Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.12.1955, Síða 8

Frjáls þjóð - 20.12.1955, Síða 8
'3 FEJÁLS WOÖ t ÞriðjudiLginn ;20. desembcr 18-35 Stó rílóð Framhald af 7. síðu á nóttina kom, tók sjór að ganga á land á Skipasltaga, og skall flóðið fyrst á Breiðinni Varð flóðið svo mikið, að bát- fært var langt upp á Skaga, en fólkið á Breiðinni átti sér ekki undankomu auðið, því að allt umhverfis bæinn var æðandi sjór og óstætt vatn. Tók baðstofan brátt að skaddast, og var þá vaggan, sem yngsta barnið var í, tólf vikna gömul telpa, er hét DýiTinna, bundin upp í sperru, svo að sjórinn næði henni ekki, meðan bað- stofan stæði uppi. Sjógangurinn færðist í auk- ana, og áður en lauk, hrundi baðstofan öll, nema eitt staf- gólf eða tvö, og nær hið eina af þakviðunum, sem uppi hékk, var sperra sú, er vagga barns- ins var bundin í. Fólkið forð- aði sér upp á rústir veggjanna og stóð þar af sér flóðið, unz dagur rann og því var bjargað. Tók vatnið því í hné, þar sem það hímdi í fáryiðri og sævar- lÖðri. Fleiri bæir lögðust í eyði á Skipaskaga í þessu flóði, og margvíslegt tjón varð þar ann- að, ekki sízt á túnum og bát- um. P^öftluM vi&ihiptin a a Raftækjaverzlurún Tengill hJ. óshíMi' íóiiiijsan öms n ti nt ma artmi, g-leóuecfra /o aíírar jaróœldar d Lrila Blómabúáin Eftirhrcytur. Því fer fjarri, að talið hafi verið allt það gífurlega tjón, sem af Stóraflóði hlauzt. Alls er talið, að 187 skip og bátar hafi stórskemmzt eða mölbrotn. að. Viða um Suðurnes sópuð- ust fiskigarðar og túngarðar brott, en grjót og sandur barst á túnin. Fjöldi fiskhjalla og sjóhúsa brotnaði. Á Seltjarnarnesi gekk sjór þvert um nesið fyrir innan Lambastaði og vestanvert við Eiði, svo að hvorki var fært mönnum né hestum á 300 faðma svæði. Tók sjór þar fimm álnum hærra en við venjulegt stórstraumsflæði. í Mýra_ og Hnappadalssýslu stórskemmdust jarðir. Varp- hólma tók sums staðar af með öllu eða skóf af þeim allan jarðveg, svo að berar klappir stóðu eftir, og sandi og grjóti beitilönd Nr. 10/1955 Til þæginda fyrir Austurbæinga höfum við opnað Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi marksverð á brauðum í smásölu: Franskbrauð, 500 gr................ kr. 3.20 Heilhveitibrauð, 500 gr............ — 3.20 Vínarbrauð, pr. stk................ — 0.85 Kringlur pr. kg.................... — 9.50 Tvíbökur, pr. kg................... — 14.20 Rúgbrauð, óseydd 1500 gr........... — 4.40 Normalbrauð 1250 gr. .............. — 4.40 Séu nefnd braub bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjaiðar má vcrðið á rúg- brauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 17. desember 1955 Þar eru á boðstólum allar fáanlegar tegundir J hloo a tun, engjar og ■J við sjávarströndina. ■ <J! Vestur í Staðarsveit varð _________ I stórkostlegt tjón, því að þar mtmim mmmm i flæddi sjóijnn allt. að hálfan I annan kílómelra upp á láglend- ; ið. Þar. urðu sumar jarðir ó- S TB'* ■ byggil-jgar og miklar skemmd- ! ir taldar liáfa orðið á túnum ! og húsum fjórtán jarða í eign i meta; að kirkjunnar á Staðastað. Ara- t. í grúi báta og skipa brotnaði um 'óik þyrsti ailt Snæfellsnes. túr af'eft-J Búðakaupstaður skemmdist rðum;. er mikið, svo að nærri lá, að hann rri tímum,1 tæki af með öllu. . erða nein; Loks 'fuku hús mjög víða. aikið hafi Neskirkja á Seltjarnamesi fauk onar bók- 1 gersamlega og mölbrótnaði. — i til slíkra Einnig fauk kirkjan á Hvalnesi þær kröfú, á Suðurnesjum. Verzlunarhús nildum sé fauk í Ólafsvík, og kirkj uvnar :na vaiidað í Kirkjuvogi og Kálfatjörn lösk- í lsesilegan uðust báðar. 'ur virðast 1 Og þó hefur aðeins verið sögð bók upp- hér í mjög stórum dráttum saga þessa mesta sjávarflóðs á ís- J. H. landi, sem glöggar sagnir eru af Helena Rubmstein snyrtivörum. Sérfræð- ingur okkar í Rubinsteinvörum, frú Anna Baldvinsdóttir, sem undanfarið hefur dvalið í London og kynnt sér allar nýjungar í snyrt- hjá Helena Rubinstéiii, veitir viðskipta- vmum okkar alla aðstoð og leiðbeiningar um mgu Laus|avegi ÍOO

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.