Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 11.03.1961, Qupperneq 8

Frjáls þjóð - 11.03.1961, Qupperneq 8
Grátbroslegur skrípaleikur á Keflavíkurflugvelli Leikstjóri: Guöm. í. Guðmundsson utanríkisráðherra Aöalleikendur: Ýmsir smákratar á Suöurnesjum Blaðinu hefur borizt til birtingar grein sú, er hér fer á eítir. — Þóít blaðið hafi enga samúð með einum hermangaranum, þótt annar gleypi bita hans, er því samt ljúft að birta greinina, þar eð hún sýmr mæta vel það hyidýpi spilhngannnar, sem ríkir í sambandi við ,,varmr“ þessa lands. Augljóst er af greininni, að bitlingastríft kratanna stend- ur í algleymingi suður þar og er einskis svifizt til þess að koma smákrötum í þær stöður, sem toppkratar hafa yfir að ráða. Hér hefst greinin: Guðmundur í Guðmundsson var einu sinni talinn vera frem- ur skynsamur maður og grein- argóður. Margir sjálfstæðis- menn höíðu bara sæmilegt álit á honum sem utanríkisráðherra. Það er skiljanlegt, að landhelg- ismálið hefur tekið mikið af hans starfstíma, enda sjálfsagt erfitt mál og vandasamt um að fjálla. En leitt er til þess að vita, að hánn hefur, vonandi óafvitandi, sett á svið einn mesta bitlinga- skrípaleik, sem sögur fara af. Þessi leikur á sér stað á Keflavíkurflugvelli. f ráðherratíð dr. Kristins var þéirri skipan komið á suður þar, að öll starfsemi, allir embætt- ismenn, o. s. frv, heyrðu beint undir utanríkismálaráðherra. Lögregla og dómsmál og toll- gæzla voru flutt frá dómsmála- ráðuneytinu og flugmál að mestu leyti frá samgöngumála- ráðuneytinu. Sem sagt, hér átti að mynda nokkurs konar ríki í ríkinu, og þetta tókst. Framsóknarrnenn urðu himinlifandi, og brátt fóru menn að veita þvi eftirtekt, að góðir og tryggir framsóknar- menn streymdu að úr öllum átt- um, og settust í góðar stöður, m. a. við tollgæzlu, í lögregl- unni, hjá flugmálastjóra og í ' hvert sæti í varnarmáladeild. I En, — Adam var ekki lengi í I Paradís. Breyting varð á ! stjórn landsins, og dr. Kristinn fékk ambassadorsstöðu í Lund- únum, höfuðborg Bretaveldis, sem laun fyrir vel unnin störf. Guðmundur í. Guðmunds- son tók nú við, og um leið færð- ist heldur betur líf í kratana á Suðurnesjum. Framsókn var búin að marka stefnuna, og j kratar sýndu, að þeir höfðu verið mjög námfúsir lærisvein- ar. Fór enda fljótt að kólna vin- áttan milli þessara tveggja her- búða suður frá, þar eð kratar tóku veldissprotann strax í sín- ar hendur og skipuðu hinum fyrir verkum. Nú voru það kratar, sem fengu stöðurnar, LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 21. viku vetrar. Opinber ráðgjafi Eins og kunnugt er, urðu mikil og lang- vinn málaferli milli hjóna út af sölu á Hótel Borg og skipt- urii. Talið er að lög- fraeðingur frúarinn- ar (Magnús Thorlací- us), hafi ekki latt hána til sóknarhörku og stórræða enda var málið höfðað af henn- ar-hálfu. Úrslit urðu, sem kunnugt er þau, að frúin tapaði mál- Æskan og at- Hvaða fiskur er Þetta? — spurðu þó nokkrir drengir á starfsfrseðsludegi sjávarútvegsins um daginn. Þeim fannst Þeir eitthvað kannast við fisk, sem lá á einu horðinu hjá Fiskmati ríkisins, en um nafn hans voru þeir ekki vissir. Svar starfsmanna: „Þetta er nú þorsk- ur.