Frjáls þjóð - 20.12.1955, Side 12
12
frjAls þjóð
Þriðjudaginn 20. desember 1955
»
Sejti jélamœturim tfaM kjá ckkur
44 ^
MA TARBVÐIR
Sláturfétugs Suðurlands
ÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉ ÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉ'
s
m
m
m
KJÖRBIJÐIR: Það sem kama skat
Enn einu sinni hefur samvinnuhreyfingin gei'zt braútryðjandi í íslenzkri verzlun. SÍS og þrjú kaupfélög hafa á þessu
hausti opnað fjórar kjörbúðir og þar með kynnt þjóðinni merkustu nýjung seinni ára á sviði matvörudreifingar. — Þessari
nýjung hefur verið fádæma vel tekið og má með vissu segja, að kjörbúðir eru það, sem koma skal hér á landi eins og annars
staðar. — Samvinnufélögin láta einskis ófreistað til að gera verzlun og framleiðslu fullkomnari og hagkvæmari og létta
þannig lífsbaráttu iandsmanna. Félögin eru af fólkinu sprottin, er stjórnað af fólkinu og starfa fyrir fólkið.
’-i ,
\ %■,/*Í
Ífr'W:
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVÍNkVFÉLAGA
l:;í ./V. í >*• ■ • . • ‘ , -4 . f, ^ ^ : ' ....
óskar öllum landsmönnum gléÖilegra jóla, árs og friðar.
41..