Vikublaðið - 20.08.1993, Síða 5
VIKUBLAÐIÐ 20. ÁGÚST 1993
Samfélagld
5
Atvinnulýðrœði
og auður
lifeyrissjóðanna
Eitt af því setn greinir ísland
ffá hinum Norðurlöndun-
um er hversu lítið hefur ver-
ið unnið að því hérlendis að koma á
atvinnulýðræði eða efla áhrif
starfsmanna á stjóm og rekstur fyr-
irtækja. Þó svo málið hafi við og við
verið á dagskrá hefur ekki tekist að
stilla saman strengi verkalýðs-
hreyfingar og stjómmálaflokka
þannig að þau færí sem gefist hafa
væm nýtt í þessa átt. A hinn bóginn
er þetta mál sem félagshyggjufólk
getur ekki látdð niður falla. Við vilj-
um efla og auka lýðræði á sem
flestum sviðum samfélagsins og þá
em vinnustaðimir eitt mikilvæg-
asta sviðið. Ekki einvörðungu
vegna þess að fólk eyðir mjög stór-
um hluta tilvem sinnar þar heldur
einnig sökum þess að ákvarðanir
teknar í stjómarherberginu geta
haft grundvallarþýðingu fyrir allt
líf starfsfólksins. Hugsanleg Ieið til
að þoka þessum málum áleiðis er
að nýta lífeyrissjóðina.
I árslok 1992 var sameiginleg
eign lífeyrissjóðanna um 175 millj-
arðar króna. Þetta er hærri upphæð
en allar innistæður í bönkum og
sparisjóðum. Hér er því um ó-
hemjufé að ræða og á enn eftir að
aukast vemlega, þannig að giskað
hefur verið á að sjóður sem tryggði
öllum landsmönnum góðan lífeyri
yrði um 600 milljarðar króna.
Til að tryggja verðgildi þessa fjár
verða lífeyrissjóðimir að fjárfesta.
Hingað til hefur það aðallega verið
með húsnæðislánum en í æ ríkari
mæli hefur verið leitað annarra
ráða og önnur fjárfesting en hús-
næðislán mun enn aukast á næstu
ámm. Ein leiðin til að tryggja fé
sjóðanna er að fjárfesta í hlutabréf-
um. Að auki veitir það nýju fé til ís-
lenskra fýrirtækja sem svo sannar-
lega em í brýnni þörf fyrir það.
Heildarverðmæti hlutabréfa á ís-
lenska markaðnum munu vera um
40 milljónir og lífeyrissjóðimir
hafa þannig ljóslega alla möguleika
til að gera sig verulega gildandi á
þeim markaði.
Engin fjárfestingar-
stefna
Þá vaknar sú spuming hver sé í
raun stefna sjóðanna í fjárfesting-
armálum. Og svarið virðist vera að
heildarstefna sé engin. Stjóm hvers
sjóðs fyrir sig ákveður á hvern hátt
sjóðsfé er ávaxtað. Að sjálfsögðu
gera allir sitt besta til að ná góðri á-
vöxtun og að öllum líkindum er tdl-
hneiging til þess að fjárfesta ffekar
í fyrirtækjum sem á einhvem hátt
tengjast þeirri atvinnugrein sem
meðlimir lífeyrissjóðsins hafa
mesta hagsmuni af að haldið sé
gangandi.
En öllu áhugaverðara atriði er
þó hvort látið sé sitja við að leggja
ffarn féð eða hvort eitthvað ffekar
sé að gert. Hvernig er hlutafjár-
eignin nýtt til áhrifa á rekstur fyrir-
tækisins? Setjast menn ffá stjórn-
um lífeyrissjóðanna til dæmis í
stjómir þeirra fyrirtækja, sem fjár-
fest er í og þá til hvers? Ljóst er að
engin almenn stefha hefúr verið
mótuð í þeim málum og umdeilt
hvað gera skuli. A hinn bóginn fer
ekki á milli mála að lífeyrissjóðim-
ir hafa alla burði til að verða mildll
áhrifavaldur á markaðnum og hafa
þannig möguleika á að hafa veruleg
áhrif á valdahlutföll innan íslenskra
fýrirtækja.
