Vikublaðið


Vikublaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 2

Vikublaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 2
2 VIKUBLAÐIÐ 18. ÁGÚST 1995 #\Udafið L A Ð Útgefandi: Alþýðubandalagið Ritstjóri og ábm.: Páll Vilhjálmsson Fréttastjóri: Friðrik Þór Guðmundsson Þúsundþjalasmiður: Ólafur Þórðarson Auglýsingasími: 551 7500 - Fax: 551 7599 Ritstjórn og afgreiðsla: Laugavegur 3 (4. hæð) 101 Reykjavík Sími á ritstjórn: 551 7500 - Fax: 551 7599 Útlit og umbrot: Leturval Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðjan hf. Sameining vinstrimanna Stundum virðist umræðan um sameiningu vinstrimanna vera bundin við tvö eða þrjú kaffihús í Reykjavík. Fréttir af ó- formlegum fundum og vinalegu spjalli áhugamanna um vinstristjómmál eiga greiða leið á síður Alþýðublaðsins sem segir tíðindin með sínu lagi. Málgagn Alþýðuflokksins söðl- aði um í sameiningarumræðunni með kostulegum hætti í vor. Allt kjörtímabil fýrri ríkisstjómar Davíðs Oddssonar hafði Alþýðublaðið mest h'tið að segja tun sameiningu vinstriflokk- aima. Blaðið studdi samstjóm Sjálfstæðisflokks og Alþýðu- flokks og vogaði sér ekki að ræða sameiningu. Nokkrum dög- um eftir að forsætisráðherra kastaði Alþýðuflokknum út úr stjómarráðinu varð Alþýðublaðið einlægur sameiningarsinni og eyddi miklu iými undir nýja sannfæringu. Ritstjóm blaðs- ins metur ekki skynsemi lesenda sinna meira en svo að það hirti ekki um að gera tilraun til að útskýra hvemig stóð á um- skiptunum. Viðhlægjendur blaðsins hafa sennilega tahð rit- stjóminni trú um að í póhtík skipti gærdagurinn engu máli. Sameining vinstrimanna er langtímaverkefni sem verður ekki unnið með æðibunugangi. Árangur Reykjavíkurlistans fyrir hálfu öðm ári vakti með vinstrimönnum vonir um að endurtaka mætti leildnn á landsvísu í vor en það var óraun- hæft. Fyrir síðusm sveitarstjómarkosrúngar hafði núverandi meirihluti í Reykjavík setið saman í minnihluta í rúman ára- tug. Á þeim tíma lagði minnihlutinn iðulega ffam sameigin- legar fjárhagsáædanir, þótt hann dreifðist á fjóra til fimm flokka, og stóð einatt sameiginlega að málum. I aðdraganda Reykjavíkurlistans tókst nokkrum áhugamönnum um vinstri- stjómmál með snjallri taktík að knýja talsmenn minnihluta- flokkanna að samningaborði. En ef ekki hefði komið til traust sem byggt var á margra ára samstarfi er ólíklegt að um Reykjavíkurlistann hefði samist. Ekki verður horft framhjá þeirri staðreynd að Alþýðuflokk- urinn er nýkominn úr stjómarsamstarfi við Sjálfstæðisflokk- inn. Vorið 1991 sleit Alþýðuflokkurinn ríkisstjómarsamstarfi við Alþýðubandalag og Framsóknarflokk sem náði þeim tímamótaárangri að slá af verðbólguna án þess að auka at- virmuleysið. Ríldsstjóm Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks tók upp á sína arma pólitík frjálshyggjtmnar sem var á undan- haldi hvarvetna erlendis. Víst er það Alþýðuflokknum til málsbóta að nokkuð var sveigt af stífri hægripóhtík þegar leið á kjörtímabil fyrri ríkisstjómar Davíð Oddssonar. Fyrir Evr- ópusambandsstefhu Alþýðuflokksins em á hinn bóginn eng- ar málsbætur. Ákefð krata að koma íslandi í Evrópusamband- ið er ekki byggð á neinu öðm en hentistefhu flokksforystunn- ar. Fyrir kosningamar í vor var innra starf Alþýðuflokksins lamað vegna spillingammræðunnar í þjóðfélaginu en þar vom kratar í brennidepli. Engin