Vikublaðið - 18.08.1995, Blaðsíða 3
VIKUBLAÐIÐ 18. AGUST 1995
„Morgunblaðið er áhrifamesti fjölmiðill landsins. Það hefur
skyldur við lesendur sína - og við sjálft sig. Vitaskuld er hægt
að skáka í skjóli málfireísins: að allir megi tjá sig um
JÍHÍ allt milli himins og jarðar. Þetta er bara ekki svona
einfalt. Með því að bera 132 greinar Jóns Þ. Áma-
Hi 1 sonar á borð fyrir lesendur sína er Morgunblaðið að
Hg I taka þátt í því að dreifa lygum og sögufölsunum, vinna gegn um-
11 burðarlyndi en ala á viðbjóðslegum fordómum. Það þarf í meira lagi
■ "j skringilega röksemdafærslu tál að flokka það undir ást á málfirelsi að
fBf 1 veita árum saman úreltum nasistaáróðri viðhafinarstað í stærsta blaði
JL landsins.“ Alþýðublaðið í leiðara á þriðjudag.
I bakspeglinum
, jslenskum foreldrum virð-
ist einnig liggja svo dæmalaust
á að „komast á blað.“ Við byrj-
um bameignir okkar að jafnaði
fimm árum á undan öðrum
Norðurlandabúum. Það þýðir
að íslenskir foreldrar eru oft
enn að búa sig undir lífið, hafa
ekki eignast húsnæði, era enn í
skóla og eiga kannski lítinn
sem engan varasjóð til að mæta
þeim útgjöldum sem fylgja því
að koma bömum á legg. Það
segir sig sjálft að með slíku
bráðlæti era foreldrar að koma
sér í ákveðin fjárhagsvandræði.
En við megum svo sannarlega
ekki af neinum sjá ef við ætlum
að halda við þjóðfélagi okkar.
Þess vegna er kannski eins gott
að íslendingar skuh vera svona
fyrirhyggjulausir í bameignum
sínum.“
Baldur Kristjánsson sálfræö-
ingur í viðtali viö Þjóðlíf í mars
1990.
Úr alfaraleið
Tess fánn ekki hass
„Hasshundurinn Tess frá
Esldfirði var meðal þeirra sem
tóku á móti Blængsmönnum
þegar þeim komu ffá St. Johns
á Nýfundnalandi í síðustu
viku. Hér sést hann snuðra í
forangri Blængsmanna sem var
frekar lítdll og algjörlega laus
við eiturlyf. Blængur landaði
sem kunnugt er ytra og fóra
fram nokkur mannaskipti í á-
höfninni. Þeir áhafnarmeðhm-
ir sem heim komu höfðu sólar-
hrings viðdvöl ytra og hafe
greinilega notað tímann til
annars en að hamstra hass og
önnur eiturlyf.“
Austurland, Neskaupstað.
Herjólfúr tmdir Vegagerð-
ina?
„Stjóm Herjólfe hefur lagt
áherslu á að eignarhald skips-
ins verði óbreytt en ljóst er að
Vegagerðin hefur aðrar hug-
myndir þar um og hefur hug á
að vera eigandi skipsins. Þá
hefur stjómin einnig lagt á-
herslu á að öll rekstrarforráð
séu í höndum stjómar Herjólfe
en Vegagerðin hefur einnig
verið með aðrar hugmyndir í
þeim efiium.
Fréttir, Vestmannaeyjum
Framsækni á Austurlandi
Þrátt fyrir sífellda fólksfækk-
un í fjórðungnum er þar enn
mildð af ffamsæknu og harð-
duglegu fólki. Til marks um
það má benda á öh þau smáfýr-
irtæki sem sprottið hafe eins
og gorkúlur á undanfömum
árum en því miður hafe lífdag-
Vikublaðstm
Tryggingafélögin.
að safna 12 miUjörðum króna
í sérstakan sjóð. Félögin eru
samt treg til að greiða bsetur
og kannski spilar þar inrn' að
þau fa 1,5 milljarða króna í
vaxtatekjur á ári. Væri sjóðn-
um skipt upp á miUi bflcig-
enda kæmu 85 þúsund krón-
ur á hvem bfl. Ef sjóðnum
væri skipt á milli landsmanna
kæmu 180 þúsund krónur á
hverja fjögurra manna fjöl-
skyldu.
ar þeirra margra verið um
margt líkir endalokum gorkúl-
unnar eða skammhfi. Onnur
hafe dafnað þótt ekld vinni þar
fjöldi manna og era lyftistöng í
atvinnuh'fi margra smærri
byggðarlaga. Oftar en ekki
hafe forsvarsmeim þeirra smá-
fyrirtækja sem lagt hafa upp
laupana hðið fýrir þekkingar-
skort, meðal annars hefur
markaðssetning vöra og þjón-
ustu orðið útundan."
Austuriand, Neskaupstað
Atvinnulevsi er álitið böi
sem stofnar lífsafkomu
fólks í hættu, rýrir það
sjálfstrausti og heilsu og
gerir fritíma að mark-
leysu. Mismunandi störf
henta mismunandi fólki
en allir þurfa að finna að
framlag jreirra sé ein-
hvers virði og að það sé
metið að verðleikum.