Arið 1987 skilaði endurskoðun-
amelhd lífeyriskerfisms lagafirum-
varpi um starfsemi sjóðarma. Þessi
ágæta nefnd hafði nokkrar áhyggj-
ur af hugsanlegum völdum h'feyris-
sjóðanna og lagði til að þeir fengju
ekki að eiga meira en 5% í hverju
fýrirtæki. Þetta ffumvarp varð ekki
að lögum og í mörgum fýrirtækjum
er eign einstakra lífeyrissjóða nú
þegar mun meiri en þetta. En hvað
á að gera við völdin sem þessu
fýlgja?
I stjóm fyrirtækja?
I viðtali í 5. tbl. Frjálsrar versl-
unar 1991 sagði þáverandi forseti
ASI, Asmundur Stefánsson, m.a:
„Við höfum ekki gert það upp við
okkur hvernig best sé að halda í
stjómaraðild í þeim fýrirtækjum
sem lífeyrissjóðir fjárfesta svo mik-
ið í að þeir eigi rétt á stjómarþátt-
töku.... Það er hins vegar mikill
misskilningur, sem ffam hefur
komið, að h'feyrissjóðimir eigi alls
ekki að skipta sér af því hvemig
valið sé í stjómir þessara fýrirtækja.
Menn vilja ömgglega hafa eitthvað
um það að segja hvemig staðið er
að rekstri í þeim fýrirtækjum þar
sem lífeyrissjóðimir leggja fram
mikla fjármuni.“
Asmundur bendir einnig á að
ekki sé þörf á og ef til vill ekki
heppilegt að stjórnarmenn lífeyris-
sjóðanna setjistí stjómir fýrirtækja.
Kalla megi til einhvem utanað-
komandi og virðist Asmundur
einna helst hafa í huga einhvers
konar sérffæðinga. Sú spuming
hlýtur á hinn bóginn að vakna
hvort ekki megi eins fá starfsmann
úr viðkomandi fýrirtæki og á þann
hátt koma upp vísi að atvinnulýð-
ræði. Nánar verður að því vikið
síðar.
En þó svo ljóst sé að verkalýðs-
hreyfingin sem heild hafi ekki mót-
að nokkra pólitík hvað varðar fjár-
festingar og stjómarsetu þá em þar
innan dyra menn sem hafa mjög á-
kveðnar hugmyndir um hvemig
skuli nota féð til að breyta samfé-
lagsgerðinni. Og það sem meira er,
þeir em farnir að framkvæma þess-
ar hugmyndir og þær felast ekki í
atvinnulýðræði.
Verkalýðshreyfingin
einkavæðir
Stærsti lífeyrissjóður landsins er
Lífeyrissjóður verslunarmanna og
hann mun jafhffamt vera sá lífeyr-
issjóður sem mest hefúr fjárfest í
hlutabréfum. Samkvæmt reglugerð
sjóðsins er heimilt að ráðstafa allt
að 10% af ráðstöfúnarfé sjóðsins til
hlutabréfakaupa. A síðasta ári var
þó aðeins fjárfest fýrir 3,35% af
ráðstöfúnarfénu en upphæðin var
engu að síður hvorki meira né
minna en 161 milljón. I stjóm
sjóðsins em sex menn, þrír ffá at-
vinnurekendum og þrír ffá Versl-
unarmannafélagi Reykjavíkur.
Fulltrúar VR em Magnús L.
Sveinsson, Guðmundur H. Garð-
arsson og Pétur A. Maack. Allt em
þetta góðir og gegnir Sjálfstæðis-
menn.
Árið 1992 lét Guðmundur H.