ratmvemleg umræða fór ffarn á vegum flokksins um kosti og galla þess að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Evrópupólitíkin var tækifæri flokksins til að drepa spillingarumræðunni á dreif. I kosn- ingabaráttunni hafði forystan ekki betri rök fyrir Evrópusam- bandsaðild en þau að kjúklingar myndu lækka í verði við inn- gönguna. Kratar munu ekki í bráð njóta trúnaðar vinstri- manna - í pólitík skiptir gærdagurinn máli. Viðhlægjendur krata munu sjálfsagt segja þeim annað og þeir trúa. Spilltur flokkur þjakaður af mótsagnakenndri tækifærisstefnu og með fljótandi hugmyndir um ffamtíð sína verður óhjákvæmilega trúgjam. Vinstrimenn verða ekki sameinaðir í einu vetfangi heldur er löng leið ffamundan. Á þeirri vegferð hefur fféttaflumingur Alþýðublaðsins álíka skemmtanagildi og fylleríssöngur í sam- kvæmi bindindismanna. Um meirihlutapólitík ar efnahagslegra verðmæta. Birringarform stéttastjómmála er andófið gegn ríkjandi ástandi og Al- þýðubandalagð hefur andæff alla sína tíð. Pólitískt andóf er af tvennum toga. Annarsvegar getur það verið liður í að kollvarpa kerfi sem fyrir er og koma á nýju. Hinsvegar getur andóf verið aðferð minnihlutans tíl að hægja á þróun sem nýtur meiri- hlutafylgis. I fyrra tilvikinu er um að ræða byltingarflokk en í því seinna íhaldsaman minnihlutaflokk. Forver- ar Alþýðubandalagsins og það sjálft framan af voru byltingarflokkar, í merldngunni að vilja innleiða nýtt þjóðfélagskerfi, en síðari hluti sögu Stjómmálaflokkur sem tíðkar minni- hlutapólitík leggur áherslu á að þróa sjálfur áherslur og stejhumið til að að- greina sigfrá öðrum stjómmálaflokkum, Náttúruleg tilhneiging skilgreinds minni- hlutajlokks er að gera sem mest úr á- greiningi við aðra flokka, sérstaklega þeirra sem em sögulega og pólitískt á sömu slóðurn, og gera lítið úr því sem sameiginlegt er. Meirihlutapólitík gerir qftur móti ráð fgrir að bgggðar séu brgr í austur og vestur og samgangur sé sem mestur á milli skgldra aðila. flokksins einkennist af íhaldssemi. Sameiginlegt öllu tímabilinu, allri sögu flokksins, er að hann skilgreinir sig sem minnihlutaflokk. Hvergi op- inberlega og aldrei upphátt, vitan- lega, heldur kemur skilgreiningin fram í stjómmálastarfi flokksins. Stjómmálaflokkur sem tíðkar minnihlutapólitík leggur áherslu á að þróa sjálfur áherslur og stefnumið til að aðgreina sig ffá öðrum. stjóm- málaflokkum. Náttúruleg tilhneiging sldlgreinds minnihlutaflokks er að gera sem mest úr ágreiningi við aðra flokka, sérstaklega þeirra sem em sögulega og pólitískt á sömu slóðum, og gera lítið úr því sem sameiginlegt er. Meirihlutapólitík gerir affur móti ráð fyrir að byggðar séú biýr í austur og vestur og samgangur sé sem mest- ur á milli skyldra aðila. Alþýðubandalagið átti til skamms tíma auðvelt með að sttmda árang- ursríka minnihlutapólitík. I afstöð- unni til herstöðvarinnar á Miðnes- heiði og NATO hafði flokkurinn al- gjöra sérstöðu í íslenskum stjómmál- um. Ekld aðeins var staðfest djúp gjá milli Alþýðubandalagsins annarsveg- ar og hinsvegar annarra flokka heldur hafði Alþýðubandalagið trúverðugt tilkall til þess að vera sannari og heil- steyptari málsvari íslensku þjóðar- innar en aðrir flokkar. Flokkamir sem hlynntir vom herstöðinni gengu aldrei lengra en svo að þeir sögðu hana illa nauðsyn. Smáþjóðir skynja hættuna af missi sjálfstæðis