Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.12.1955, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 20.12.1955, Blaðsíða 6
s FRJÁLS Þ.TÓÐ Þriðjudagipp 20. desember 1955 Júlamyndir kvikmyndahúsanna HVÍT JÓL (WHITE CHRISTMAS) Amerísk stórmynd í lit- um. — Vista Vision. Aðalhlutverk: Danny Kaye Bing Crósby Rosemary Clooney Sýnd annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Sirkuslíf Sýnd kl. 3. Ý (jtM. —aUD *9 /ol l 888888 bæjarbíö æææ | HAFN ARFIRÐI | 1 Hátíð í Napoli | (Carossello Napolitano) ® ■08B TJARNARBÍÖ S8S8!ææ GAMLA BÍÓ OT;'888888 NÝJA BÍÓ 88988 Jólamyndin 1955 LÍLI Bráðskemmtileg banda- rísk kvikmynd í litum gerð af Metro Golchvyn Mayer. Aðalhlutverkin leika: Leslie Caron, Mel Ferrer, Jean Pierre Aumont. Sýnd á anncin í jólum. L e9 ii! . • JOLAMYND: Myndin, sem gerði Marilyn Monroe heimsfræga: Lstfríð og ijóshærð („Gentlemen Prefer Blondes“) STJÖRNUBÍÖ 8888 í 8888 TRÍPÓLÍBÍÓ 888 I| i Fimm þúsund fingur Amerísk músík- gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe. Jane Russel e9 og ,;p Amerísk ævintýramynd j * í eðlilegum litum. — Mynd ; ;|; þessi er talin af kvik-; f; myndagagnrýnendum ein j * af beztu unglingamyndum, j * — ásamt Heiðu. o 9 © rk 9 !p i % Aðalhlutverk: Peter Lind Hayes Mary Healy Hans Conried Tommy Eettig. JI1 •9 /° ■(! Robinson Crusoe g (Adventure of Robinson • § Crusoe) æææææææææææææ austurbæjarbio ææææraæææææææ Ei Stærsta dans- og söngva- mynd, sem ítalir hafa gert til þessa. Aðalhlutverk: Sophia Loren. í myndinni eru leikin og sungin 40 lög frá Napoli af frægustu söngvurum ítala. Myndín er í eðlilegum lit- um og hlaut 1. verðlaun í Cannes 1954, Grand Inter- national. ífri ♦ ♦ m -JUD 9 foi 9. 9. • ! Ííír! ' © m ' • ♦ Jólamyndin í Austurbæjarbíó ♦ Sjóliðarnir þrír og stúlkan (Dans og söngvamynd) Verður sýnd í Austúr- bæjarbíó um hátíðarnar. •9 r 40 Framúrskarandi, ný, amerísk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heims- frægu skáldsögu, „Robin- son Crusoe“ eftir Daniel Defoe, sem komið hefur út á íslenzku og; allir þekkja. Brezkir gagnrýnendur töldu þessa mynd í hópi beztu mynda, er teknar hefðu verið. Dan O’Herlihy var útnefndur til Oscar- verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Robinson Crusoe Dan O’Herlihy Frjádagur James Fernandez Oberzo, skipstjóri 5 Felipe de Alba ii • Bos’n a C’liel Lopez • Foringjar uppreisnarimiar * Jose Chavez og g; Emilio Garibay. * ef /° J! I Tw'Útt BBtítiBiÍ Minni og glöggskyggni manna’ er mjög misskipt, eins og öll-j 'cm öðrum gáfum. Sumir muna svo til hvað eina, sem sagt erl •— aðrir þekkja mann alla ævi, I ef þeir hafa einu sinni séð' hann.j Svo eru á hinn bóginn hinir, sem gleyma öllu á svipstundu' og eru svo ómannglöggir, að Tandræði eru að. Fyrir eitthvað tæpum ára- t ag var ég staddur • vestur í 3‘Iikley í Winnipegvatni. Þar j jeit ég inn til gamalla hjóna, I s,em ég hafði að vísu aldrei j r.eyrt nefnd fyrr en þarna í evnni. Húsbóndinn hét Bene- dikt Kjartansson, og vaf frá Fióðatanga í