stund - sexborg-
ir Sigmar B Hauksson litast um í krummaskuð-
inu Fort Lauderdale Það er ótrúleg tilviljun að
Flugleiðir tljúga lil allra borga sem eru teknar
fyrir t þessum þáttum 12.00 Póstverslun - aug-
lýsingar 12.15 Hemmi Gunn í lokaþætti ársins,
endursýning13.38 Syrpan, endursýning
13.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá
leik Newcastle og Oldham Getraunaþátturinn 1-
X-2 verður endursýndur f hálfleikV. 50 Tákn-
málsfréttir 18.00 Völundur Skrípó 18.25 Veru-
leikinn Flóra fslands. Endursýning. 18.40 Eld-
húsið Endursýning 18.55 Fréttaskeyti 19.00
Strandverðir Efni þátlanna er sérstaklega þunnt í
roðinu, þeirsem leika slrandverðina fylla hins
vegar einstaklega tallega út t baðfötin og gera
þættina fyllilega þess virði að horfa á þá. 20.00
Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Kynnt
verða lög trá Ungverjaiandi, Ftússtandi, Póllandi
og Frakklandi. Það ættiað banna þessa keppni
21.00 Simpson-fjölskyldan Bad og félagar
jarða Imbakassann sem er á sama tíma. 21.30
Hrekkjalómar Gremlins Spielberg-leg mynd
um hrekkjaskrímsli sem setja allt á annan end-
ann. Mynd fyrirbörn eldri en tólfára. 23.20
Rosenbaum-Síðasta vitnið Sænskmynd
um löglræðing sem leysir ertið sakamál.
Snemma í myndinni er splatler atriöi en eítir
það er hægt að stökkva á myndinni. 00.50
28
FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994