Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.05.1955, Side 5

Frjáls þjóð - 07.05.1955, Side 5
Laugardaginn 7. maí 1955 FRJÁLS ÞJÓÐ Viiimiiuhir Jónsson landlæknir: Föm %rir weiru i. Ár og dagur er síðan ég varð vitni að atburði þeiin, er hér segir frá: Smásveinn á óvitaaldri hafði brotizt undan húsaga góðra og þó siðavarrdra foreldra, stóð úti í bæjardyrum og svalaði þar lund sinni með því að krossbölva út á autt hlaðið, En svo slysalega tókst til, að faðir sveinsins stóð fyrr en varði að baki hans, varð ásamt mér áheyrandi ósómans og sagði í föðurlega mildum áminningar- tón: „Þetta er Ijótt, Svenni minn.“ Sveinninn sneri sér við, leit stórum, björtum barnsaug- um upp á föður sinn og sagði af innilegxú sannfæringu: „Já, en pabbi, mér þykir það ekki ljótt.“ Hér áttu auðsjáanlega engar röki'æður heima. Vel úti látinn rássskellur virtist hið eina, sem komið gæti til greina, en með því að sá uppeldismáti naut ekki tiltrúar á heimilinu, hefur öði'um uppeldisaðferðum vafa- laust verið beitt, og ekki efast ég um tilætlaðan ái'angur. Tel ég það fyllilega víst, að sveinninn ‘ hafi með aldri og þroska komizt að svipaðri nið- urstöðu sem faðir hans um fag- nrt orðbragð og ljótan munn- söfnuð, enda síðan kappkostað að ala böm sín upp við smekk sjálfs sín með þeim uppeldis- aðferðum, sem hann hefur tál- ið áhrif-aríkastar. Di'eg ég ekki í efa, að einnig hann hafi náð heillaríkum árangri, er aftur beri ávöxt frá kynslóð til kynslóðai'. Ágreiningur um smekksatriði verður sem sé ekki jafnaður með neinni röksemdafærslu og reyndar ekki heldur með ein- um rassskell, því að smekk- ur manna ákvarðast fyr- ir áhrif langvinns upp- eldis og þrotlausrar þjálfunar, og kemur þó hvort tveggja að litlu haldi, ef menn eru ekki fæddir með það smekkfóstur í sálinni, sem nokkrum þroska getur tekið. Niðurstaða þessara inngangs- orða eru hin almennu sannindi: Um smekk sinn deila ekki fullveðja menn. Þeir vitna um hann. II. Tilefni þcssarar greinar eru ummæli góðkunningja míns, dr. Sigurðar Péturssonar gerla- fræðings, í lokahefti síðasta ár- gangs Náttúi'ufræðingsins í grein haixs, Vírusarnir og frum- gróður jarðarinnar, er hann fordæmir þá uppástungu, að virus skuli heita á islenzku veira, en mér er málið skylt, þvi að ég er uppástungumað- urinn. Fordæmingin hljóðar svo, orðrétt: „Nafnið veira hefur líka verið notað á þennan lífveru- flokk í íslenzku máli, en það vii'ðist ekkert hafa fram yfir orðið vírus nerna tilgerðina. Orðið vírus fer vel í mólinu og beygist eiixs og px'ímus.“ Með skirskotun til þess, er að framan segir, dettur mér ekki i hug að væna dr. Sigurð um, að með þessum ummælum telji hann sig vei'a að rökræða smekk sinn; hann er auðvitað aðeins að vitna um hann. Og hvi skyldi ekki smekkur hans geta verið sá, að tvíkvæð kven- kynsheiti í nxálinu, sem hljóma, stafast og beygjast eins og veira, svo sem leira, en vel líklega einnig orð eins og feyra, meyra , og seyra, séu fremur öðrum orðum tilgerð- arleg orð, nema sama gildi um samhend hvorugkynsheiti orðleysum, jafnvel tvisvar, ætla ég lítils um þau vert. Þá er að því kom að bii'ta á íslenzku hina alþjóðlegu sjúkdóma- og dánai'meinaskrá, sem íslendingar höfðu skuld- bundið sig til að fylgja, m. a. þegar þeir gefa út dánarskýrsl- ur sínar, kom til álita, hvert íslenzkt heiti hæfði þeim sjúk- dómaflokki skrárinnar, er nefnist viroses á erlendu máli. Þetta kallaði að sjálfsögðu eftir íslenzku heiti á virus, sem mér entist ekki smekkur til að vilja eiga hlutdeild í, að veittur eins og eyra, ef það er þá yrði þegni'éttur í íslenzku máli ekki án tillits til alli'a -oi'ð- flokka og beyginga og nær einnig til orða eins og eira, heyra, meii'a og fleira. Við þessum næma smekk reisi ég enga rönd; ég rek aðeins stór barnsaugu upp á di\ Sigurð og segi líkt og dlengui'inn í bæj- ardyrunum: „Já, en mér þykja öll þessi orð ekki aðeins góð og gild, heldur jafnvel meðal hinna fegurstu orða tungunnar, og allra sízt þykja mér þau til- gerðarleg." Öðru máli gegnir um þann smekk dr. Sigurðar, sem hann vitnar. urn í hinni sömu andrá, að orðið prímus hafi á sér þann tignarbrag í íslenzku máli, að við eigi að nxiða við það orðasmekk sinn. Þar verður mér að segja með föðurnum: „Þetta er ljótt, Svenni minn.