Stafholtstungum, 86 ára að aldri, en húsfreyjan var Guðrún Agata Árnadóttir írá Desey í Norðurárdal, frænd- kona Steins Dofra, að ég hygg. Benedikt var orðinn stein- t lindur er þetta gerðist, en' kona hans, 87 ára, öllu ern- j sri. Þau höfðu þá búið 47 ár j þarna úti á eynni, en starfsævi. þeirra var lokið, þótt þau byggju enn út af fyrir sig. Vár J Lelzta skemmtun þeirrá í fá-, sinni ellinnar að kveða gamlar rimur, en af þeim bókmennt- um áttu þau enn nokkurt safn. Þegar ég bjóst til brottferðar, fylgdi gamla konan mér fram í anddyrið. Þar kvaddi ég hana. Hún hélt dálitla stund í hönd- ina á mér, hallaði ofurlítið á og riðaði. Ailt í einu spurði hún: „Ekki mundir þú vera skyld- ur henni Guðrúnu á Fossi?“ Ég skildi þegar, að Guðrún sú á Fossi, sem hún spurði um, var Guðrún Sigurðardóttir á Laxfossi í Mýrasýslu, er þá var á lífi háöldruð og át.ti enn ólifuð allmörg ár. En svo er mál með vexti, að Guðrún var móðursystir mín. Ekki skal ég um það dæma, hvort ég er að einhverju leyti líkur þessari móðursystur minni, enda skipt- ir það ekki máli í þessu sam- bandi. Hitt gegnir íurðu, að kona á níræðisaldri, er dvalið hafði nær fimm áratugi í ann- arri heimsálfu, skyldi sjá ætt- armótið, hvort sem það er glöggt eða ekki, því að ekki hafði ég éinu orði vikið að ætt- erni mínu. Þetta má kalla sjónminni í lagi og glögg- skyggni, sem ekki svíkur,. Það þykir ekki nema að lík- indum, að öldruðu fóllii förlist minni, jafnvel þótt yngra sé en þessi kona. En það var í bezta lagi þarna. Grannkona hennar í Norðurárdalnum stóð henni ljóslifandi fyrir hugskotssjón- um, þótt hálf öld væri liðin síðan hún kvaddi hana í sið- asta sinn. Því miður veit ég ekki, hvört þau Benedikt frá Flóðatanga og Guðrún Agata frá Desey eru enn á lífi og kveða sínar rím- ur í gamla timburhúsinu á Mikleyjarströnd. En þau væru nú um hálftírætt, ef þau eru ofan moldar. J. H. ir þættir urðu vinsælir, og þótt þeir séu að langmestu leyti samdir eftir prentuðum heim- ildum, er bókin góðra gjalda verð. Ævar segir í formála, að þættirnir séu samdir með það markmið fyrir augum að vekja athygli útvarpshlustenda þeg- ar í upphafi. En slíkt er einn- ig kostur, en ekki löstur, þótt í prentuðu máli sé. Hins ber að gæta í sambandi við þessa þætti, að þeir eru vitaskuld ekki sannfræði nema að nokkru leyti. Þjóðsögur eru uppisaða sumra þeirra, en tröllasögur Gísla Konráðsson- ar um menn og málefni þráður- inn í öðrum. En allra heimilda er getið við hvern þátt. Einn allra skemmtilegasti þátturinn finnst mér sá fyrsti í bókinni, um listmálarann Þorstein 111- ugason Hjaltalín. Bacon Hamborgarhryggir ávínahryggir Svínslæri Bjágu FRÁ ALIDÝRABÚI íslenzk örlög. '' • 9B/ OKKAR Ævar Kvaifen tók saman. £ _ Norðri. jj j M M CT// fp C7. / Fráságnir þær, sem Ævar í Áln S&J '~>ll(X ~-SLáK flutti í fyrra í útvarpsþættin- j W&Wr Heildsala og smásala. um Úr ýmsum áttum, eru komnar út í bókarformi. Þess-^WiAJvvvvwuwuwuvvvvvw^vyvwvwuvvwwvvwuvvvv: ur

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.