Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.04.1962, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 07.04.1962, Blaðsíða 7
garðsvörður) sem hefur þokkaleg laun, býr á ágætri jörð, sem ríkið hefur lagt til, og stundar smá aukavinnu á sumrin austur þar, auk þess sem hann sér um viðhald girðmgarinnar góðu, hefði tekið að sér fyrir smá auka- þóknun að fjarlægja sorp frá Valhöll í sumar og notað til þess bifreið í leigu hins op- inbera. Slíkt hefði hann reyndar gert sumarið 1960 líka. Þá keyrði hann að sögn allt sorpið í gjá eina, skammt fyrir austan Þingvallabæinn. Úr gjá þessari rennur svo Ferðasöguna austur á Þingvelli er óþarft að rekja hér. Við skulum byria. þegar við komum niður úr Al- mannagjá. Við veginn stend- ur þar lítið og vfirlætislaust skilti, sem mynd er af á for- síðu. A því stendur áskorun um að forðast íkveikjur og halda þjóðgarðinum hreinum. Þar beygðum við til vinstri og ókum inn á Leirur. — Þið mættuð gjarna geta þess, sagði „sá kunnugi“, að ég veit um marga, sem hafa verið að velta því fyrir sér, hvernig hægt er að ætlast til hengdar upp á staura. Fyrir utan það. að lítil prýði er að slíkri girðingu fyrir þjóð- garðinn, er girðing þessi aug- sýnilega hvergi nárri grip- hdd, þar að auki stórhættu- leg gripum. ,.Sá kunnugi“ sagði okkur, að svona hefði girðingin verið í haust, þeg- ar smalað var. Er við höfðu dvalizt nokkra stund og dáðst að girðingarlist opinberra starfs- manna, sem vinna undir yfir- yfirumsjón sjálfs húsameist- ara íslenzka ríkisins, héldum við niður á Leirur, til þess Á þessari mynd sést aðeins hluti farvegsins, sem rusli hefur verið dreift í. í mun haldlð alþjóða-skátamót i sumar. Lifi landkynningin! vatn út í sjálft Þingvalla- vatn, en úr því taka fjöl- margir sumarbústaðabúend- ur neyzluvatn. En í sumar hafði þessi á- gæti opinberi starfsmaður fundið nýtt ráð. Inni á svo- nefndum Leirum, sem eru grasflatir á hægri hönd, þeg- ar ekið er um Uxarhryggi frá Þingvöllum, er farvegur nokkur. Þangað keyrði kauði sorpið og lét I farveginn! Ekki vorum við vissir nema þessar frásagnir væru nokkuð ýktar, svo við vild- um ekki hreyfa þessu máli, nema sjá með eigin augum. hvert sannleiksgildi þeirra væri. Varð það úr. að sunnu- daginn 25. marz síðastliðinn lögðum við fjórir upp héðan úr Revkjavík. Auk mín voru með í förinni Jafet Sigurðs- son. Ijósmvndari. sem við skulum ekki nafngreina að sinni. og maður kunnugur á ÞmgvöIIum, sem við nafn greinum alls ekki. þess, að tjaldbúðagestir haldi öllu hreinu í nágrenni tjald búðanna. þegar ekki er séð fyrir einum einasta kamri á tjaldbúðasvæðinu. Ég efast um að til sé nokkpr svo þjóð- hollur fslendingur, að hann leggi það á sig að pakka vissum hlutum inn og flvtja þá þannig út úr þjóðgarðin- um i stað þess að óhreinka hann. Nei. — við töldum það vafasamt. En pólitíknsar suður í Revkjavík, sem eru á annað borð búnir að fá bitling. hugsa tæplega um svo sóðalega hluti. Er við vorum komnir inn að Leirum stöðvuðum við bílinn og gengnm út í átt til girðingarinnar. Myndin. sem fvlgir þessari grein. lýsir á- standi Hrð-imarinnnr við svo nefndan Tæpastíg fyrir ofan T.eirurnar betnr en möv - nrð En, — ef ée ætti að lýsa henni myndi ég segja. að það hefðu verið æiddavírsdræsur, nágrenni þessa hluta þjóSgarðsins að fræðast um. hvort sagfin um sorpið væri sönn. Hún reyndist ekki að öllu leyti sönn. Það. sem þar mætti auganu. var nefnilega marg- falt verra en það, sem við höfðum gert okkur í hugar- lund. Farvegurinn var full- ur af alls konar drasli. Þar ægði öllu saman. Ryðgaðar jáí-ndósir, brennivínsflöskur óg flöskur af öllum stærðum utan af efnavörum lágu þar eftir endilöngum