Eintak - 05.05.1994, Síða 30
H«A*>
m
Bara fyrir fullorðna...
„Einhverju sinni eftir herrakvöld hjá Fram var haldið í partí heim til mín. Þar var dvalist lengi
nætur við drykkju og söng. Þegar fólk fór að tínast heim fann Valtýr Björn Valtýsson íþrótta-
fréttamaður ekki frakkann sinn og sagði að einhver hlyti að hafa stolið honum. Þá svaraði ég:
„Það getur ekki verið því það var aðeins fullorðið fólk í partíinu.“
Sigurður skorar á Benedikt Bachmann veitingamanti að segja ncestu sögu.
ungir og þeir sverja sig í ættina. Veiklyndar sar-
ínur ættu að vara sig á þessum strákum — þeir
eru ótrúlega heillandi (sérstaklega þessi sem
kom fram berfættur í Söngvakeppni framhalds-
skólanna um árið) og þeir spila á Gauknum í
kvöld.
BAKGRUNNSTÓNUST
Bjarni Tryggva er aftur kominn af stað. Hann
er með gítarinn sinn í Turnhúsinu.
Halli Reynis er lika trúbador, en hann spilar
hins vegar á Fógetanum.
Siggi Björns er N1 trúbadorinn og er kominn
alla leið frá Köben til að skemmta á Calé Amst-
erdam.
Sveinn Óli leikur á píanó á Sólon Islandus að
deginumtil.
K L A S S í K
Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur á pí-
anó og Matej Sarc á óbó i Listasafni Sigur-
jóns kl. 17.00. Leikin verða verk eftir Poulenc,
Schumann, Mihalovici og Pasculli, og frumflutt
verður verk ettir Þorkel Sigurbjörnsson.
Nemendatónleikar trá Tónskóla Sigursveins
ÍNorræna húsinu kl. 17.00.
L E I K H Ú S
Hedda og Brúðuheimilið eftir Ibsen sýnt í
Hjáleigunní af Leikfélagi Kópavogs kl. 20.00.
Þau ráðast ekki á garðinn þar sem hann er
lægstur.
Skilaboðaskjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson
er sýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 14.00.
Búið að gefa söngvana út á spólu.
Hugleikur sýnir Hafnsögur kl. 20.30. Þetta er
síðasta sýning svo þið megið drffa ykkur.
Gauragangur á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl.
20.00. Leikrit um unglinga en fyrir alla aldurs-
hópa.
Eva Luna kl. 20.00 á Stóra sviöi Borgarleik-
hússins. Drífið ykkur ef þið ætlið að sjá þetta
því aðeins eru þrjár sýningar eftir.
UPPÁKOMUR
Ljóðaupplestur í Perlunni kl. 15.00 á vegum
aðstandenda tímaritsins ísland. Meðal þeirra
sem lesa upp eru þau Ari Gísli Bragason, El-
fsabet Jökulsdóttir og Sindri Freysson.
O P N A N 1 R
Sýning á myndskreytingum Hákons Bleken
viö skáldsögu Knuts Hamsun Leyndardóma
opnuð í Norræna húsinu. Sendiherra Noregs
Hr. Nils Dietz flytur ávarp.
F U N P I R
Nils Magne Knutsen flytur fyrirlesturinn Hams-
un — Helt og Hoggestabe kl. 14.15. Svo
heldur Einar Kárason rithöfundur fyrirlesturinn
Hamsun og pólitískar tímaskekkjur.
í Þ R Ó T T I R
Handbolti Annar leikur Valsmanna og
Hauka um íslandsmeistaratitilinn fer fram í
Laugardalshöllinni íkvöld. Viðureignin hefst
klukkan 20.00. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki
hampar titlinum þannig að leikirnir gætu orðið
fimm talsins. Et svo fer mun heimavöllurinn
væntanlega reynast drjúgur, en Haukar eru eina
liðið sem hefur unnið á útivelli í þessari úrslita-
keppni.
Fótbolti Fram og KR mætast í A-deild Reykja-
vikurmótsins á gervigrasvellinum í laugardal
klukkan 20.00 i kvöld. Það skiptir engu máli
hvernig þessi leikur fer því bæði lið hafa tryggt
sér sæti í úrslitum mótsins og munu því mætast
annað sinn í úrslitaleiknum að fjórum dögum
liðnum.
