Vikublaðið - 05.11.1993, Side 11
VTKUBLAÐIÐ 5. NOVEMBER 1993
11
Rithöndin
Sérvitur
Skriftín þín segir að þú sért
góðum gáfum gæddur, út-
sjónarsamur og duglegur. Þér
er eðlilegt að vera tdllitsamur og
sanngjarn en getur þó átt til að
sýna hörku ef þér finnst annað ekki
líklegt til árangurs. Þú virðist hafa
mikinn memað og þolir engum að
hlusta ekki á þig. Þú ert hrein-
skiptinn, gengur beint framan að
hverjum sem er. Þú gerir allmikiar
kröfur, sennilega bæði til þín sjálfs
Sviðsljós
Róbert
sjötugur
Þjóðleikhúsið frumsýndi í
gærkvöldi eitt af merkustu
leikritum Arthurs Miller,
„Allir synir mínir“ í nýrri þýðingu
Hrafhhildar G. Hagalín. Sýningin
var jafnframt afinælissýning til
heiðurs Róbert Arnfinnssyni, sem
átti sjötugsaftnæli 16. ágúst s.l.
Róbert var ásamt Herdísi Þor-
valdsdóttur yngsmr leikara sem
fastráðinn var við Þjóðleikhúsið
haustið 1949. Hann hefur leikið
rúm 150 hlutverk í Þjóðleikhúsinu.
Hlutverkalisti Róberts ber með sér
að hann er jafnvígur á gaman og al-
vöru en ýmsir telja list hans rísa
hæst þegar alvara og glettni vega
salt í sömu persónunni.
Róbert nam leiklist hjá Lárusi
Pálssyni og við Leiklistarskóla
Konunglega leikhússins í Kaup-
mannahöfn. Leikferil sinn hóf
hann hjá Leikfélagi Reykjavíkur
árið 1945 og lék hjá LR þar til
Þjóðleikhúsið tók til starfa.
„Allir synir mínir“ var sýnt af
Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó árið
1958 og voru þá Brynjólfur Jó-
hannesson og Helga Valtýsdóttír í
aðalhlutverkum. I sýningu Þjóð-
og gerir kröfur
og annara. Viljakraftur og sjálfe-
traust er í ágæm lagi.
Dálitla sérvisku munm eiga til.
Það virðist erfitt að fá þig til að
skipta um skoðun. En þetta
fyrirgefst þér af vinum og fjöl-
skyldu, því þau vita að þér þykir
vænt um þau og mundir leggja
mikið á þig þeirra vegna. Þú virðist
dálítið óþolinmóður ef þú þarft að
útskýra eitthvað, þér finnst að fólk
eigi að vera snöggt að hugsa og
skilja. Reyndu að muna að þannig
eru ekki allir. Þú virðist gera nokk-
urn mannamun.
Það virðist nokkur hætta á
streitu hjá þér. Eða þá að vinnuálag
er of mikið. Þú rnunt ná góðum
árangri í flestum störfum en
r.
Hjálmar Hjálmarsson og Róbert Amjinnsson í hlutverkum sýnum í leikriti
Arthurs Millers „Allir synir mínir“, sem fmmsýnt var í Ijóólcikhúsimi í
garkvöldi.
leikhússins fer Róbert með hlut-
verk Joe Keller og Kristbjörg Kjeld
leikur konu hans. Hjálmar Hjálm-
arsson leikur son þeirra og Erla
Rut Harðardóttir unnusm hans. I
öðrurn stórum hlutverkum eru
Magnús Ragnarsson, sem nú
þreytír frumraun sína á sviði Þjóð-
leikhússins, Sigurður Skúlason,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir,
Randver Þorláksson og Olafía
Hrönn Jónsdóttir.
Leikstjóri er Þór H. Tulinius og
er það frumraun hans í Þjóðleik-
húsinu. Leikmynd gerði Hlín
Gunnarsdóttir, búninga Þórunn
Elísabet Sveinsdóttír og Björn B.