farveginum. Ekki hafði sá opinberi einu sinni komið öllu draslinu of- an í farveginn mikið lá á bökkum hans. þar á meðal stóreflis klósett' Hvort því hefur verið ætlað að bæta úr útikamravandræðunum eða ekki skal hér ekki lagð ur dómur á. en sé svo er úrlatisnin nokluið vafasöm. Oft hefur sézt slæm um- gengni á oninbevum stöðurn á fslandi og gestum iafnan kennt um En ég'fullvrði. nð annað eins orr þetta er sjald- séð. Og, að slíkt skuli sjást BúnaðarbáSkur Siguröur Elíasson: Jafnið ekki flögin meðan klaki er í jörð r Lengi vel hefur það verið brýnt fyrir bændum að full- vinna nýræktarflögin á haustin, og sá í þau á klaka vorið eftir. Með því móti ná fræin að spíra strax, þar eð nægilegur raki er þá í yfir- borðinu, og ef vel árar fæst full uppskera af nýræktinni þegar á fyrsta ári. Það gefur auga leið, að á miklu veltur fjárhagslega, hvort nýræktin skilar af- rakstri þegar á fyrsta ári, eða hvort lítil eða engin upp skera fæst sáðsumarið, eins og oft vill verða, þegar seini er sáð. Það mun því, undir flestum kringumstæðum, í öllum þurrviðrasamari hér- uðum landsins, vera hag- kvæmt að sá í nýræktirnar á klaka. — En, ,,kapp er bezt með forsjá". Klakamyndun er alltaf nokkur í ísl. jarðvegi vfir veturinn, oft mikil. Þegar jarðvegurinn frýs, þenst hann um leið út, og fer það eftit gerð hans, hve miklu sú útþensla nemur. Hefur þú aldrei veitt þvi athygli, að flög, og jafnvel gróin tún, sem eru rennslétt á haustin, eru oft smá þýfð á vorin og sumstaðar hafa jafnvel myndast nokkuð stórar, ávalar bungur? Á þessu ber aðallega þar sem gróðurmoldin er misjafnlega djúp; þar sem misdjúpt er á möl, sand eða leir. Ával- arnir, sem stafa af mismun- andi þenslu jarðvegstegund- anna, geta stundum haldizt langt fram á vor, og jafnast ekki fyrr en klaki fer úr jörð. Séu flögin jöfnuð, meðan klaki er til staðar, er sú hætta fyrir hendi, að jöfn- unin verði „fölsk“, því við tilfærslu jarðvegsins dregst ofan af ójöfnunum — sem ekki eru annað en klaka- bungur — og niður í dæld- irnar, þar sem klakalagið er þynnra. Þegar klakinn svo hverfur, myndast dældir þar sem áður voru þúfur, og þúfur þar sem dældir voru. Áfleiðingin verður óslétt tún, illt til allrar vinnslu og viðkvæmt fyrir blettakali. Það mun vera reynsla fjölda ræktunarmanna, að til þess að vit sé í að sá á klaka á vorin, þurfi ekki einungis að fullvinna flögin á haust- in, heldur einnig að fulljafna þau. Á vorin má svo ekkert við þau gera annað en að fella niður fræ og áburð með iítið skekktu diskaherfi, valta að lokum og kæra sig kollóttan um þær öldur og þúfur, sem klakinn kann að hafa myndað yfir veturinn. S. á helgasta stað þjóðnrinnar og vera verk manns. sem launaður er af almannafé, er fyrir neðan allar hellttr. Á bezsum stað mun i sum- ar verða baldið albjóðlegt skátamót. Hvernig skvldi hinum erlendu skátum lít- ast á umgengnina i bióðcfarð- inum? Var einhver að tala um landkynningu? Það er víst full ástæða til þess að skrifa sitthvað meira um stjórnina á þjóðgnrði ts- lendinga. og mun verða gert hér í blaðinu. Þar er því mið- ur meir maðkur í mysunni. En FRJÁLS ÞJÖÐ krefst þess, að maður sá, sem ábvrgð ber á þesari um- gengni, verði tafarlaust rek- inn úr starfi. og ekki endur- ráðinn til neinna starfa hjá ís- lenzka ríkinu. Handvömm hans í þjóðgarðinum er til skammar fyrir alla þjóðina. Ef pólitfkusar í Þingvalla- nefnd geta ekki fengið þar hæfari rpenn til starfa er að- eins eitt ráð til, sem að visu er örþrifaráð: Að leggja þjóð- garð íslendinga á Þingvöllum við Oxará niður. Magnús, Bjarnfreðsson. I Frjáls þjóð — laugardaginn 7. apríl 1962

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.