Eintak

Eksemplar

Eintak - 21.04.1994, Side 30

Eintak - 21.04.1994, Side 30
Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 09.00 Meö afa 10.30 Skot og mark 10.55 Jaröarvinir 11.20 Simmi og Sammi 11.40 Fimm og furöudýriö 12.00 Lík- amsrækt Hopp og hí trá StúdíóJónínu og Hralns fyrir þá sem vilja sprikla heima I stofu en ekki á likamsræklarstödvunum, eöa bara lyrir hina sem vilja lylgjasl með ávölum kroppum I aðskornum búningum beygja sig og skakka í sjónvarpinu. 12.15 NBA tilþrif 12.40 Evrópski vinsældalistinn Topp 20 Irá M7V13.40 Heims- meistarabridge Landsbréta 13.45 Engin leið- indi Never a Dull Moment Grínmyndlrá '68 með Dick Van Dyke og Edward G. Robertson um gæðablóð sem lendir í slaglogi við luröu- lugla úr glæpaheiminum 15.20 Folinn Mynd um mállausan dreng sem þykir voða vænl um lolannsinn. 17.05 Ástarórar 18.00 Popp og kók 19.1919.19 20.00 Falin myndavél 20.25 Imbakassinn 20.50 Á norðurslóöum 21.40 Eddi klippikrumla Edward Scissorhands Mynd Tim Burtons, leiksljóra Batman, með Johnny Depp Ihlutverki Iriks sem kemur sveln- bæ á annan endann. Skemmlileg mynd 23.20 Víma Rush Spennumynd um par sem er I liknó og verður húkkt á dópi. Aðalhlutverk Jason Patrick og Jenniler Jason Leigh. Bönnuð börn- um. 01.15 Járnkaldur Cold Steel Spennu- mynd um löggu sem hyggur á he/ndir þegar geðveikur morðingi drepur dóltur hans. AðaT hlutverk Brad Davis og Sharon Stone Laus gegn tryggingu Out on Bail Klisjuleg mynd með klisjulegu naini. Bönnuð börnum 04.25 Dagskrárlok SÝN 17.00 Ameríska atvinnumannakeilan Hryllilega leiðinleg og bjállaleg íþrótt, að minnsta kosti að horfa á. 18.30 Neðanjarðar- lestir stórborga Undirheimar stórborga heims- insskoðaðir. SUNNUDAGUR P O P P KK-band mætir til leiks í Vertshúsinu Hvammstanga, verður þeim vafalaust vel fagn- að. Bubbi heldur sína sjöttu tónleika á jafnmörgum dögum á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld, hann virðist hala endalaust þrek maðurinn. BAKGRUNNSTÓNUST Olafur B. Olafsson þenur nikkunna á Kringlu- kránni. Susuki-tónleikar á Sólon íslandus þar sem börn spila á selló og píanó. Athugið að tónleik- arnir hefjast kl. 11:00 að morgni til. LJÓÐATÓNLEIKAR Anna Maria Pammer sópran og Jóhannes Andreasen píanóleikari leiða saman hesta stna og flytja verk eftir Mozart, Fauré, Argento og Mendelssohn. Kynlíf Konur sinn á jafhmörgum ái / fyrra var það Athyglissýki nú var það Matarsýki. Reynir Lyngdal og Arnar Jónasson sigurvegarar Stuttmyndadaga 1994. Reynir Lyngdal og Arnar Jón- asson eru ungir athafnasamir kvikmyndagerðarmenn sem sigr- uðu Stuttmyndadaga Kvikmynda- félags íslands í ár og endurtóku þar með leikinn ffá því í fyrra þegar þeir unnu sömu keppni. Það má segja að þeir félagar séu andlegir sí- amstvíburar því þeir gera allt sam- an sem snýr að kvikmyndagerð- inni: skrifa handritin, taka mynd- irnar, leikstýra þeim, klippa þær og vinna til verðiauna. Arnar vill þó RúnarÞóro Pétursson tónlistarmaður i truarbrögð .1 .