Garðarsson af formennsku í sjóðn-
um og átti Frjáls verslun viðtal við
hann um það leyti (3. tbl.). Þar lýsti
hann meðal annars þeirri skoðun
sinni að forsenda þess að einkavæð-
ingaráform ríkisstjómarinnar
næðu ffam að ganga væri myndar-
leg þátttaka lífeyrissjóðanna. Vafa-
laust er það rétt hjá honum þó svo
ungkratar hafi verið að viðra þær
hugmyndir að eftir að ríkisfýrir-
tækjum hafi verið breytt í hlutafé-
lög yrðu bréfin gefini En spuming-
in er þá hvemig verkalýðshreyfing-
in ætlar að bregðast við. Vill hún
nota fé verkafólks til að auka veldi
kolkrabbans? Það er fullljóst afvið-
talinu við Guðmund að hann er
stuðningsmaður þess að einkavæð-
ingaráformin nái fram að ganga og
þjóðfélaginu þokað í þá frjáls-
hyggjuátt. En eftir er að sjá hvort
hreyfingin sem heild er reiðubúinn
að taka þátt í því að "einkavæða" til
dæmis Póst og síma. Krabbavæð-
ing væri þá ef til vill réttara hugtak.
Lífeyrissjóður verslunarmanna á
nú hlutabréf í 21 fýrirtæki og er
eign sjóðsins ffá 0,1% til 10,7% af
hlutafé viðkomandi félags. I töfl-
unni hér við hliðina er hlutafjár-
eignin sýnd. A síðasta ári keypti
sjóðurinn hlutabréf í 12 fýrirtækj-
um og þar af 3, sem hann átti ekki
hlutabréf í fýrir. Vom það Jarðbor-
anir h.f., Samskip h.f. og Sjóvá-Al-
mennar h.f. Af þessum félögum er
Jarðboranimar eitt þeirra ríkisfýr-
irtækja sem verið er að einkavæða.
Ekkert lýðræðislegt
aðhald
í áðurnefúdu viðtali segir Guð-
mundur H. Garðarsson að afstaða
Lífeyrissjóðs verslunarmanna til
þátttöku stjómarmanna í stjómum
fýririrtækja sé opin. „í stjóm sjóðs-
ins er fjallað um hvert tilvik fýrir
sig og ákvörðun er tekin í samræmi
við það sem við teljum að samrým-
ist hagsmunum sjóðsins best. í
sumum tilvikum hefúr sjóðurinn
ekki afskipti af kjöri stjómar og í
öðmm tilvikum er stuðningur
veitmr mönnum.“
Með öðmm orðum þá gilda ekki
Hlutajjáreign Lífeyríssjóðs verslunarmanna
samkvæmt ársskýrslu '92.
Ármannsfell hf........................0,4%
Draupnissjóðurinn hf...................7,1%
Eignarh.fél. Alþýðubankinn hf..........3,1%
Féfang hf.............................10,7%
Fjárfestingafélagið hf................10,6%
Flugleiðir hf..........................6,2%
Grandi hf..............................2,7%
Hf. Eimskipafélag Islands..............3,7%
Haraldur Böðvarsson hf.................2,2%
íslandsbanki hf........................9,6%
Jarðboranir hf..........................3,0%
Máttarstólpar hf.......................9,3%
Olís hf................................1,4%
Olíufélagíð hf.........................3,3%
Samskip hf.............................1,7%
Sjóvá-Almennar hf.....................0,1 %
Skagstrendingur hf.....................1,0%
Skeljungur hf..........................2,0%
Tollvörugeymslan hf....................4,3%
Útgerðarfélag Akureyringa hf...........2,3%
Þróunarfélag íslands hf................8,7%
vegna hef ég notað hann sem dæmi
hér.
Verkalýðshreyfingin getur ekki
til lengdar horft fram hjá þeirri á-
byrgð sem fýlgir lífeyrissjóðunum.
Þar verður að eiga sér stað stefúu-
mótun. Og ef einhvem tíma bráir
af Alþýðuflokknum og hann hristir
frjálshyggjupestina af sér er vel
hugsanlegt að loks geti náð saman
þeir tveir flokkar sem kenna sig við
alþýðuna og síðan stéttarsamtök
alþýðunnar.
Því verður vart unað til lengdar
að meðferð þess mikla auðs sem
felst í eignum lífeyrissjóðanna sé
utan lýðræðislegs eftírlits. Það er
verkalýðshreyfingunni nauðsyn að
ræða hvaða stefúu hún vill taka í
þeim málum. Og þá má varpa fram
þeirri hugmynd hvort ekki sé unnt
að nýta féð tíl að auka völd og áhrif
verkafólks innan fýrirtækjanna.
