Frjáls þjóð - 07.04.1962, Blaðsíða 1
7. aprfl 1962
Laugardagrur
14. tölubla'S
11. árgangur
GILS GUÐMUNDSSON:
Við upphaf
kosningabaráttu
IVIikill kosningaundírbúningur
Breytingar hjá íhaldinu
Bjóða bindindismenn fram?
Mikill viðbúna.ður er nú hafinn hjá stjórn-
málaflokkunum, og raunar fleirum, vegna
bæjarstjórnarkosninganna, sem fara fram í
lok maí
Sumir flokkar hafa þegar gengið frá list-
um sfnum, aðrir eru langt komnir. Kratar
munu hafa lokið við að ganga frá sínum lista.
íhaldið hefur að venju sett
prófkosningaskrípaleikinn á
svið, og munu tvennar próf-
kosningar þegar hafa farið fram
og nú er hafin allsherjarpróf-
kosin .g, sem „allir skráðir með-
limir sjálfstæðisfélaganna, sem
búsettir eru í Reykjavík og allir
aðrir, sem styðja Sjálfstæðis-
flokkinn, og cru á kjörskrá í
Reykjavík“ geta tekið þátt í.
Með þessu er reynt að telja í-
haldsmönnum trú um, að hinir
„óbreyttu“ fái einhverju að
ráða um val fulltrúanna á list-
ann, og einnig eru prófkosn-
ingarnar tilvalið skálkaskjól
fyrir forráðamennina, þegar
losna þarf við menn af listan-
um.
Prófkosning hefur þegar farið
fram í fulltrúaráð íhaldsins. Þar
urðu allmiklar bréytingar, frá
því sem áður var. Samkvæmt
þeim kosningum falla út af lista
íhaldsins, m. a. Björgvin Fred,
eriksen, Einar Thoroddsen,
Gróa Pétursdóttir og sjálfur
prinsinn, Gunnar Tlioroddsen.
(Frh. á 8. siðu.)
Þessi mynd er samsett, eins og lesendur munu vafalaust strax sjá.
Efst er skilti, sem blasir vl3 augum manna, þegar komið er tii Þing-
valla. Þar er skorað á menn, að halda þjóðgarðinum hreínum. Ekki
langt frá þessu skilti blasir svo það við augum, sem er neðar á
myndinni. — Það er grein um þessi mál á opnu blaðsins.
Eins og við er að búast gcelir
þess ce meir með hverri vikunni
sem líður að bæja- og sveita-
stjórnarkosningar eru i nánd.
Blöðin bera þess þegar nokkur
merki, og manna á meðal er
spurt og spjallað um framboð
og bollalagt um horfur. Menn
gera sér Ijóst, að enda þótt við-
horfin séu um sumt önnur en
i. alþingiskosningum, geta úr-
slitin, einkum i höfuðstaðnum,
haft veruleg áhrif á landsmála-
baráttuna. Gildir það jafnvel i
rikara mœli nú en oft áður, þar
sem svo skammt er til þingkosn-
inga, en þœr fara í siðasta lagi
fram að vori — gœtu að sjálf-
sögðu orðið fyrr.
Þáttaka Þjóðvarnarflokksins i
þeim kosningum, sem nú eru í
vcendum, hlftur öðru fremur að
markast af því, á hvern hátt
hann telur vcenlegast að búa í
haginn fyrir framtiðina, ekki frá
þröngu flokkssjónarmiði, held-
ur með þeim staðfasta ásetn-
ingi að fá dugað sem bezt hug-
sjónum sinum og höfuðstefnu-
málum. í full niu ár hefur
flokkurinn háð baráttu sína,
löngum við hin erfiðustu skil-
yrði, en jafnan staðið af sér öll
veður og sótt fram á ný, þótt
stundum blési allfast i fang.