“ III. Nú skal sögð saga af því, með hverjum hætti það bar að, er ég dirfðist að stinga upp á því, að virus skyldi heita veira á íslenzka tungu: Það hefur orðið hlutskipti mitt að klastra sanxan nokkrum nýyrðum unx læknisfi'æðileg hugtök, ekki fyrir það, að ég hafi haft óviði'áðanlega köllun til þess, og enn siður fyrir það, að ég hafi endilega fundið mig einungismeð því að drepahöggi yfir i-ið. Eftir nokkra íhugun komst ég að þeirri niðurstöðu, að helzt væri reynandi að smíða heitið með því að líkja fi'jálslega eftir hljómnum í hinu erlenda heiti, en sú orð- myndunaraðferð hefur fyrr og síðar gefið góða raun. Nægir að minna á forn orð eins og djákni, prestur, biskup og kirkja, sem öll eru þannig smíðuð, og slíkt hið sama til- tölulega ný orð eins og berklar, bíll, tékki og jeppi. Málsmekkur minn, sem ég vitna um, en rökræði ekki, leiddi til þess, að ég hafnaði sem óíslenzkulegu hinu latn- eska sérhljóði í stofnatkvæði orðsins virus, og hló mér hug- ur við að mimxast þess, að íslendingar hefðu fyrst og fremst fræðzt um virus af eng- ilsaxneskunx þjóðum, sem nefna virus, að því er mér heyrist, með einhvex's konar skældu æ-ei-hljóði í stofni. Þótti mér nú sem valið stæði á milli oi'ð- anna væra og veira. Svo mjög sem ég hefði kosið hið fyrr- nefnda orð vegna miklu nánari hljóðlíkingar, hafnaði ég því þó vegna lifandi sjúkdónxsmei'k- ingar þess, sem ég óttaðist, að valdið gæti ruglingi. Veiru lét ég nú leika í huga mér um sinn, bar orðjð undir öðrum fæx'ax'i til þess. Ekki J ýmsa kunningja mína, er ég myndir, sem freistai mín til að segja: fi'emur en lækixar eru öðrum fremur kjörnir til að vera veikir, sem þeinx lætur flestum miðlungi vel. Málið, kvað málfi'æðiixgui'inn, væri ekki smíðað af málfræðiixgum, heldur mismuixandi hagvirkum leikmöixnum, og væri tilgangs- laust að ætia sér að bi'eyta því, enda mundi vafasamur ávinningur að. En orðmyndun- arreglur? Um þær hafa orða- smiðir aldanna og kynslóðanna ekki haft hina minnstu hug- mynd og þó öllu reitt furðan- lega af. Svo að splunkunýtt dænxi sé nefnt, varð einhverjum bíl- stjóranna, sem gera sér íhlaupabifi'eiðarakstur að at- vinnu án þess að eiga inni á nokkurri bílstöð, ekki skota- skuld úr að finna heiti á þann útigönguatvinnurekstur; þetta heitir að harka, og væri fróð- legt að sjá framan í þann mál- fræðing, sem þættist þess um- kominn að gera betui'. Eða hvex'su möi'gum nxálfræðingum skyldi hafa verið skákað af orðasmiðnum, sem snxíðaði heiti á hinar nýju skarnfötur í eldhúsum, sem opnast eins og af sjálfu sér, þegar tá er tyllt á vogai'skör út úr lögg þeirra. Slík fata heitir nú geispa í hverju eldhúsi og búsáhalda- búð í Reykjavik; en nauturinn að því heiti mun vera 4—5 ára telpukorn. Beztu orðum málsins er sem sé eiginlegast að rigna niður -yfir hina uxxxkomu- lausustu starfsmenn og sti'íðs- menn lífsins eins og náðar- gjöfum eða óverðskuldaði'i bænheyrslu, þegar þörfin kall- ar nógu náttúrlega ríkt eftir; en þá eru málfræðingar sjaldn. ast viðlátnir, svo hentúgt sem það væri að hafa þá nærri stadda. Þeir sitja þá á frið- stóli víðsfjari'i vettvangi yfir, oi'ðmyndunax-reglum sínum.. Orðasmið varðar það eitt að láta sér takast að smíða seni allra bezt nothæft og smekk- legt orð, er sá almenningur, sem hugtakið varðar, tregðast ekki við að tileinka sér og fæst til að taka sér óhikað í muixn. Gera má ráð fyrir, að lang- fiest þeirra íxýyrða, sem slíku marki ná, séu málfræðingum svo eftirlát að falla af sjálfu sér í áður rudda farvegi tung- unnar í samræmi við reglur