Eintak

Eksemplar

Eintak - 21.04.1994, Side 36

Eintak - 21.04.1994, Side 36
Heldurðu að for- stjórarnir yrðu betri ef þeir fengju gulrót? Já, það virkar vel á asna. Frumvarp til bjargar umframkvóta Guðjóns A. Kristinssonar © Framsókn undirlögð af varaformannskandídötum Athygli vekur í samkomu- laginu um sjávarútvegs- málin á Alþingi að Þor- steinn PAlsson, ráðherra, ákvað að auka rækjukvótann um 7.000 tonn. Sagt er að það sé sökum þess að rækjubátur Guðjóns A. Kristjánssonar, varaþing- manns, sé kominn rúmlega 100 tonn fram yfir kvóta sinn. Guðjón var sem kunnugt er Þorsteini erf- iður í þessum málaflokki en þarna fékk hann töluvert fyrir sinn snúð... Vangaveltur um varafor- mann Framsóknarflokksins eru hafnar en formlega verður hann kosinn á flokksþingi flokksins í haust. Sú breyting er orðin að áður kaus miðstjórn flokksins í þetta embætti og hefð fyrir því að ritari væri færður upp. Samkvæmt hefð ætti Guðmund- ur Bjarnason sætið víst. Aðrir sem taldir eru koma til greina eru m.a. Jóhannes Geir Sigurgeirs- son sem er náinn stuðningsmaður verðandi formanns HALLDÓRS ÁSGRI'MSSONAR og Finnur Ingólfsson sem nú er gjaldkeri flokksins. Svo getur farið að flokkurinn noti tækifærið til að reka af sér karlrembu- ímyndina og kjósi konu í emb- ætti varaformanns. Fari svo er líkiegt talið að valið standi á milli þeirra Ingibjargar Pálmadótt- ur og Valgerðar Sverrisdótt- ur. í tengslum við þetta kjör rriá svo nefna að yfirleitt er flokks- þingið haldið í nóvember en nú eru uppi hugmyndir að halda það fyrr vegna þessarar kosn- ingar. Samkeppnisstofnun úrskurðar um samkomulag kaupmanna og banka Samkomulagið um debetkortin ólöglegt Bankarnir ætla að sækja um undanþágu til Samkeppnisstofnunar Samkeppnisstofnun hefur sent frá sér athugasemdir vegna sam- komulags banka og kaupmanna um debetkortaviðskipti. I athuga- semdunum segir að samkomulag þetta sé ógilt þar sem það stríði gegn samkeppnislögum meðan ekki hafi verið veitt undanþága. Halldór Guðbjarnarson, formað- ur Rás-nefndar bankanna um de- betkortaviðskipti, segir að bank- arnir muni sækja um slíka undan- þágu enda uppfyili samkomulagið skilyrði sem sett eru til hennar. Ekki hafa verið gefnar upp tölur um útlagðan kostnað bankanna af því að koma á debetkortaviðskipt- Það er verið að segja mér að það eina sem haldi ríkisstjórninni saman þessa dagana sé lýðveld- ishátíðin á Þingvöllum. Davið og Jón Baldvin kunni einfaldlega ekki við að sprengja stjórnina, boða til kosninga og standa sið- an í einhverjum skitugum stjórn- armyndunarviðræðum með til- heyrandi hrossakaupum þegar allt fína fólkið kveður dyra. Auk þess er ekkert sem segir að þeim yrði þá skipað þar til borðs þar sem þeir fá að sitja ef þeir hanga i stjórninni. Mér er sagt að stjórnin muni þvi ekki springa fyrr en 18. júní. Og þegar maður hugsar út íþað erþað ekki svo vitlaust. Bæði Davið og Jón Bald- vin eru gleðimenn og það verður mikil gleði þann sautjánda. Þeir verða þvi líklega með allt á horn- um sér þann átjánda og þvi ekki við hvorn annan lika. En þótt þetta yrði spaugilegt