Eða með öðmm orðum hvort ekki
megi nýta fjárfestíngamar tíl að
veita starfsfólki viðkomandi fýrir-
tækis nánari innsýn í rekstur fýrir-
tækisins og jafúvel að fúlltrúi þess
taki sæti í stjóm viðkomandi fýrir-
tækis í krafti fjárfestingar lífeyris-
sjóðanna. Slíkt gætí hugsanlega
orðið byrjun á eða hlutí af atvinnu-
lýðræði. Einhvem veginn þykir
mér sem sú hugmynd hljóti að vera
eðlilegri en hin að nota fé verka-
fólks tíl að færa kolkrabbanum ein-
okunarfýrirtæki ríldsins á silfurfati.
Höfúndur er starfismaður
Iðju, félags verksmiðjufólks.
um þetta neinar reglur eða viðmið.
Stjóm lífeyrissjóðsins hefur alger-
lega frjálsar hendur og varla þarf að
efa að sama frelsi gildir um ákvarð-
anir á stjómarfundum þeirra fýrir-
tækja sem sjóðurinn hefúr talið rétt
að setja mann í. Lýðræðislegt eftír-
lit með því hvernig farið er með
það vald sem felst í fjárfestíngum
lífeyrissjóðsins er því sáralírið
formlega séð og ekkert í raunveru-
Ieikanum.
Og það er ljóslega nokkmm
sinnum sem stjóm sjóðsins hefur
talið nauðsynlegt að koma manni í
stjómir. Af þessum 21 fýrirtæki
hafa stjómarmenn lífeyrissjóðsins
setíð í stjómum að minnsta kostí
þriggja. Guðmundur H. Garðar-
son var í stjóm Fjárfestingarfélags-
ins 1973-1992 og þar af stjómar-
formaður 1986-1992. Hann situr
nú í stjóm íslandsbanka og Pétur
A. Maack situr í stjóm Máttar-
stólpa. Svo sem sjá má af meðfýlgj-
andi töflu em þetta þrjú af þeim
fjórum fýrirtækjum þar sem sjóð-
urinn á yfir 9% hlutafjár. Hvort
hlutafé í öðmm fýrirtækjum hefúr
verið notað til að styrkja einhverja
tíl valda þar er mér ókunnugt um.
Pólitískur tilgangur -
en hvaða?
Það má því ljóst vera að sumir á-
hrifamanna hafa áttað sig á að sjóð-
ina er unnt að nota í pólitískum til-
gangi þ.e. í þeim tilgangi að breyta
samfélaginu í ákveðna átt. Þetta
ættí að ýta enn frekar undir að
menn ræði stefúumörkun í fjárfest-
ingum sjóðanna.
Lífeyrissjóður verslunarmanna
er ekki nefúdur hér vegna þess að
mál séu þar með eitthvað sérstak-
lega góðum eða slæmum hætti.
Vafalaust er hegðunin svipuð í öðr-
um sjóðum. En hann er stærstur og
forsvarsmenn hans hafa opinber-
lega orðað pólitíska stefúumótun í
sambandi við fjárfestingar. Þess
Heimildir:
Guðmundur Guðmundsson:
„Lífeyrissjóðir og hagkerfið.“
Fjármálatíðindi 1, 1993.
Hlutafélagaskrá
Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Ársskýrsla 1992.
Þorleifur Friðriksson og Gestur
Guðmundsson: „Klassesamar-
bejde i Island: Underudvikling
eller egne veje.“ 1 Daniel Flem-
ing (red): Industriell demokrati i
Norden.
(P Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Garðyrkjustjórans
í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í útivistarsvæði við Völvufell
í Reykjavík.
í verkinu felst meðal annars:
Hellulögn 230 m2.
Malbikaðir stígar 100 m2.
Grasflatir 900 m2.
Undirbúningur trjábeða 700 m3.
Verklok eru 15. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 17. ágúst 1993,
gegn kr. 10.000.- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 26. ágúst
1993, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800