Vikublaðið


Vikublaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 11

Vikublaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 11
11 VTKUBLAÐIÐ 11. NÓVEMBER 1994 Lóðir eru niðurgreiddar 30 til 50% Að mari Gunnars H. Gunnars- sonar verkfræðings hjá emb- ætti Borgarverkfræðings er tímabært að draga úr niðurgreiðslu Reykjavíkur og nágrannasveitarfé- laga á lóðum. Gunnar telur að í Reykjavík séu lóðir niðurgreiddar um allt að helming, þannig t.d. að það kosti sveitarfélög allt að fjórar milljónir að ganga frá einbýlishúsa- lóð en greiðsla lóðarhafa sé aðeins um tvær milljónir. Vill Gunnar að þessari niðurgreiðslu verði hætt í áföngum. Nánar tiltekið nema greiðslur lóð- innheimtir Reykjavíkurborg ekki svo kölluð B-gatnagerðargjöld vegna bundins slitlags í eldri hverfum og innheimtir almennt ekki „uppkaupa- gjald“, en það er annars lagt á ef sveitarfélög verða fyrir miklurn út- gjöldum við að kaupa lönd og aðrar eignir til að geta útvegað lóðir. „Það mætti hugsa sér sem fyrsta á- fanga í hækkun gatnagerðargjalda að innheimta ígildi uppkaupagjalds, sem er frá 300 þúsund vegna rað- húsalóðar upp í rúmlega 600 þúsund vegna einbýlishúsalóðar," segir Gunnar. Gunnar H. Gunnarsson: „Það mætti hugsa sér sem fyrsta áfanga í hækkun gatnagerðargjalda að innheimta ígildi uppkaupagjalds, sem er frá 300 þúsund vegna raðhúsalóðar upp í rúmlega 600 þúsund vegna einbýlishúsalóðar." FLOKKSSTARFIÐ Alþýðubandalagsfélögin í Reykjavík Aðalfundur Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsfélaganna í Reykjavík verður haldinn laugardaginn 12. nóvem- ber nk. að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 Dagskrá: 10:15 Setning aðalfundar: Árni Þór Sigurðsson formaður kjördæmisráðsins. 10:30 Reykjavíkurlistinn og borgarmálin - reynslan og næstu verkefni: Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri. 11:00 Umræður um borgarmálin. Málshefjendur: Guðrún Ágústsdóttir forseti borgarstjórnar og Arthur Morthens varaborgarfulltrúi. 11:20 Almennar umræður. 12: 15 MATARHLÉ 13: 00 Aðalfundarstörf a) Skýrsla stjórnar b) Ársreikningar c) Ákvörðun um árgjöld. d) Lagabreytingar. e) Kosning stjórnar og varastjórnar. f) Kosning endurskoðenda. 14:15 Kaffihlé 14:30 Alþingiskosningarnar 1995 a) framboðslisti vegna þingkosninga - ákvörðun um aðferð við val á frambjóð- endum. b) Almennar umræður um stjórnmálin. 16:30 Fundarslit Alþýðubandalagið Vinnufundur um velferðarmál Verkstjóm í velferðarmálum heldur oþinn vinnufund að Laugavegi 3 þriðjudaginn 15. nóv. kl. 20:30. Alþingismennirnir Kristinn H. Gunnarsson og Mar- grét Frímannsdóttir taka þátt í störfum fundarins. Heiðrún Sverrisdóttir - Helgi Seljan - Lára Sveinsdóttir Alþýðubandalagíð á Vesturlandi Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn í Rein á Akranesi sunnudaginn 13. nóvemberkl. 