þeiiTa, en geri þau það ekki, er skaðinn bættur. Þá bætist aðeiins ný orðmyndunarregla við eða frávik frá eldri reglu. Það er einmitt hlutvei'k og um leið lífsviðui'hald málfræðinga að hafa reiður á slíku, og þeir mega sannai'lega þakka fyrir að hafa einhverju að sinna. Þessi frjálslyndi málfræð- ingur henti jafnvel óspart gaman að merkilegheitum fræðibræðra sinna, er þeir rækjust á íxýyrði, sem myixdað væri af leikmanni með hlið- sjón af sýndarskyldleika ó- skyldra orða. Hugði harrn þess háttar oi'ðmyndun enga nýjung í sögu tungumála. Slík „fölsk eþýmólógía11, sem haixn kallaði svo, hentaði einmitt oft mæta- vel til að setja svip á nýyrði, skorða merkingu þeirra og fá menn til að sætta sig við þau, auk þess sem orðmyndun a£ því tæi væri meðal skemmti- legustu viðfangsefna málfræð- inga. Inntak keixningarinnar er þetta: „Vitlaust mynduð“ oi'ð eru ekki til önnur en þau, sem ekki er unnt að koma í muixn þeim, sem þau eiga að nxæla, né inn um eyru þeim, sem þau eiga að skilja. En tuixga mann- anna og eyru þeirra eru auð- vitað sínunx lögmálum háð. Sá málfræðiixgur, er ég sneri mér nú til út af þeim hugleið- ingum, sem hér um ræðir, var veit ég heldur upp á mig, að mér hafi gengið framhleypni, yfirgangur eða fordild til. Hitt er það, að ég hef neyðzt til að bera þetta við vegna starfs íxxíns, sem m. a. er fólgið í því að hagræða til útgáfu ýmis- legu lesmáli, þar sem við læknisfræðileg hugtök er feng- izt, er nxörg hver hafa ekki átt sér neinn viðunandi búnað til birtingar í ísleixzku máli. Til marks um það, hve fjarri því fer, að ég vilji þó ti'oða ný- yrðum mínum upp á nokkurn nxaixn, nxá það vera, að í Heil- brigðisskýrslum gæti ég þess ætið vandlega, svo nxjög seixx ég tel mig þó þurfa að lag- færa texta í tilfærðunx um- mælum héraðslækixa, að leggja þeim sjálfur aldrei nýyrði míix í munn. Víkja þau því þar ým- ist algei'lega af hólmi eða standa við og við eitt og eitt innaix unx tugi þeirra mislitu, hálferlendu skrípiyrða, senx þau eru þó til höfuðs sett. Það er einmitt slík þolraun, sem íxxér fimxst hæfa nýyrðum. Beri þau á frjálsum vettvangi, hvert eitt, ekki af ellefu ambögum og vissi með ísleixzkust eyru, og til marks um ísleixzkan hljónx þess var það, að öllum konx hann kunnuglega fyrir, enda gerðu flestir ráð fyrir, að orð- ið væri til i íslenzku nxáli, þó að enginn kænxi fyrir sig merk- ingu þess. Sunxunx fannst það minna helzt á einhverja skemmd eða ágalla einhvei-s konar. Árangurslaust var orðs- ins leitað í venjulegum orða- bókum. Nú fyi'st hagði ég tíma kom- inn til að ráðgast við nxálfræð- ing, en fyrir haixix gekk ég til- tölulega uppréttur, með því að áður hafði málfræðilærður kunningi nxinn einn kennt mér að umgangast málfi'æðinga af nokkurri gát og uxxxfranx allt hæfilega sjálfstæður, þegar unx oi'ðasmíði væri að i'æða. Þetta var mér þörf hugarstyi'king, því að mér er náttúrlegt að bei'a falslausa virðingu fyx'ir málfræðingum, en blandaða nokkrunx beyg. Kenning þessa málfræðings var skýrlega sú, að málfræðingar væru ekki fremur kallaðir til að smíða orð en listfræðingar til að mála 00sk iiíi $n stnit' í vörzlu r.xnixsóknarlögrelgiunnar er nú margt óskila- muna, meðal ; nars frá bifreiðastöðvunx bæjarins, svo sem íatnaður, lyk: dppur, veski, buddur, glei-augu, barna- þi'íhjól, reiðhjol o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt, vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rann- sóknarlögx'eglunnar á Fríkirkjuvegi 11 næstu daga kl. 5—7 e.h. til að taka við muixunx síixum, sem þar kuixixa að vera. Þeir munir, sem ekki verður vitjað, verða seldir á opinberu uppboði bráðlega. Rannsóknarlögx'eglan. T eak-úf ihurðir Margar gerð?r, 3 breíddir Mismunandi verð. — Fijót afgreiðsla. I CLsU j- tyrWs'Ác&iirijp Mjölnisholíi 10. — Sími 2001. WM-iWUVÍ%,VW^'WWWW-'S.WWV%^WWVWWV%.,WWVW^--*-“.'V-^*

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.