SJÓNVARP
RIKISSJONVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp
barnanna 10.20 HM f knattspyrnu 10.45 Hlé
14.30 Umskipti atvinnulífsins endursýning
15.00 Gengið að kjörborði Er ekki nóg að
sýna þessa þætti einu sinni? 15.45 Evrópu-
ráðið Þáttur um það í tilefni 45 ára afmælis
þess. 16.15 Stríðsárin á íslandi 17.10 Ljós-
brot Úrval úr Dagsljóssþáttum vikunnar.
18.00 Ljóti andarunginn 18.25 Barnadansar
Endursýnt úr Stundinni okkar. 18.50 Tákn-
málsfréttir 19.00 Trúður vill hann verða 19.30
Blint f sjóinn 20.00 Fréttir og íþróttir 20.35
Veður 20.40 Sumardagskráin kynnt Lengd
þáttarins gefur hugmynd um hversu inni-
haldsrík hún verður. 20.50 Draumalandið
22.20 Skógarnir okkar Parið okkar, Sigrún
Stef og Páll Reynisson, veitast um í
Skorradal. 22.05 Hjónaleysin Framhalds-
þáttur 23.30Dagskrárlok
STÖÐ 2 9.00 Barnaefni 11.25 Úr dýraríkinu
11.40 Heilbrigð sál í hraustum líkama 12.00
Popp og kók Pálmi sérþættinum fyrir
vatnshöfuðshausskúþu íyfirstærð. 13.00
NBA-körfuboltinn 14.00 Nissan- deildin
14.20 Keila Með eindæmum leiðinlegt
sjónvarpsefni. 14.35 Gleðikonan The Last
Prostitute Tveir táningsslrákar leggja ípíla-
grímsför til Texas í von um að missa
sveindóminn. Akkúrat eitthvað fyrir börn-
in. 16.05Framlag til framfara 17.00 Húsið á
sléttunni 18.00 I sviðsljósinu 18.45 Úr dýra-
ríkinu 19.19 19.1919.55 Nissan-deildin Bein
útsending 20.55 í órafjarlægð Milesfrom
Nowhere Mynd um strák sem hefur fengið
styrk til framhaldsskólanáms. Veröld hans
hrynur þegar bróðir hans ferst í bílslysi.
22.30 60 mínútur 23.20 Réttlætinu full-
nægt Out for Justice Tillaslagur með Steven
Segal. 00.50 Dagskrárlok
SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II Litið
er á Hafnarfjarðarbæ og bæjarbúa í fortíð,
nútíð og framtíð. 17.30 Bæjarstjórnarkosn-
ingar 1994 Hafnfirskir pólitíkusar bræða
með sér hvernig bjarga megi þrotabúi
Guðmunds Árna Stefánssonar. 18.00 Heim
á fornar slóðir Listamenn sýna sjónvarps-
áhorfendum heimaslóðir sinar.
M Y N P L I S T
Sendiherra Noregs, hr. Nils Dietz, opnar sýn-
ingu f Hafnarborg á laugardaginn en þar eru
verk listamannahóps sem kallar sig Gruppe 5
til sýnis. Hann skipa þeir Hákon Bleken,
Ramon Isern, Halvdan Ljosne, Lars Tiller
og Roar Wold. Þrjátíu ár eru liðin síöan þessi
hópur sýndi fyrst undir heitinu Gruppe 5 og er
það yfirskrift sýningarinnar nú. Hún er framlag
Noregs til lýðveldisafmælisins og stendur út
þennan mánuð.
SIGURÐUR TÓMASSON í Rammamiðstöðinni
„Einhverju sinni spurði ég djarfan, ungan vin minn hvort hann gæti ekki hugsað sér að setja upp
nælu. Hann hélt ekki svo ég ákvað að hanna nælur ætlaðar karlmönnum,“ segir Tinna Gunnars-
dóttir sem opnar sýningu á
karlmannanælum á laugar-
daginn í Gallerí Greip. Næl-
urnar eru unnar úr gúmmí,
plexigleri og járni.
En afhverju karlmannanælur?
„Karlar hafa ekki gengið með næl
ur á þessari öld og það væri allt í lagi
að þeir skreyttu sig meira,“ svarar Tinna.
„I (slendingasögunum sést vel að karl-
menn hika ekki við að skreyta sig. Nú er
það hins vegar orðið að feimnismáli fyrir þá.
Þeir eru rajög fastheldir á þa(> hvaða skart-
gripi þeir tjota og það eru helM hringir,
bindisnælur og flibbahnappar sem koma til
greina. Ég held þó að þetta sé að breytast. Þeir
átta sig ekki á því að þeir klæðast stundum jökkum
með flennistórum vörumerkjum sem jafnast á við
nælur."