14:00 Dagskrá: Stjórnmálaviðhorfið - landsmál - sveitarstjórn- armál - Undirbúningur kosninga - Aðalfundar- störf - Önnur mál Stjórnin Konur, völd og áhrif í Alþýðubandalaginu Opinn fundur á vegum Sellanna verður laugar- daginn 19. nóvembern.k. að Laugavegi 3, 5. hæð kl. 10-12. Á fundinum munu Heið- rún Sverrisdóttir, fulltrúi í framkvæmdastjórn flokksins og Ólafur Ragn- ar Grímsson, formaður AB fjalla um stöðu kvenna innan Alþýðu- bandalagsins, völd þeirra og valdaleysi. Fundarstjóri verður Hildur Jónsdóttir, ritstjóri. Sveitarstjórnarkosningar eru að baki - framundan eru kosningartil þings. Hvar standa konurnar? Stjórn Sellanna hvetur alla sem vilja vinna að auknu jafnrétti kvenna og karla innan flokksins til að fjölmenna. Stjórnin arhafa aðeins um 50 prósent af þeim kostnaði sem til fellur við að útbúa lóð með gatnagerð og gangstétta- lagningu, ganga frá landi og holræsa- kerfi þegar jafnframt er reiknað með kostnaði vegna hverfisstofhana á borð við skóla og leikskóla. Þetta síð- asttalda er reyndar umdeilanlegt sem liður í þessum útreikningum og allt eins má segja að slílcur kostnaður sé innheimtur í gegnum útsvar. Efrir stendur þá niðurgreiðsla upp á 30%. „Ég tel ekki eðlilegt að gatnagerð- argjöld séu niðurgreidd eins og gert er á höfuðborgarsvæðinu, þ.e.a.s. um allt að 50%, og legg til að slík niður- greiðsla verði felld niður í áföngum,“ segir Gunnar. „Mér vitanlega er þetta eina þétt- býlið, a.m.k. í þessum heimshluta, þar sem gatnagerðargjöld eru niður- greidd. Segja má að meðallóð undir einbýli kosti sveitarfélagið um 4 milljónir króna, en gatnagerðar- gjaldið er um 2 milljónir. Meðgjöfin er því unt 2 milljónir. Samsvararidi meðgjöf með meðal raðhúsalóð er rúmlega ein milljón og með lóðar- hluta fjölbýlishúsaíbúðar um 300 þúsund krónur“, segir Gunnar. Gatnagerðargjöldin á höfúðborg- arsvæðinu eru almennt í námunda við 2.800 krónur á rúmmetrann fyrir einbýlishúsalóð og 1.800 krónur fyr- ir raðhúsalóð. Ólíkt nágrannasveitarfélögunum Myndagátan Myndagátan hefur verið sett til hliðar í bili - hvað sem síðar verður. Lausn á gátu nr. 93 úr síðasta blaði er: „Einungis tuttugu sveitarfélög bafa ákveóið að greiða búsalcigubætur. “ Hjartagátan Setjið rétta stafi í reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá kvenmannsnafri. Lausnarorð krossgátunnar í síðasta blaði er Skógtjöm. ir~ To"" II /2 "tj—* 77> 13 12 ¥— 2— 15 TG— V I? ¥ // 18 W~ ¥ 3 T~ 20 lé 27 22 1— Tf- V 21 V \T/ 23 7 L T~ J~ n— 75 7¥— 7 2— 18 12 Zrr r\r~ •Í'jJK" 1 2 15 4 * 7T~ 15 18 w~ 77— 2$ i 18 77 T 8 )5 2b s? T~ z? 8— W~ 1 ii *r l(o 13 8 2b ¥T~ f 21 /5 11 lló 2,? fX )h ii7 rviO lóU rv • 1C \öL * o br*— o * r— /13 rr RM 8 28 Zb lb H 2(o 5T V 2Jo 5 28 * V 12 VF~ w~~ Té? 18 7T 22 i y- 2(p w 22 ¥ 8 2 y n lv o ¥ 7TP5 T 7T7=~ ¥ 31 18 n V 32 J /¥ lb „ O fr mn j 25 ¥ W~ ii 9 8 21 2o z 21 y 7 12 n ? 2/ V 3 1! 5 20 £7 m— 2l T~ & w 5 A = 1 = Á = 2 = B = 3 = D = 4 = Ð = 5 = E = 6 = É = 7 = F = 8 = G = 9 = H = 10 = 1 = 11 = í = 12 = J = 13 = K = 14 = L = 15 = M = 16 = N = 17 = o = 18 = Ó = 19 = P = 20 = R = 21 = S = 22 = T = 23 = U = 24 = ú = 25 = v= 26 = x = 27 = Y = 28 = Ý = 29 = Þ = 30 = Æ = 31 = Ö = K> II

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.