“ Þéssi litla saga seg- ir kannski meira en xnargaj’ 1 an glok u r um ^ámband æskunnar *við '_g.tvinnuvegin» á- jþví herrans ári 1961. inu, en búið og þ. á m. hennar hluti í því skertist stórlega vegna málareksturs- ins. Nú er L. F. tjáð af æruverðugum lög- giltum embættis- manni, að lögmaður frúarinnar hafi krafið hana um 650 þús. kr. i málflutningslaun og fengið 350 þús. kr., enda þótt hennar hag- ur batnaði sízt fyrir hans tilverknað. Ef þetta er satt, vaknar sú spurning, hvort ekki sé þörf á að skipa fólki, sem er fá- kunnandi um laga- króka opinberan ráð- gjafa, svo að bú þess verði ekki veiðistöð harðskeyttra fjár- málamanna. L. F. var samtímis þessu. skýrt frá annarri einstæð- ings efnakonu, sem att var út í málaferli vegna skilnaðarmáls og beið mikið efna- hagstjón af, en hlaut engan ávinning. Mál- ið gefur því tilefni til alvarlegra hugleið- inga. Pósturinn Það hefur verið eitthvert seinlæti i út- burði bréfa hér í henni Reykjavik upp á síðkastið. L. F. er kunnugt um eitt bréf, sem var póststimpl- að þ. 2. marz og kom ekki til viðtakanda fyrr en 7. marz og væri hægt að tilfæra fleiri þess háttar til- vik. Hver ástæðan er veit blaðið ekki, en að þessu getur verið meinlegur bagi, og vonandi er hér um einhverja timabundna erfiðleika að ræða, sem kippt verður i )ag. friáls þjóð Laugardaginn 11. marz 1961 Logmái efnahags- iffsins Þegar pútan er orð- in gömul og ókræsileg hættir hún að vera markaðsvara. Það er lögmál efnahagslífs- ins. Alþýðwfltoklcurinn faeíur selt sig hæst- bjóðanda siðustu tvo áratugi, og er nú orð- inn gamall og ókræsi- legur og seldur í síð- asta sinn. — Svona grimm eru HJgmál ef nahagstí fsins. og ef nauðsynlegt þótti, var manni bara bætt við, eða þá staða búin til. T. d. var maður nokkur úr Keflavík, Ásgeir Einarsson að nafni, ráðinn til minni háttar starfa hjá flugstjórninni þar suður frá. Leið ekki á löngu, þar til þessi sami maður var- ráðinn sem skrifstofustjóri hjá flugmálastjóra, Pétri Gu'ð- mundssyni(M). Mun Pétur lítt hafa ráðið þessu. Skipunin kom frá utanríkisráðherra, og átti þessi skrifstofustjóri að vera nokkurs konar „milligöngumað- ur“ milli Péturs og ráðherra. Var hér gengið freklega framhjá ágætis, starfsmanni skrifst.of- unnar, er lengst hefur starfað þar suður frá. Þessi staða var hreinlega búin til, og fóru flug- vallarstarfsmenn fljótlega að kalla Ásgeir sín á milli „kom- misarinn". Nú virðist hann vera hinn valdamesti, og segja menn að hann skipi Pétri garminum fyr- ir verkum, í skjóli vinfengis síns við ráðherra. Og að hugsa sér, í byrjun átti hann ekkert til síns ágætis, annað en það, að vera tryggur krati. En það er náttúrlega allt nokkuð. Nú býr hann í ríkisíbúð og ekur í ágætis embættisbifreið. í rikislögreglunni þarna suð- ^urfrá var ungur og áhugasam- ,ur lögreglumaður, Ólafur |Thordarson að nafni. Þegar hugmyndin um fríhöfnina var loksins framkvæmd, (að minnsta kosti 8 árum of seint), var fríhafnarstjórastaðan að sjálfsögðu auglýst til umsóknar í Lögbirtingablaðinu. Menn, sem athuguðu þetta, sáu eina auglýsingu, þremur dögum eft- ir að umsóknarfresturinn var útrunninn!! Hafði Ólafur þá líka löngu áður fengið frí frá lögreglustörfum og var byrjað- ur við undirbúningsstarfið, sem fríhafnarstjóri. — En Ólafur er bezti drengur og þar að auki formaður Félags ungra jafnað- armanna í Njarðvíkum og Keflavík og einnig einn af að- 1 aleigendum sportvöruverzlun- arinnar Kyndils í Keflavík. Og Ólafur