áþreifanlegast andspænis því útlenda valdi sem hverju sinni hefur möguleika til að ómerkja sjálf- stæðið. Fram að fálh Berlínarmúrsins var Ameríka í þessu hlutverki gagn- vart íslandi en Evrópusambandið eft- ir fall múrsins. Um hríð leit út fyrir að í pólitík Alþýðubandalagsins myndi Evrópusambandið koma í stað herstöðvarinnar á AJiðnesheiði en efrir 17. júní ræðu forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins í ár getur Alþýðubandalagð ekki gert sér vonir um að sjálfstæðispóhtík verði þáttur í minnihlutasldlgreiningu flokksins. Stjómmálaflokkar em seiglífir og það er póhtík þeirra líka, þótt annað sýn- ist á yfirborðinu. í Alþýðu- bandalaginu standa yfir tvær tilraunir sem munu samanlagt gerbreyta flokknum, gangi þær báðar fiam eins aðstandendunjir hugsuðu sér. Fyrri rilraim- inni er að heita lokið, en hún hófst árið 1987 þegar flokkurinn gerði upp við sósíah'ska fortíð sína og samþykkti þjóðfélagsgrein- ingu þar sem kvað við nýjan tón. Svavar Gestsson áttí stóran þátt í mótun stefiiunnar en á sama landsfúndi og hún var sam- þykkt lét hann af formennsku og O- Iafúr Ragnar Grímsson tók við. Lítil vísbending um rilraunin hafi tekist er umræða á síðum Vikublaðsins í vor þar sem undirritaður skrifáði síðbúna andlátsfregn sósíahsmans og aðeins þrir andmæltu. Önnur og áþreifan- legri vísbending er ný bók Svavars um jafnaðarstefnuna og viðtökumar sem hún hefur fengið. Seinni tílraunin stendur enn yfir og hún hófst með útflutningsleiðinni sem var fyrst kynnt á landsfúndi flokksins tveim árum. Útflutnings- leiðin er á margan hátt eðhlegt ffam- hald af stefnuskránni sem samþykkt var 1987. Framsældn efnahagspóhtík er homsteinn útflutningsleiðarinnar og að viðbættum félags- og menn- ingarpóhtískum stoðum gæti hún orðið rammi fyrir meirihlutapóhtík Alþýðubandalagsins á komandi árum. Olafúr Ragnar Grímsson áttí drýgstan þátt í mótun útflutnings- leiðarinnar og merkileg er sú stað- reynd að í þann mund sem tveir síð- ustu formenn Alþýðubandalagsins Iögðu ffam stóra ópusa urðu þeir að hverfá úr formannssæti. Hvaða snill- ingur áttí hugmyndina að útskipt- ingareglimni? Páll Vilhjálmsson Einn lærdómur af árangri Reykja- víkurhstans hefúr farið hljótt. Hann er sá_ að vilji vinstrimenn komast í meirihlutaaðstöðu á Alþingi án stuðnings Sjálfstæðisflokksins verða þeir að búa ril pólitík sem höfðar til þorra þjóðarinnar. Þetta er í sjálfu sér einfalt en fallist maður á forsenduna flýmr af henni ýmislegt sem ekld er jafn augljóst eða öllum jafn geðþekkt. Einkenni meirihlutastjómmála í fjölhyggjuþjóðfélagi er að þau setja ekki eina hugmynd eða einn málstað á oddinn heldur em þau málsvari fjöldans og endurspegla vilja þjóðar- innar. Auðveldara er í orði en á borði að stunda þessa pólitík. Mestu sldptír að tíleinka sér þá hugsun sem býr að baki. Meirihlutapóhtík er sam- ræða milli stjómmálaflokks og almennings og felur í sér að stjómmálaflokkurinn endurmetur stöðugt afstöðu sína með tilliti til samfélags- þróunarinnar. Hér er ekki átt við skoðanakönnunar- stjómmál þar sem sveiflu- kennt almenningsáht stjómar stefiiumálum flokks heldur hitt að stjómmála- flokkurinn kannist við að hann vilji vera verkfæri meirihluta þjóðarinnar. Til grundvallar starfi sérhvers stjómmálaflokks hggur greining á þjóðfélaginu og starfshefðir sem taka hægari breytingum en