Það sem gefið hefur flokks-
mönnum þrek til að heyja bar-
áttuna er fyrst og fremst óbif-
andi sannfœring um það, að is-
lenzkir vinstrimenn yrðu að
fylkja liði að nýýju, efla með
sér stjórnmálasamtök, þar sem
hvorki gcetti áhrifa íhalds- og
hernámsstefnu né kreddukenn-
inga hins alþjóðlega kommún-
isma. Við Þjóðvarnarmenn er-
um þess fullvissir, að fyrr eða
siðar verða slik stjórnmálasam-
tök byggð upp á breiðum
grunni, og þá hefðu þau öll
skilyrði til að verða á skömm-
um tima voldugt afl i islenzk-
um stjórnmálum, sem staðið
gceti vörð um sjálfstceði þjóðar-
innar og háð sigurscela baráttu
fyrir bceltu stjórnarfari i land-
inu.
Skilningur á nauðsyn nýrra,
róttcekra stjórnmálasamtaka á
þeim grundvelli, sem áður var
nefndur, lxefur smám saman
farið vaxandi. Æ fleiri gera sér
Ijóst hve háskalegar þcer kenn-
ingar eru, að annað tveggja
verði menn og flokkar að dýrka
austur eða vestur, velja milli
natóstefnu eða kommúnisma.
Þriðju stefnunni, hinni is-
lenzku, vex jafnt og þétt fylgi,
þótt fylgisme?in hennar séu enn
Sundraðir og þar af leiðandi
hörmulega áhrifalitlir á sviði
þjóðmála. En þeim fer fjölg-
andi sem skilja, að vinstri menn
verða að fylkja liði sínu að
nýju, eigi þeir að geta snúizt
af afli og manndómi gegn þeirri
stjórnarstefnu, sem kostað get-
ur endalok islenzks sjálfstceðis,
ef svo fer lengi fram sem horfir.
Þjóðvarnarmenn vilja heils
hugar og án einstrengingslegra
flokkssjónarmiða berjast fyrir
sameiningu vinstn manna á
breiðum grundvelli, þar sem
skoðanamunur um minni liátt-
ar atriði þyrfti og ætti ekki að
standa í vegi. En frumskilyrðin
hlytu að sjálfsögðu að vera þau
að slikum flokki hái hvorki
moskvutrú né natólýrkun. Þjóð-
varnarmenn gera sér Ijóst, að
enn eru ýmsar hindranir i vegi,
sem torvelda samstöðu allra
þjóðrœkinna vinstri manna. En
þeim verður að ryðja burt.
Bœjarstjórnarkosningarnar i
vor geta orðið mikilvœgur á-
fangi á þeirri leið að undirbúa
það samstarf allra róttœkra lýð-
rœðissinna, sem þarf að hafa
tekizt fyrir ncestu alþingiskosn-
ingar. Þjóðvarnarflokkurinn og
Málfundafélag vinstri manna
vinna sameiginlega að þvi að
þoka þessu mikilvcega máli á-
leiðis. Þar leggja og fleiri hönd
á plóg.
Þátttaka Þjóðvarnarmanna
og samherja þeirra i komandi
bcejarstjórnarkosningum mun
tvímcelalaust mótast mjög af
þeirri viðleitni, að knýja sem
fastast á um gameiningu allra
lýðrœðissinnaðra vinstri manna
'Frli. á 8. síðu.)
Fyrirspurn
Eg er áhorfandi að fram-
kvæmdum i Reykjavík og
langar til þess að fá að bera
fram fyrirspurn til Rafmagns
veitu Reykjavíkur. Það er al-
kunna, að verk á vegum
Reykjavíkurbæjar eru oft boð-
in út. Nú langar mig til þess
að spyrja um, hvort bygging
hinna svonefndu spennistöðva
sé boðin út, ef svo er þá í
hvaða formi, ef svo er ekki,
þá hvers vegna. Einnig lang
ar mig til þéss að spyrjast
fyrir um, hver sé heildar-
greiðsla til þess aðila, sem
hefur séð um byggingu þess-
ara stöðva síðastliðin tvö ár.
Ritstjóri blaðsins hefur lofað
mér því, að veita rúm í blað-
I inu fyrir svör við þessum
fyrirspumum.
Forvitinn Reykvíkingur.