Skorti Jietta eru allar lík-
ur á því að starfsmaður
„brenni út,“ missi sjálfs-
virðingu sína og virðingu
amiarra og gagnist j)á
hvorki sjálfum sér né
öðrum. Gildi raunveru-
legrar vinnu á almennum
vinnustöðum er hið sarna
fýrir fatlaða starfsmenn
og ófatlaða. Atvinnulevsi
eða tilgangslaus uppfýll-
ingarverkefni og hangs,
sem því ntiður verður oft
fylgifiskur margra hæf-
ingarstöðva, þjálfunar-
stofnana og vemdaðra
vinnustaða hamlar fötl-
uðu fólki enn frekar og
dregur úr h'fsgæðum þess
og mannlegri reisn.
Dóra S. Bjarnason dósent
í Tímaritinu Þroskahjálp
Tíðindi að
utan
The Standard heitir nýtt
bandarískt tímarit sem stofiiað
er af Fred Bams, helsta stjóm-
málapenna New Repubhc, og
Wilham Kristol sem var aðal-
ráðgjafi Dan Quayle varafor-
seta Bush og hugmyndaffæð-
ingur Repúblíkana. The Stand-
ard verður málgagn í nýjum
skilningi þess hugtaks, segja að-
standendur tímaritsins. Fjöl-
miðlakóngurinn Rupert Mur-
doch kostar útgáfuna.
- Esquire
Abou Sangare, stjómarand-
stæðingur á Fílabeinsströnd-
inni og ritstjóri háðsádeilu-
blaðs, var kallaður inn á teppi
öryggismálaráðherra landsins
og barinn af fjórum lögreglu-
mönnum á meðan ráðherrann
horfði á.
- Time
Minningar Mikhails Gorbat-
sjof síðasta leiðtoga Sovétríkj-
anna hafe í nokkra mánuði ver-
ið á metsöluhsta í Þýskalandi
en hafe ekld verið þýddar á
ensku.
- The Economist
Tíu dæmdir glæpamenn
vora líflátnir í Peking til að
vara íbúa höfuðborgarinnar við
afbrotum fýrir kvennaráðstefri-
tma sem hefet um mánaðar-
rnótin.
- Frankfurter Allgemeine
Ný þýsk lög gera fýrirtækj-
um auðveldara að krefjast þess
af starfemönnum sínum að þeir
vinni á sunnudögum. Hjól-
barðaframleiðandinn Pirelh
hefur þegar notfært sér nýju
lögin sem kveða á um að ef fýr-
irtæki geta sýnt ffarn á að sam-
keppnisstaða þeirra sé verri
vegna lögbundinna ffídaga á
sunnudögum þá sé verkalýðsfé-
lögum ekld stætt á að hafna
vinnu á sunnudögum.
- Intemational Herald Trihune
P ó I i t í s k t I
Heimurinn
Brún, félag áhugamanna um
þróunarlöndin, hefitr hleypt af
stokkuntmi nýju tífnariti,
Heiminum. Tímaritinu er ætl-
að að „varpa ljósi á h'f og kjör
fólks í fátækari löndum heims
þar sem þrír af hverjum fjórum
jarðarbúum eiga heimkynni
sín,“ eins og segir í leiðara.
Ritstjóri er Gestur Hrólfeson
og í rimefnd sitja Gréta Björk
Guðmundsdóttir, Hahffíður
Þórarinsdóttir, Jón Ormur
Halldórsson, Sigrún Bjöms-
dóttir og Torfi Hjartarson.
Meðal efnis í blaðinu er um-
fjöllun um foreldra sem hafe
ætdeitt böm ffá fítækari lönd-
um heims, Auður Ingólfedóttir
gagnrýnir einhhða fréttaflum-
ing frá þróunarlöndimum,
rætt er við forsvarsmenn
ffjálsra félagasamtaka sem
starfe við þróimaraðstoð, fjall-
heimurmn
að er um bókmenntir ffum-
byggja, Jón Ormur Halldórs-
son fer yfir breytingar sem
orðið hafe á alþjóðastjómmál-
um og efnahagsmálum á síð-
usm árum, Agúst Þór Amason
skrifar grein um það hvemig
þróunaraðstoð getur eflt lýð-
ræði og styrkt mannréttindi í
þróunarlöndum, þjóðemis-
hyggja og margmenning í
breyttum heimi er efiti rit-
gerðar Hallfríðar Þórarins-
dóttur, Kristján Róbert Krist-
jánsson skrifar yfirhtsgrein yfir
helstu málefni og átakaefirú í
Affíku, spurt er af hverju Sam-
einuðu þjóðimar séu valdalaus
stofnun og Bjöm Guðbrandur
Jónsson reifer ágreining iðn-
ríkja og þróunarríkja á sviði
umhveifrsmála. „Heimurinn á
að vera öðravísi fjölmiðill. Rit-
ið á að skyggnast að baki þeim
fréttum sem birtast í fjölmiðl-
um, setja einstaka atburði ívíð-
ara samhengi alþjóðlegrar þró-
unar og skýra orsakir þeirra og
afleiðingar.“ Heimurinn er
einar 52 blaðsíður og næsta
tölublað kemur út í nóvember.