■ ■ ' .. ' ' ' ; ' '' ekki alveg fallast á þessa lýsingu og segir að betra sé að lýsa samvinnu þeirra á þá leið að þeir bæti hvorn annan upp. Sigurmynd þeirra heitir Matar- sýki, er sextán mínútna löng og fjallar um ungan dreng sem er illa haldinn af átsýki. Myndin er gerð í heimildamyndastíl og segir sjúk- dómasögu drengsins. Annars vegar er fylgst með sífelldu áti hans hér og þar og alls staðar með földum myndavélum, en svo illa vill til að hann vinnur á hinum ýmsu skyndi- bitastöðum, hins vegar eru tekin viðtöl við ættingja hans um sjúk- dóminn, allt í miklum raunsæisstíl. Kostnaðurinn við myndina er að sögn Arnars urn það bil fjörutíu þúsund krónur og er þá einungis verið að tala um bein fjárútlát en hvorki vinnu við handrit eða upp- tökur sem tóku átta daga. Engu að síður geta þeir félagar all vel við un- að því verðlaunin sem þeir fengu í sinn hlut voru tvöhundruð þúsund Trúarbrögð Prestar Brennivín Brennsluspritt krónur. Þegar Arnar er spurður að því hvað sé helst sammerkt með mynd- um þeirra félaga, en þeir hafa gert fimm myndir sameiginlega, segir hann að þær þyki fyrst og fremst einkennast af góðum húmor. Al- menningur getur dænit um hvort þetta sé satt, innan skamms, þegar þær myndir sem lentu í efstu sæt- um Stuttmyndadaganna verða sýndar í Ríkissjónvarpinu í sérstök- um þætti. O SAQAN M í N EINAR SVEINSSON L E I K H U S Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson er sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 14:00. Sýningarnar eru orönar 26 talsins. Hugleikur sýnir Hafnsögur kl. 20:30. Ellaust eiturgott stykki enda þarf mikla einbeitingu til FYRIR EINMANA Báðir framboðslistarnir til borgar- stjórnarkosninganna hafa nú opnað kosningaskrifstofur sin- ar. R-listinn í gamla Alþýðu- bankahúsinu á horni Laugavegs og Vatnsstigs og sjálfstæðis- menn i Bryggjuhúsinu að Vest- urgötu 2 þar sem Álafossbúðin var lengi til húsa. Þar má fá kaffi allan daginn og þar eru alltaf einhverjir frambjóðendur sem eru sérstaklega Ijúfir til viðræðu síðustu vikurnar fyrir kosningar. Þetta eru þvi kjörnir staðir fyrir einmana fólk og það þarf alls ekki að vera pólitiskt. Frambjóðendurnir eru allt eins tilbúnir að ræða ættfræði, vor- ið, barnauppeldi, trúmál og raunar hvað sem er eins og pólitík. Og fyrir þá sem eru ein- mana vegna illgirni sinnar er þetta ein- staklega kjörið þar sem frambjóðend- urnir eru alltaf til í að tala illa um ann- að fólk — eða illa um fólk á öðrum listum. Við brœður skoruðum 19 U yy Fyrir 15 árum lék ég með Þrótti ásamt Sigurði bróður mínum. Einhverju sinni háðum við leik við Þór frá Akureyri og endaði leikurinn með yfírburðasigri Þrótts. Óli H. Jónsson var þjálfari liðsins og að leiknum loknum vor- um við allir viðstaddir opnun Hummel-búðarinnar í Ármúla. Var okkur þar boðið upp á kokteila. Blaðamaður DV, Kjartan L. Pálsson, var þarna staddur en hann hafði af einhverjum or- sökum ekki nennt á leikinn. Hann spurði mig því hverjir hefðu skorað mörkin í leiknum. Ég svaraði því til að við bræður hefð- um skorað 19 mörk og aðrir minna. Daginn eftir birtist 5 dálka fyrirsögn í blaðinu: „Við bræður skoruðum 19“. Sannleikurinn var sá að Sigurður skoraði 18 en ég 1. Einar skorar á Sigurð Tómasson í Rammamiðstöðinni til að segja næstu sögu í EINTAKI. aö láta sér leiöast hjá Hugleik. Gauragangur á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20:00. Uppselt á sýninguna. Gleðigjafarnir kl. 20:00 á Stóra sviði Borgar- leikhússins. Bessi er skellingar ósköp fyndinn og Árni bara líka. F E R Ð I R FERÐAFELAGISLANDS Kjölur-Fossá Skíðaganga. Brottför kl. 10:30. Hraunholtslækur-Þingnes Annar áfangi Lýöveldisgöngunnar. Gengið veröur meðfram Hraunholtslæk, um hlaðið á Vílilsstöðum, aust- an Rjúpnahæðar og að Elliðavatni. Brottför kl. 13:00. Skíðaganga Brottför kl. 13:00. ÚTIVIST Selatangar Ekið verður suður með sjó og gengið út að Selatöngum en þar var fyrr- um stundað útræði og standa þar miklar minjar hlaðnar úr hraungrýti. Upplögð fjölskylduferð, létt ganga. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Lagt í'ann kl. 10:30 frá bensínsölunni við BSÍ. Miðar fást í rútunni. I Þ R O T T I R Handbolti Annar leikur Víkinga og Hauka fer fram í kvöld í Víkinni og hefst klukkan 20.00. Það verður þungur róður hjá Víkingum aö sigr- ast á Haukum sem unnu deildina nokkuð ör- ugglega. Aðall Víkingsliðsins er jöln liðsheild og mikil barátta. Það sama má reyndar segja um Hauka nema hvað þeir búa yfir öllu meiri breidd og gæti það ráðið úrslitum. SJÓNVARP RIKISSJONVARPID 9.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 HM í knattspyrnu 11.30 Hlé 12.30 Umskipti atvinnulífsins þarsem kynnt er kvikmyndagerð á íslandi og möguleikar á mark- aðssetningu erlendis. EndursýninglZ.OO Ljós- brot Dagsljós GreateslHits úr vikunni. 13.45 Síðdegisumræöan 15.00 Anna, Anna Pýsk fjölskyldumynd16.30 Stríðsárin á íslandi Ann- ar þáttur al sex I endursýndri þáttaröð 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Lilandi skógur Þátturum heimsókn norskra skólabarna lil Islands og sýnl úr söngleik sem þau settu upp með börnum á Húsavík. Ensætt. Vigga missir ekki al þessu. 18.15 Úrslitakeppni i frjálsum dansi Unglinga- keppniíTónabæ18.55 Fréttaskeyti 19.00 Trúður vill hann verða 19.25 Töfraskórnir 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35 Veður 20.40 20.40 Draumalandíð 21.45 Skógarnir okkar Parið Sigrún Stel og Páll Reynisson í Hallorms- slaðarskógi22.00 ísjaki I Síberíu Fyrriþáttur um ferð sjö íslendinga sem lannsl ol heitt á l's- iandi til Síberíu. 22.45 Riddarar túndrunnar Sænsk mynd um íslenska hestamennsku. 23.25 Dagskrárlok Stöð 2 9.00 Barnaefni 11.25 Úr dýraríkinu 11.40 Heilbrigð sál (hraustum líkama 12.00 Popp og kók Ingibjörg erhætt. 13.00 NBA- körfuboltinn 13.55 (talski boltinn 15.45 Niss- an-deildin 16.05 Keila Með eindæmum leiðin- legt sjónvarpselni. 16.15 Golfskóli Samvinnu- ferða- Landsýnar 16.30 Imbakassinn 17.00 Húsiö á sléttunni 18.00 (sviðsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.1919.19 20.00 Hercule Po- irot 21.00 Sporðaköst II 21.30 Uppljóstrar- inn Bresk Iramhaldsmynd í Iveimur hlulum, seinni hluti mánudagskvöld. Bönnuð börnum 23.15 Sagan um David Rothenberg Sann- söguleg mynd um sex ára strák sem berst fyrir lílisínu. 00.50 Dagskrárlok SÝN 17.00Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Litið er á Hafnarfjarðarbæ og bæjarbúa í lortíð, núlíð og lramlíð.n.30 Verslun í 200 ár Hvar? Auðvitað í Hatnarfirði. 18.00 Heim á fornar slóðir Átta heimslrægir listamenn vitja æskustöðvanna. M Y N D L » S T Kristín Blöndal og Ingibjörg Hauksdóttir hafa opnað samsýningu í listhúsinu við Tryggvagötu. Kristín sýnir olíu á striga en Ingi- björg sýnir bróderuð börn og eru verkin unnin úr bleyjugasi, undanrennu og kartöflumjöli. Þær stöllur útskrituðust saman úr MHl fyrir tveimur árum og deila nú vinnustofu svo þeim fannst ekki út í hött að setja upp sýningu. Auk þess segir Kristín þær eiga þaö sameiginlegt að vera báðar mjög feminískar í listhönnun sinni. Art-hún heldur sýningu (Listhúsinu Laugardal. Hópinn skipa þær Elínborg Guðmundsdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Helga Ármanns, Erla B. Axelsdóttir og Margrét