stefiiumál og áherslur frá einum kosningum tfl annarra. Þetta eðh stjómmálaflokks dregur úr því yfirbragði hentistefiiu sem óhjákvæmilega er yfir meiri- hlutapóhtík Stjómmálaflokkur sem hefði ekki þennan sveigjanleika og tæki eðlisbreytingum fyrir hverjar kosningar - og það myndi gerast ef skoðanakannanir réðu einar ferðinni - myndi einfaldlega verða ótrúverð- ugur. Alþýðubandalagið hefúr h'tt verið gefið fyrir meinhlutapólitík. Saga og hefð flokksins hggur í stéttastjóm- málum en þau gera ráð fyrir tog- streitu milli þjóðfélagshópa. Stéttapóhtík var forsvarardeg á milh- stríðsárunum og kannsld stuttan spöl fram yfir miðja öldina. Á þeim tíma þekktist fátækt og misrétti var áþreif- anlegt milh þjóðféla^shópa. Eftir sjö- unda áratuginn voru stéttastjómmál söguskekkja. Ollum hafði verið tryggður þokkalegur grundvöllur tíl að lifa h'finu. Allir nutu opinberrar heilbrigðisþjónusm, skólagöngu og námslána; óvinnufærir og aldraðir höfðu lífeyri. Auðvitað hafði allur al- menningur það ekld eins og best var á kosið en velferðin hafði náð því stigi að úrelda stéttastjómmál sem boð- uðu eðhsbreytingar á þjóðfélaginu í nafni jafnréttis og réttlátari sldptíng- Pólitízkan Heimdallarhetjur ' fyrri tíma Landsfundur Sjálfstæðisflokks- ins verður í haust og Heimdell- ingar vitaskuld að plotta á bak við tjöldin eins og gert er í deildum hinna fullorðnu inn á milli þess sem þeir verjast ofsóknum í anda MacCarthys, sbr. ummæli Elsu Valsdóttur í málgagni Heimdallar. Það er annars skemmtilegt að skoða skipan stjórna Heimdallar fyrr á árum, því ýmis óvænt nöfn bera þar á góma. í stjóminni 1968-69 var t.d. að finna Önund Bjömsson guðfræðing og fyrrum bókaútgef- anda og Kolbein Pálsson körfu- boltamann. 1971-72 voru mættir m.a. Óskar Magnússon forstjóri Hagkaups og Jón Ormur Hall- dórsson stjómmálafræðingur. Árið þar á eftir kom inn enginn annar en Geir Waage prestur. Jón Magn- ússon neytendafrömuður var for- maður í tvö ár en varð síðar viðskila við flokksbræður sína. Þess má geta að konur komust ekki í stjórn Heimdallar um áratugaskeið, en á bilinu 1969 til 1977 sátu fimm konur í stjóm; Auður Eir Guðmunds- dóttir, Linda Rós Michaels- dóttir, Elínborg Jónsdóttir, Helena Albertsdóttir og Rósa Hilmarsdóttir. Stjórnarsetan tryggði engum þeirra frama, einna helst að Helena Albertsdóttir Guð- mundssonar hafi orðið fræg eða öllu heldur alræmd. Hvaba veb fær Chase í Stöb 21 Fréttaflutningur af kaupum banda- ríska bankans Chase Manhattan á flmmtungi hlutafjár íslenska út- varpsfélagsins hf. og endurfjár- mögnun bankans á lánum félagsins hefur ekki leitt í Ijós hvað veð bank- inn fær. íslenska útvarpsfélag- ið er mjög skuldugt og fyrir löngu veðsett upp í topp. í viðskiptalífinu fá menn það ekki til að ganga upp að bandarískur banki kaupir hlutafé í íslenska útvarpsfélaginu á fjórföldu nafnverði og láni stórar fjárhæðir án veðs. Arður af hlutafé er greiddur af nafnverði og afkoma Stöðvar 2 réttlætir ekki fjórfalt nafnverð til fjár- festa sem fá aðeins venjubundnar arðgreiðslur. Tilvitnun vikunnar - Konan mín hafði það betra sem ekkja með tvö börn í Póllandi undir kommúnistastjórn heldur en við höfum það hér. fslenskur tollvörður á leið til Dan- merkur til að vinna í fiski, og mun þar tvöfalda tekjurnar, í viðtali á Rás 2 í gær.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.