þá verð ég að viðurkenna að mér er sama hvort stjórnin springur þann átj- ánda, í haust eða springur alls ekki. Þeir mega lafa fyrir mér. Lalli Jones. AUSTURSTRÆTI ÞÓRÐARHÖFÐA1 SÍM117371 SÍMI 676177 Verð kr. 39,90 mínútan um en ljóst er að hann er í kringum 200 milljónir króna. Stærstu liðir þar eru sjálf debetkortavélin sem kostaði 30 milljónir króna og vél- og hugbúnaður hjá Reiknistofnun bankanna og hjá greiðsluviðtak- endum. Bjarni Finnsson, formaður Kaupmannasamtakanna, segir að þessi úrskurður snerti ekki kaup- menn beint vegna þess að ramma- samningurinn við bankana hafi gert ráð fyrir að þeir semdu sérstak- lega við hvert fyrirtæki. „Bankarnir gætu að vísu hugsanlega bakkað út úr rammasamningnum og neitað að semja við einstök fyrirtæki um það sem þar er kveðið á um. En mér finnst það ólíklegt.“ Það voru Neytendasamtökin sem fóru fram á að Samkeppnisstofnun Fundur verður haldinn í flokks- stjórn Alþýðuflokksins á laugar- daginn þar sem tekin verður fyrir ósk Jóns Baldvins Hannibals- sonar, formanns flokksins, um að flokksþingið verði haldið í júní en ekki í haust, eins og flestir bjuggust við. Eftir að Jóni tókst að sannfæra þingflokkinn, að undanskilinni Jó- hönnu Sigurðardóttur félags- málaráðherra, má telja fullvíst að ósk hans verði samþykkt. Stuðn- kannaði fyrrgreint samkomulag. Jóhannes Gunnarsson, formað- ur Neytendasamtakanna, segir að þessi niðurstaða komi þeim ekki á óvart enda hafi þau talið að um ólöglegt athæfi væri að ræða. 1 athugasemdum Samkeppnis- stofnunar segir m.a.: „Samstarf við- skiptabanka og sparisjóða annars vegar og greiðsluviðtakenda hins vegar vegna þess samkomulags sem lýtur að skiptingu kostnaðar við debetkortaviðskipti verður að telj- ast brot á bannákvæði 10. greinar samkeppnislaga." Síðar segir að bankar og sparisjóðir hafí upplýst Samkeppnisstofnun um að þeir hyggist leita eftir undanþágu þar sem starfsrammi þeirra og greiðslu- viðtakenda samrýmist skilyrðum fyrir slíkri undanþágu. Samkeppn- ingsmenn Jóhönnu túlka beiðnina á þann yeg að formaðurinn óttist mótframboð og vilji slá vopnin úr höndum hennar. Sjálf kraíðist hún þess á þingflokksfundi á þriðjudag- inn að Jón drægi beiðnina til baka. Stuðningsmenn þeirra beggja í flokknum hafa verið að munn- höggvast á síðum dagblaðanna að undanförnu í tengslum við stofnun Jafnaðarmannafélags íslands sem Jónsmenn halda fram að sé fyrst og isstofnun leggur ekki mat á hvort svo sé þar sem hún hefur ekki haft tök á því enn. Þar sem undanþága hafi ekki verið enn veitt teljist sam- komulagið um skiptingu kostnaðar milli banka og kaupmanna ógilt samkvæmt 49. grein samkeppnis- laganna. Samkeppnisstofnun leggur til að breytingar verði gerðar á samstarfi banka og sparisjóða um debetkort. Þær eru í þremur liðum og fela í sér að bankar og sparisjóðir láti af hvers konar samráði sem stríði gegn bannákvæðum samkeppnis- laga, að nokkur ákvæði í sameigin- legum reglum er lúti að formi gjalda sem korthafar inna af hendi verði lagðar niður og að ákvarðanir banka og sparisjóða um að tengja gjaldtöku fyrir tékkaviðskipti