býr líka i ríkis- íbúð og leigir sína eigin íbúð í Keflavík. Ólafur hefur bara átt þann leiða vana til, að vilja helzt ráða ættingja, tengdafólk, o. s. frv. til starfa hjá sér í fríhöfn- inni. Og það er lítill vandi að verða skipaður embættismaður á vorum dögum hér á landi, meira að segja var skipað í stöðu „útsölustjóra Áfengis- verzlunar ríkisins“ á vellinum hjá honum Ólafi í fríhöfninni. Og svo varð hann Guðm. í. að sjálfsögðu að fá sér nefnd „séi’fróðra manna“, sér til að- stoðar um flugvallarmál, þar sem hann var önnum kafinn, og tvö mikilvæg mál framundan kröfðust úrlausnar. Framh.. á bls. 2. Hér kemur mynd af „stælgæja“, annó 1919. Hann er 22 ára og nýkominn úr síðustu haustútilegu kúttersins Hafsteins. Hann er nú orðinn landsþekktur maður, en þekkið þið hann? Svarið kemur í næsta blaði. Mótmæli Eftirfarandi ályktun var ein- róma samþykkt á fundi í Menn- ingar- og friðarsamtökum ís- ienzkra kvenna þ. 28. febrúar 1961: „Fundur í Menningar- og friðarsamtökum íslenzkra kvenna mótmælir þeirri fyrir- ætlun ríkisstjói’narinnar að semja við brezku ríkisstjórnina um landhelgi íslands, samkv. þingsályktun þeirri, sem lögð var fram á Alþingi mánudaginn 27. febr. Við mótmælum því, að mál eins og landhelgismálið, sem raunverúlega varðar sjálfstæði og lífshagsmuni íslenzku þjóð- arinnar sé dregið inn í milli- ríkjasamninga, sem fyrir- fram var vitað að hlutu að byggjast á einhvers konar af- slælti af íslands hálfu. Við teljum öll rök hníga að því að beingr ofbeldisaðgerðir af hálfu Breta hefðu ekki verið teknar upp að nýju og hafi því enginn nauður rekið ríkisstjórn íslands til að ljá máls á samningum við þá, ef einungis var iitið á ís- lenzka hagsmuni. Samtök her- námsandstæðinga Skrifstofan í Mjóstræti 3 er opin alla virka daga kl. 9—19. Símar 24701 og 23647. Mikil verkefni framundan. Sjáífboða- liðar óskast. Við mótmælum sérstaklega því ákvæði samnings þess, sem nú liggur fyrir Alþingi, að ís- lendingum beri, ef þeir hyggi á frekari útfærslu landhelg- innar, að tilkynna Bretum það með sex mánaða fyrirvara, og að hlíta beri gerð alþjóðadóm- stóls ef annarhvor aðili æskir þess. Teljum við að liér sé svo freklega gengið á sjálfsákvörð- unarrétt okkar, að við getum ekki sem sjálfstæð þjóð unað því. Við vekjum athygli á því hve illa er komið forsjá þessarar litlu þjóðar, þegar mestu vaida- menn ríkisins kunna ekki bet- ur að gæta fjöreggs þjóðarinn- ar, sjálfstæðisins, en það, að tæpum sjö árum eftir að þjóð- J in öðlast fullt sjálfstæði, var gerður milliríkjasamningur, sem vó að rótum íslenzks sjálf- stæðis, þar sem var hervernd- arsamningurinn við Bandaríki N-Ameríku árið 1951, og verði þessi samningur við Breta um íslenzka landhelgi samþykktur, er enn vegið í sama knérunn. Við áteljum það, að forystu- menn tveggja stjórnmálaflokka, Sjálfstæðisflokksins og Ai- þýðuflokksins, skirrast ekki við að rjúfa þá þjóðareiningu, sem frá upphafi hefur ríkt um land- helgismálið, og við skorum á íslenzku þjóðina að hefja sig yíir flokkadrætti og foringja- fylgi og sameinast á þeirri ör- lagastund sem upp er að renna í lífi hennar, til svo skeleggrar baráttu að öllum stjórnmála- mönnum megi ljóst verða að svik í þessu lífshagsmuna- og sjálfstæðismáli þjóðarinnar Verði ékki þoluð.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.