Eintak

Útgáva

Eintak - 05.05.1994, Síða 17

Eintak - 05.05.1994, Síða 17
' Elfn Edda Arnadóttir leikmyndahönnuður Ég lít mest upp til Velázquez sem var myndlistarmaður við Spánarhirð á timum Filippusar II. Þá ríkti barokkið og þetta var mik- ill blómatími í öllum listgreinum. Ég er mikil barokkmanneskja og heföi því gjarnan viljað vera í spor- urn Velázquezar. Hann var mjög vel gefinn og þar að auki fær dipló- mat við hirðina. Jafnframt var hann víðsýnn listamaður. Mér þætti ekki síður indælt að vera í fínni stöðu eins og hann; að geta málað og skemmt mér en verið um leið þátttakandi í stjórnmálum. Portrett Velázquezar búa bæði yfir eiginleikum kven- og karl- manns. Sjálfsmynd hans er mjög heillandi og þar kemur hann mér íyrir sjónir sem mjög lifandi og spennandi maður. Það er ekki laust við að ég vildi hafa kynnst honum. Hann er ímynd bjartsýns lista- manns í þjóðfélagi sem honum líð- ur vel í. Brynja X. Vífilsdóttir fyrirsæta og sjónvarpsþula Dame Margot Fontaine ball- erína var sérstaklega hæfileikarík og sýndi mikinn dugnað. Hún starfaði óvenju lengj'við dans og átti tvö starfsskeið í fionum. Hæfi- leikar hennar vóru einstakir. Tæknin sem hún bjó yfir var góð en jafnframt hafði hún til að bera góða leikræná hæfileika, en það skiptir mjög /niklu í dansi. Svo var hún Ííka sérstaklega falleg. Elín Edda Arnadóttir Sjálfsmynd hennar býr yfir öll- um bestu kostum portretta hennar. Eiður Einarsson forstöðumaður Vegarins r-- Margrét Ornólfsdóttir tónlistarmaður ■ " * Josephine Baker erfyrir- myndin mín því mig héfur alltaf dreymt um að fá að dansa í ban- anapilsi. öll dreymir okkur líka um að eiga dramatíska ævi sem gott er að festa á bíómynd að henni lokinni. Mig hefur stundum langað til að vera öðruvísi á litinn en ég er — að minnsta kosti þegar ég dansa. Þeir sem ætla að klæðast baitánapilsi verða líka að vera dá- lítið brúnir. Josephine var sönn stjarna. Þegar hún gretti sig leið öllum vel. O MARQRÉTÖRNÓLFSDÓTT.R ' er hún ung á hátindi dans- og söngferils si'ns, löngu áöur en hún settist að í Frakklandi [ og tók að sér hóp munaðarlausra barna viða að úr heiminur, ÍÆVAR KARL ÓLASON affærir hérólaf Tryggva- on Noregskonung í Niðar- sum og hlýtur ævarandi irðingu hans og vináttu að Jesú er sá maður sem ég lít mest upp til. Hann er sá eini sem lifað hefur syndlausu og alfull- komnu lífi hér á jörð. Hann er ffelsarinn og tákn kærleikans sem kristnir menn játa trú sína á. Tómas A. Tómason Auk dugmikilla starfa fyrir fjárbirsl- ur hinna nýstofnuðu Bandaríkja átti hann sérstaklega auðvelt með að koma því sem í fyrstu getur 'virst flókið frá sér á einföldu máli sem allir geta skilið. Brynja X. VíFILSDÓTTIR tipplar hér á tám eins og hún hefur gert alla sina starfsævi, sem reyndar er orðin tvöfalt lengri en venjulegir ballet- dansarar geta vænst. 17 FIMMTUDAGUR 5. MAÍ1994

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.