Vikublaðið


Vikublaðið - 27.05.1994, Síða 15

Vikublaðið - 27.05.1994, Síða 15
Nokkrar staðreyndir úr borgarstjórn Þetta vildu Sjálfstæðismenn ekki Tillögur í borgarstjórn: ■ Afgreibsla í borgarstjórn: Fjölga gjalddögum fasteignagjalda og taka upp greiðslukortaþjonustu vib innheimtuna Koma á einsetningu í öllum grunnskólum fyrir lok skólaársins 1994-1995 Taka upp unglingafargjöld í strætó Flýta uppbyggingu leikskóla til ab útrýma biblistum Stofna sjób til ab lána úr eba styrkja nýsköpun í atvinnulífi Reykvíkinga á svibi framleibsluatvinnugreina Hraba uppbyggingu hjúkrunarheimila og Ijúka byggingu B-almu Borgarspítalans fyrir alaraba langlegusjúklinga Hefja framkvæmdir vib mislæg gatnamót vib Kringlumýrarbraut og Miklubraut Gera úttekt og áætlun um hvernig efla megi almenningssamgöngur í Reykjavík Gera undirgöng fyrir gangandi oq hjólandi vegfarendur undír Miklubraut vib Raubagerbi Skipuleggja þriggja ára slysavarnaátak undir kjöroroinu "Gerum borgina betri fyrir börnin" Tillagan felld Tillögunni vísab frá Fellt en endurflutt af Árna Sigfússyni rétt fyrir kosningar! Tillögum vísaö frá Tillögunni vísab frá Tillögunni vísaö frá Tillögunni vísab frá Tillögunni vísab frá Tillögunni vísab frá Tillagan söltub og endurflutt af Árna Sigfússyni nú fyrir kosningarnar Þannig tala verk Sjálf stæðisflokksins - því ekki að gefa þeim frí? REYKJAVÍKURLISTINN - tími til að breyta

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.