Eintak - 18.07.1994, Page 28
Gærdagurinn var ekki dagur Roberto
Baggio. Hann komst ekki langt gegn
Tafarell í leiknum og skaut siðan
himinhátt yfir í vitaspyrnukeppninni.
Tafarell var hins vegar hetja
Brasilíumanna og varði vitaspyrnu
Massaro.
SSlpiSISil
Veislunni miklu er lokið
Brasitíumenn
heimsmeistarar
Sigruðu Italií vrtaspymukeppni eftir markalausan leik
Heimsmeistarakeppninni í
knáttspyrnu árið 1994 lauk í Banda-
ríkjunum í gærkvöld. Brasilíumenn
urðu heimsmeistarar eftir sigur á
ítölum í sögulegum úrslitaleik.
Á Rose Bowl-leikvanginum i
Pasadena í gærkvöld unnu Brasilíu-
menn ítali í fyrstu vítaspyrnu-
keppni í úrslitaleik sem fram hefur
farið.
Markalaust var í leiknum og
einnig eftir framiengingu og því
varð að grípa til vítaspyrnukeppni.
Leikurinn var því sögulegur að
mörgu leyti, Brasilíumenn urðu
meistaratitilinn í fjórða sinn, í
fyrsta sinn var ekkert skorað í úr-
slitaleik heimsmeistarakeppni og í
fyrsta sinn varð að grípa til hinnar
umdeildu vítaspyrnukeppni.
Leikurinn var í sjálfu sér ekki í
samræmi við úrslitin. Þrátt fyrir
markaleysið var hann vel leikinn og
fjölmörg færi litu dagsins ljós. Bras-
ilíumaðurinn Romario átti nokkur
ágæt færi til að skora í leiknum og
verða þannig einn af markahæstu
mönnum keppninnar með sex
mörk en hann lét það ógert í leikn-
um og sömuleiðis var um aðra
I vítaspyrnukeppninni brenndu
ítalirnir Baresi, Massaro og
Baggio af en áður hafði Pagliuca
varið lélegt skot Marcio Santos.
Lokatölur í leiknum urðu því 3:2
Brössum í vil og ekki reyndist
ástæða fyrir þá að taka fleiri en fjór-
ar spyrnur.
Dómari leiksins, frá Ungverja-
landi, stóð sig með mikilli prýði og
sýndi líklega bestu dómgæslu í
keppninni til þessa. Hann lét leik-
inn ganga mjög vel og horfði fram-
hjá fjölmörgum tilraunum leik-
manna til að fiska dóma á éinn eða
annan hátt.
Fyrir leikinn var því spáð að
hann yrði einvígi þeirra Roberto
Baggios frá Ítalíu og Romario de
Souza frá Brasiliu, sem báðir
höfðu gert fimm mörk í keppninni.
Hvorugur sýndi sitt rétta andlit,
Baggio var meiddur og var í raun
enginn greiði gerður með að láta
hann spila þennan leik og Romario
var algjörlega haldið niðri af vörn-
ínni frá AC Milan.
Bestu menn leiksins voru líklega
varnarsnillingar beggja liða. Það er
líklega alveg sama hvað gert er til að
fjölga mörkunum í knattspyrnu
nútímans, í mikilvægum leikjum
sem þessum er alltaf hugsað fyrst
og fremst um að tapa leiknum ekki
og sóknin sett í annað sætið.
Pagliuca, markvörður ítalanna,
gerði ótal mistök í leiknum og eitt
þeirra hefði hæglega getað gert út
um feril hans.
En engum einum leikmanni
verður þakkaður sigurinn og enn
síður fær einn þeirra allar skamm-
irnar. Leiknum er lokið og í lokin
verður líklega að segja að úrslitin
hafi verið sanngjörn þótt lengi
megi deila um aðferðina sem beitt
var til að kunngera þau. Q
21. Landsmot UMFI
Glæsilegur árangur
Eðvarðs Þórs 22
Dómararnír í
bikarkeppninni
Hveijir eru
þeir°
Blikar áfram
inlegum leik
Dramatísk umskipti á
Hlíðarenda
Og Framarar áfram
Grindavík í 8 liða úrslit
llnnu FH í
vítakeppni
Bronsið til Svía
Vöttuðu yfir Búlgari
4:0 27
HM-lið Eintaks
Hafnarfjörbur 652525
Kópavogur 44444
Reykjavík 629292