við fremst hugsað sem bakland fyrir Jóhönnu í formannsslag. I herbúð- um beggja hafa verið smíðaðar fjöl- margar samsæriskenningar og greinilegt er að búist er við einhvers konar uppgjöri milli Jóns og Jó- hönnu á þinginu. Margir flokks- menn eru þeirrar skoðunar að Jó- hönnu sé ekki stætt á öðru en gefa kost á sér eftir allt sem á undan er gengið. í framhaldi af flokksstjórnar- gjaldtöku vegna debetkorta verði endurskoðaðar. Halldór Guðbjarnason segir að alltaf hafi staðið til að sækja um undanþágu í samræmi við 16. grein samkeppnislaganna. Aðspurður um af hverju slíkt hafi ekki verið gert áður en samkomulagið við kaupmenn var undirritað, segir Halldór að nýjar lagasetningar um viðskipti og viðkiptahætti hafi verið svo örar að undanförnu að ekki sé óeðlilegt að einhverjir viðskipta- hættir lendi tímabundið á gráu svæði. „Við undirbjuggum öll at- riði okkar samkomulags í samráði við Samkeppnisráð og höfum í hví- vetna farið að lögum. Hins vegar er þarna um að ræða ólíka túlkun á lögunum milli okkar og Sam- keppnisstofnunar,“ segir Halldór. fundinum má gera ráð fyrir að Jó- hanna geri endanlega upp hug sinn hvort láti slag standa. „Flokks- stjórnarfundurinn verður haldinn á laugardaginn og við sjáum hvað setur,“ sagði Jóhanna þegar EIN- TAK innti hana eftir því hvað hún hygðist fyrir. Að öðru leyti vildi hún ekki tjá sig um málið. Sjá ítarlega fréttaskýringu á síðu 10. Samsæriskenningar tröllríða Alþýðuflokknum vegna hugsanlegs mótframboðs Jóhönnu gegn Jóni Baldvini Uppgjör í uppsiglingu Vandað vikublað á aðeins 195 kr. Fréttir Samkeppni um hönnun á þjóðbún- ingi fyrir íslenska karla Kvikmyndagerð- armenn ætla að eignast eigið bíó 6 Skreið flutt til Nígeríu fyrir 6-700 milljónir króna á ári 6 Kringlukaupmenn æfir yfir nemendakönnun 6 Gengi Hlutabréfasjóðsins féll um 30 punkta SR-mjölskýrslan ekki birt að sinni 11 Pétur H. Blöndal í baráttu við Orra Vig- fússon um bankaráðs- sæti 11 Verð á hörpuskel hefur hækkað um 50 prósent 35 Yfirkennarinn i Lækjarskóla útilokar ekki einelti Greinar t Skussarnir njóta betri kjara en þeir bestu 10 Jójó Jóns Baldvins og Jó- hönnu 14 Lætur hæstiréttur rannsaka Hallvarð? 17 100 íslendingar segja frá kynlífi sínu 22 Hvað varð■ Viðtöl 20 Án áhættu upplifir maður ekk- ert Fólk 2F Rut Magnúsdóttir í Leik- smiðju Reykjavíkur 26 íslensk myndlistarinnrás í Berlín 27 Skuggalegir en einlægir svipir Snorranna 28 Grúvi sé lof og dýrð 28 Bjöggi á Feita dvergn- um 30 Minning listrónans Bukowskis lif- ir góðu lífi 30 Sigurvegarar Stuttmynda- daga 1994 33 Jón Páll Halldórsson húðflúr- meistari skreytir þjóðina í bak og fyrir Krítík Hetjan Toto ★ ★ Pan ★ ★★★ Raddir í garðinum ★ ★★★ Pólstjarnan ★ ★★ Pantera ★ ★★★ ZZ Top ★ ★★★ Dagsljós ★ ★★ „Luf sc listagyðjunni að Sighvat- ur Björevinsson sýnir liugarfar sitt n Alþingi, ekki að Kjarvals- stöðum, annars vœru viðbrögð gesta leyiul enfyrirsjáanleg á sama hátt ög stöðuveitingar við Seðfabankann Guðbeigur Bergsson i dómi um sýningu Ólafs Gislasonar á Kjar- valsstöðum.

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.