Guðmundsson annast lýsingu.
Atburðarás leikritsins fer ffarn á
heimili Keller þölskyldunnar á ár-
unum eftir seinni heimsstyrjöld.
Joe Keller er verksmiðjueigandi og
framleiddi vélahluti í flugvélar. A
stríðsárunum hafði fyrirtækið
framleitt gallaðar vélar og leiddi
það til dauða þölda flugmanna.
Arthur Miller hefur sagt að „AIl-
ir synir mínir“ sé skrifað fyrir
venjulegt fólk um venjulegt fólk.
Miller varpar fram þeirri spurn-
ingu hvaða afleiðingar það hafi að
menn í ábyrgðarstöðum taki eigin
hagsmuni fram yfir hagsmuni al-
mennings, og bendir á að afleið-
ingar gerða mannanna geta verið
áþreifanlegri en gerðirnar sjálfar.
Höfundurinn sló í gegn í heima-
landi sínu, Bandaríkjunum, árið
1947 með þessu leikriti.
bestum í flóknum og ábyrgðar-
miklum störfum sem gaman er að
glíma við, svo sem stjórnunarstörf-
um margskonar.
Góða framtíð.
RSE
Kormákur
Bragason
kvikmynda-
gerðarmaður
Sniglar með Sinfóníunni
Sinfóníuhljómsveit íslands
ætlar annað kvöld, laugardag
kl. 20, að ráðast á hið menn-
ingarlega járntjald svo um munar.
Þá verða tónleikar fyrir ungt fólk
og flutt sérstakt mótorhjólatón-
verk! Af því tílefni ætla Sniglarnir í
Reykjavík að heiðra tónleikana
með nærveru sinni og hestöflum.
Kynnir er Björn Jörundur Frið-
björnsson, söngvari í hljómsveit-
inni Ný dönsk með meiru.
Tónleikarnir hefjast á Pomp and
Circumstance eftir Edward Elgar.
Millikaflinn, Land of Hope and
Glory, er sjálfur þjóðsöngur
breskra fótboltabullna því það er
einmitt sú volduga kviða sem
þarlendir fótboltaáhorfendur kyrja
þegar best gengur á vellinum.
Næst er Vélhjólakonsertínn,
eins og mótorhjólaverkið heitir.
Einleikari í því verki er Svíinn
Christian Lindberg, einn ffemsti
básúnuleikari heims. Verkið er eft-
ir samlanda hans Jan Sandström og
lýsir ferðalagi Snigils um heiminn.
Milli áfangastaða er örstutt hvíld
og svo er gefið í, hemlaískur, hvell-
ur. Tónverkinu líkur á sinn óhjá-
kvæmilega, óendurtakanlega hátt.
Tónleikarnir enda svo á Bolero
eítír Ravel, en þeir munu ófáir sem
minnast með fiðringi kvikmyndar
sem notaði verkið sem undirspil
við ástaleiki.
Bifhjólasamtök lýðveldisins, Sniglamir, sýna ttekin. Mynd: Ari Viðar.
Sagt íneð inyncl
Höfundar: Hjörtur Gunnarsson og Þuríður Hjartardóttir
Eins og við sögðum ffá í
síðasta blaði höfum við
hætt að draga úr innsendum
ráðningum á verðlaunagát-
unni. Verðlaunahafinn sem
nú var dreginn út er því síð-
astur til að hreppa bókaverð-
laun okkar. Því höfum við á-
kveðið að birta rétta lausn
verðlaunagátunnar strax í
næsta tölublaði effir að hún
birtist og birtist hér því líka
lausn 47. gátu úr síðasta tölu-
blaði:
Ráðning 47. myndagátu:
„Hin nýju spilavíti Háskóla
Islands munu bera heitið
Gullnáman."
Verðlaunahafi fyrir nr. 46
Þegar dregið var úr réttum
lausnum kom upp nafhið
Jónína Hafsteinsdóttir,
Nökkvavogi 31, 104 Reykja-
vík. Hún fær bókina Stakir
steinar eftír dr. Kristján Eld-
járn.