Gunnarsdóttir. Þær sýna leirlíst, grafík og málverk. Síðasta sýningarhelgi gleraugnasýningar Ósk- ars Guimundssonar á Sólon (slandus. Mæt- ið, þetta er rosaflott. Sýning á smáhillum og borðum eltir Gunnar Magnósson innanhússhönnuð í Gallerí Greip. Húsgögnin eru til sölu. Aialheiiur Skarphéðinsdðttir opnar sýn- ingu á fimmtudag í Gallerí Úmbru. Þar sýnir hún verk unnin með blandaöri tækni. Finnski Haphazard-hðpurinn opnar sýningu á fimmtudag í Hlaðvarpanum. Það eru þær Jó- hanna Bruun, Maikki Harjanne og Eppu 30 Minning listrónans Bukowskis „Það er ekki ætlunin að kveðja skrokk Bukowskis heldur að fagna frelsi hugans. Þegar ljóst var að hann hefði yfirgefið partýið var ekki seinna vænna en að reyna að auka veg hans og virðingu hér á landi,“ segir Hjörtur Jónsson sem undirbýr nú dagskrá helgaða skáld- inu sem flutt verður á Café Bóhem þann 5. maí næstkomandi. Nœgði minningarkvöldið um Bukowski ekki sem haldið var í Stúd- entakjallaranum fyrir fáeinum vik- um? „Þá var aðeins tappinn tekinn úr flöskunni en nú skal hún drukkin til botns,“ segir Hjörtur. „Ég hef valið fólkið sem kemur fram á Bukowski-kvöldinu með það fyrir augum að það þekki Bukowski og að það séu svipaðar týpur og karl- inn sjálfur; eins konar listrónar, eins og ég hef þýtt orðið bóhem. En einnig hef ég fengið skáld til að lesa upp sem eru að hefja feril sinn. Meðal þeirra sem koma fram eru þau Einar Kárason, Didda og Gerður Kristný. Hljómsveitirnar Súkkat, INRI og Séra Ísleifur og Englabörnin ætla að leika og einnig flytur Hilmar Örn Hilmarsson tónlist við ljóðaupplestur Bukowskis af spólum." Hjörtur segir leiðinlegt hvað Bukowski sé lítið þekktur hér á landi en flestir kveiki þó á perunni þegar kvikmyndin Barfly sé nefnd en hann samdi handritið að henni. „Það er á ábyrgð okkar sem þekkjum verk Bukowskis að skila þeim til þeirra sem enn hafa ekki kynnst honum. Hann var svo góð- ur rithöfundur. Hann sýnir hráan raunveruleika á svo snyrtilegan hátt inn í verkum sínum og skiptir þá engu hvort um er að ræða ljóð eða sögur. Þar er ekki sama yfirborðs- mennskan og margir aðrir hjakka í. Svo var hann náttúrlega listróni af lífi og sál,“ segir Hjörtur. © Hjörtur Jónsson „Það er á ábyrgð okkar sem kynnst höfum verkum Bukowskis að koma þeim áleið- is til þeirra sem enn hafa ekki kynnst þeim. “ Nuotio sem skipa flokkinn og leika þær sér með kvenímyndina og hvunndagshetjuna Hap- hazard. Hún hefur verið kölluð „enfant terrible". Freydís Kristjánsdðttir sýnir myndasögur og myndaskreytingar I kaffistofu Hatnarborgar og ber sýningin yfirskriftina Rómantík. Teikn- ingar Freydísar hala meðal annars birst í GISP- blaðinu sáluga og í bókum sem Námsgagna- stofnun hefur gefið út. Jón Thor Gíslason sýnir málverk og Annette Ackerman litlar temperamyndir í Sverrissal. Bandaríkjamaðurinn Richard Tuttle sýnir í sýningarsalnum Önnur hæð sem er til húsa að Laugavegi 37. Soffía Sæmundsdóttir sýnir 9 þrykk unnin í tré f galleríinu Hjá þeim á Skólavörðustígnum. Verkin vann Soffía um vorið fyrir ári síðan enda er mikil vorstemmning í þeim. Sýningunni lýkur áfimmtudaginn. í Portinu stendur yfir samsýning fimm kvenna frá Gallerí Kletti. Hún stendur til sunnudags. Sýning opnar á fimmtudag I anddyri Norræna hússins á verkum erlendra nema í Myndlista- og handíöaskóla íslands. FIMMTUDAGUR 21. APRÍL 1994

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.