Index on Censorship
Tímaritið Index on
Censorship kemur út annan
hvem mánuð. Ritstjómin er í
London en ritstjómamefiidir
starfa í nokkrum löndum. Ut-
gáfufélag tímaritsins, Writers
and Scholars Intemational
u
Bandarísk stjómvöld
styrkja útflutningsfyrirtæki
í bandaríska viðskiptaráðuneytinu er
rekin sérstök deild sem fylgist með
viðskiptasamningum um víða veröld.
Deildin er þáttur í markvissum að-
gerðum bandaríska sjómvalda til
stuðnings útflutningsfyrirtækjum.
Ron Brown viðskiptaráðherra telur það
sér til tekna að í fýrra hafi ráðuneytið
stuðlað að gerð viðsldptasamninga milli
bandarískra fýrirtækja og erlendra kaup-
enda fyrir andvirði 46 milljarða banda-
ríkjadala.
Rfldsstjóm Clintons hefur lagt áherslu
á þátttöku rfldsvaldins í viðleitni banda-
rískra fýrirtækja til að tryggja sér markaði
erlendis. Mörg þróunarrfld hafe á undan-
fömum árum byggt upp þróttmikið efna-
hagskerfi og það kallar aftur á fjárfesting-
ar á sviði samgangna og í orkuverum.
I viðsldptaráðuneytinu er sérstakur á-
hugi á tíu mörkuðum með lofendi ffam-
tíðarmöguleika: Argentína, Brasih'a,
Kína, Indland, Indónesía, Mexíkó, Pól-
land, Suður-Affíka, Suður-Kórea og
Tyrkland. Áætlað er að þessi lönd mtmu
taka við 40 prósentum af innflutnings-
verslun alls heimsins næstu 15 árin.
Markmið bandarísku rfldsstjómarinn-
ar er að tryggja afkomu þarlendra fýrir-
tækja og launþega. Breska tímaritið The
Economist vekur athygh á því að opin-
ber aðstoð við útflutningsfýrirtæki rímar
illa við stefnu bandaríkjastjómar um
frjáls viðskipti. Eins og fyrr eru það
harðir hagsmunir heima fyrir sem sitja í
fýrirrúmi.
Viðbrögð bandarískra stjómvalda við
atvinnuleysi em að styrkja útflutn-
ingsfyrirtæki.
ð í hagna
skyni. Meðal höfunda sem
skrifa í tímaritið era Juhan
Bams, Joseph Brodsky, Noam
Chomsky, Umberto Eco, Ivan
Khma, Mario Vargas Llosa,
Gtmter Grass, Nadine Gordi-
mer, Timothy Garton Ash,
Paul Foot og Doris Lessing.
Hvert hefti er tileinkað þemu,
t.d. umburðarlyndi, ffelsi, fjöl-
miðlum og hommum. Tíma-
ritið hefur fjölþjóðlegan blæ
og gefur þróunarríkjum gaum
jafnt og Vesturlöndum og
Austur-Evrópu. I nýjasta tölu-
blaði era tvö þemu, annarsveg-
ar fjölmiðlafrelsi í Bretlandi og
hinsvegar dauðarefeing í
Bandaríkjunum. Paul Foot og
Godffey Hodgson skrife um
samþjöppun fjölmiðlavalds í
Bretiantfl. Á síðustu árum og
misserum hefiir verulega verið
þrengt að sjálfetæðri blaða-
mennsku í Bredandi með því
að umsvifomiklir útgefendur á
borð við Rupbert Murdoch og
Conrad Black hafa sölsað und-
ir sig æ stærri hluta blaðaútgáf-
unnar. Jafnframt hefur lög-
gjöfin um sjónvarpsrekstur
verið aðlöguð að þörfum
markaðsrisanna. Hodgson
vekur athygh á ósýnilegu rit-
skoðuninni sem felst í því að
ffamkvæmdastjórar og ritstjór-
ar blaða í eigu fjölmiðlakóng-
ana ráða lyldlstarfemenn sem
eru sömu pólitískrar sannfær-
ingar og eigendumir. Gerry
Adams Ieiðtogi kaþóhkka á
Norður-írlandi fjallar um fjöl-
miðlabann sem ríkisstjóm
Margrétar Thatcher setti á
fulltrúa Sinn Féin samtímis
sem hún boðaði Pólverjum
nauðsyn frjálsrar fjölmiðlaum-
ræðu. Christopher Hitchens
fjallar um dauðarefeingar í
Bandaríkjunum og hverrúg
þær spegla bandaríska þjóðar-
sál. Þá er í tímaritinu viðtal við
Alexander Solzhenitsín um
herför Rússa á hendur Tjet-
senum og ffamtíð þjóðarbrota
í ríkjum fýrrum Sovétríkjanna.