Tinna segir konur vissulega geta notað nælurnar líka þótt
þær hafi verið unnar með karlmenn í huga.
„Auk þeirra sýni ég nokkra skúlptúra á sýningunni sem ég
kalla veggnælur," segir Tinna.
Þetta er fyrsta einkasýning hennar á íslandi en hún hefur áð
ur tekið þátt í samsýningunni Hönnunardagar ‘93. O
Tinna Gunnarsdóttir
„Karlar mættu skreyta sig meira.
Kári Schram
Gerði fyrst mynd um hið drykkfellda skáld Dag og ætlar nú að
mynda íslensk skáld að minnast hins drykkfellda Bukowski
Bukowski-lík-
vakan mynduð
Kári Schram kvikmyndagerðar- taka Bukowski- dagskrána sem
maður er mikill áhugamaður um
alls kyns uppákomur og hyggst því
Nanna
Guðbergsdóttir
fyrirsæta
AFENG
KYNLÍF
BROGÐ
Kynlíf
Ólíver
Trúarbrögð
Guð
Brennivín
Ógeðslegur drykkur
haldin verður á Bóhem í kvöld upp
á myndband. Kári hefur myndað
gjörninga og uppákomur lista-
manna undanfarin ár.
„Meðal þess sem Kvikmyndagerðin
Andrá hefur haft fyrir stafni að
undanförnu er að fylgjast með við-
burðum í menningarlífi Reykjavík-
urborgar,“ segir Kári sem er einn af
eigendum Andrár. „Þótt fáir hafi
sinnt uppákomum hefur mikil
gróska og frjósemi ríkt þar. Þær
eru líka mjög einstakar og því væri
mikil synd ef engin heimild væri til
um þær.
Ósk mín er sú að sjónvarpið taki
upptökurnar mínar af Bukowski-
kvöldinu til sýningar, en ef ekkert
verður af því fara þær inn í stærri
mynd sem Andrá vinnur að um
uppákomur í Reykjavík í gegnum
tíðina.“
Auk tónlistarflutnings og ljóða-
upplesturs á Bóhem verður sýnt
brot úr myndinni Dagsverk sem
Kári gerði ásamt Jóni Proppé um
skáldið Dag Sigurðarson sem var
eiginlega eina bít-skáldið sem Is-
lendingar hafa átt.
„Þegar talað er um Bukowski dett-
ur manni Dagur strax í hug,“ segir
Kári til skýringar.
Dagskráin hefst kl. 21.00 og meðal
þeirra sem koma fram eru skáldin
Ágústa, Didda og Einar Kára-
son og hljómsveitin INRI. O
Ráðhildur Ingadóttir heldur málverkasýn-
ingu f Nýlistarsafninu og Eygló Harðardóttir
sýnir á efri hæðinni. Hún sýnir verk úr gipsi en
einnig Ijósmyndir og teikningar.
Sigurður Örlygsson er með sýningu á Sólon
íslandus.
Hannes Lárusson er með sýningu í Gerðu-
bergi. Þar þekur hann veggina áletruðum prófíl-
um frekar en að gera ekki neitt. Sýningin stend-
ur til 29. maí.
Aðalheiður Skarphéðinsdóttir er meö sýn-
ingu I Gallert Úmbru. Þar sýnir hún verk unnin
með blandaðri tækni. Sýningin stendur til miö-
vikudags.
Myndlistaskólinn í Hafnarfirði gengst fyrir
myndlistarsýningu með verkum nemenda sinna
laugardag og sunnudag. Verk þeirra sem eru 16
ára og yngri eru að Strandgötu 50 en þeirra sem
eru í framhaldsdeild í Listamiðstöðinni Straumi.
Tinna Gunnarsdóttir opnar sýningu f Gallerf
Greip á Hverfisgötunni á laugardaginn og sýnir
40 karlmannsnælum og fimm veggnælum. Sýn-
ingin stendur til 18. maí.
Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir opnar
sýningu á laugardaginn pastelmyndum f Gallerí
Fold.
Myndskreytingar barna frá Joensuu í
Finnlandi eru til sýnis í Norræna húsinu. Sýn-
ingin ber yfirskriftina „ísland sögueyja og trölla-
rfki". Henni lýkur á sunnudag.
30
FIMMTUDAGUR 5. MAf 1994