Ráðning 46. myndagátu:
„Rekstrarhalli ríkissjóðs
verður minnst tíu milljarðar
króna næsta ár.“
s
Eg er að hugsa um að segja
upp áskriftínni að Viku-
blaðinu. Það skrifaði maður
í það um daginn sem mér er
meinilla við. Tóm tjara sem hann
skrifaði að sjálfsögðu. Og þó svo ég
hafi kvartað þá hefur blaðið ekkert
gert tíl að andmæla þessari óhæfu.
Buðu mér að vísu að skrifa eitthvað
á mótí en maður hefur nú annað
við tímann að gera en pikka eitt-
hvað í blað sem enginn les hvort eð
er. Nei ég segi bara upp þangað til
hér hefur orðið breyting á. Maður
verður að halda í principin.
Það ætla fleiri að gera þetta. Eg
hitti einn um daginn sem sagði að
öll þessi viðtöl við Steingrím J.
væru að gera sig gráhærðan og
hann ætlaði bara að hætta að kaupa
blaðið. Þá kom reyndar í ljós að
gestgjafi okkar tveggja var nýbúinn
að tilkynna uppsögn enda sagði
hann að blaðið væri gegnsýrt af
kratísmanum í Ólafi Ragnari. Við
vorum hjartanlega sammála um að
eina lausnin á vandanum væri að
sýna ritstjóranum í tvo heimana.
Þetta gengi ekki lengur að hafa í
blaðinu.allskonar hluti sein manni
líkaði ekki. Og ef ekki verður
bragabót á þá er næsta skrefið að
segja sig úr flokknum. Principin
maður, það má hvergi slaka á.
Eg þekkti einu sinni einn sem
var svona ógurlega principfastur.
Hann gekk í hvert félagið á fætur
öðru, mætti á fund og sagði öllum—-.
viðstöddum að þeir væru skálkar og
illmenni sem hefðu svikið hugsjón-
ir félagsins og selt sig fyrir nokkra
silfurpeninga. Síðan tilkynnti hann
opinmynntuin fundarmönnum að
hann væri sko ekki af þessu sauðar-
húsi og því neitaði hann að greiða
árgjaldið þar tíl þessum málum
hefði verið kippt í lag og félagið
aftur horfið til fyrri hugsjóna og
hreinleika. Og þegar síðan farið var
að rukka hann um árgjaldið sagði
hann sig úr félaginu tíl að sýna það
svart á hvítu að hann létí sko ekki
bjóða sér að menn vikju ffá grund-
vallaratriðunum. Skrifaði yfirleitt
grein urn það í Morgunblaðið
hversu svikul og illa innrætt forysta
viðkomandi félags væri. En sjálfur
var hann engiltær.
Hann hefði verið fínn í öfgasam-
tökunum hérna í gamla daga. Það
var lélegt ár ef ekki varð klofningur
£ tvígang og nokkrir reknir þar fyr-
ir utan. Ef ekki hefði verið fyrir það
hvað stafrófið er skammarlega stutt
hefðum við getað klofið miklu oft-
ar. Mikið asskoti leið manni nú vel
eftir að búið var að segja skilið við
endurskoðunarsinnana eða hægri
klíkuna eða sáttfysina eða hvað það
nú hét í það og það skiptið. Nú"**
hlaut verkalýðurinn að skynja sinn
vitjunartíma. Þeir lýsa þessu svipað
þessir sem eru í Jehóva eða Betel.
Því segi ég það, við þurfum að
drífa í að segja Vikublaðinu upp. Ef
við erum bara nógu mörg þá gemm
við þvingað fram breytingu.
Mogginn verður einn eftir með
sinn hola kjarna. Og við öll hin í-
klædd silkidúkum hreinleikans.
Hvergi blettur og hvergi hrukka.
Og gerum ekki neitt.
V'