Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.04.1962, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 07.04.1962, Blaðsíða 5
BaHri VÖFFLUR! Bananavöfflur 2 bollar hveiti 2 tsk. ger y2 tsk. salt 3 eggjarauður 1 bolli mjólli 1 bolli marðir bananar 4 mtsk brœtt smjörlíki 3 eggjahvítur Sigtið þurrefnin. Blandið saman vel hrærðum eggja- y2 tsk salt 3 egg ys bolli brœtt smjörliki 2 tsk sykur 114 bolli mjólk Þeytið eggjarauðurnar. Blandið mjólkinni og smjör- líkinu saman við. Hrærið þurrefnunum í og síðast þeyttum eggjahvítunum. Bætið y3 bolla af bláberjum í deigið. ■ m l \ || 8 rauðunum, mjólkinni og banönunum. Hrærið saman við þurrefnin, bætið smjör- líkinu í og síðast stífþeytt- um eggjahvítunum. Ostavöfflur 2 bollar hvciti 2 tsk ger 1/2 tsk sall 3 egg 114 bolli mjólk 5 mtsk brcett smjörlilii 1 bolli rifinn ostur Sigtið þurrefnin. Sameinið eggjarauðurnar og mjólkina og blandið saman við þurr- efnin. Síðan er brædda smjörlíkið sett i og að lok um vel þeyttar eggjahvíturn ar. 1 Bláberjavöfflur 2 bollar hveiti 2 tsk ger 1l'..vM-í.ív..-.*..<v/ •' :S&;wííwÍ&. 4) Bakist í vel smurðu vöfflujárni og borðist heitar. Flæmskar vöfflur 4 bollar Hveiti s egg 1 bolli rjómi 14 bolli smjör 15 gr pressuger (leyst upp i volgu vatni) 1/2 glas koníak hnijsoddur salt 2 tsli strásykur 1) Blandið saman 1 bolla hveiti og gerinu, sem hefur verið leyst upp í dálitlu vatni. Látið hefast. 2) Iiitið rjómann að suðu, bætið smjörinu í og látið bráðna. 3) Takið síðan deigið, sem hefur hefazt, og blandið saman við það afganginum af hveitinu, saltinu, sykrin um, þevttu eggjunum koni akinu og rjómanum með smjörinu. Látið standa (á ekki mjög heitum stað) i tvær og hálla klukkustund Vöfflur 14 litri mjólk 4-5 egg rifinn börkur af sitrónu 1 mtsk sykur 100 gr liveiti ögn af salti 60 gr smjör Hrærið saman sykur, egg, salt og sítrónubörkinn. Bæt- ið í bræddu smjörinu, mjólk- inni og liveitinu. Látið deig- ið standa í hálfa klukku- stund. Rjómavöfflur I. 14 lítri rjómi 100 gr hveiti hnífsoddur salt 1 mtsk sykur Hrærist vel saman. Vöffl- urnar séu borðaðar heitar, stráðar kanel og sykri. Rjómavöfflur II. 1) Sigtið saman: 1 bolla hveiti li/2 tsk ger 1/2 tsk salt 1 mtsk sykur 2) Þeytið tvær eggjarauð- ur þar til þær eru ljósar og þykkar. 3) Bætið 1 bolla af rjóma saman við rauðurnar. 4) Hrærið þurrefnin sam- an við rjómann og rauðurn- ar. 5) Hrærið tvær mtsk ai bræddu smjöri í deigið. 6) Setjið að síðustu tvær stífþeyttar eggjahvítur í deig- ið, sem cr mjög stíft. SKÁK- reiturinn 20. 7. 4. '62 Hér er þá taflþraut eftir J. Hasek, samlanda og nær jafnaldra Rétis, en hann get- ur skoðazt sem einskonar arftaki þess mikla meistara, er hvarf ungur af sjónarsvið- inu. Hasek hefur gert meira en feta eingöngu í svipuð íótspor og Réti markaði. Einkum liefur hann samið í «1 M Hl^ JHI m, 'Wfc w Wi A m frumleg endataflsdæmi fyrn hróka og peð. í dag lítum við á peðs-endatafl, þar sem andspænið hefur úrslitavald- ið og gerir lokin lærdóms- rík og skemmtileg. Hvitur leikur og vinnur. 1. Kc6 Ke5 Kóngurinn má alls ekki taka peðið, því að hvítur vinnur þá auðveldlega eftir að hafa fellt a7-peðið í þriðja leik. 2. Kc7! Nú byrjar ballið. Úr þessu snýst allt um andspæníð Hvítur byrjar á að notfæra sér skálínu-andspæni. Hefði C D E F G M KROSSGÁTA * itst jóri: tSryndís Sifiurjónsdóttir : I & I ss SKÝRINGAR Lárétt: 1. Horfnar. 9. í kveðskap. 10. Kyrrð. 12. Eldstæði. 13. Veizla. 14. Stafur. 18. Á ull. 19. Tórnt. 20. Dans. 23. Klukka. 24. í viðbót. 25. Eldsneyti. 28. Hópnum. Lóðrétt: 2. Tónn. 3. Meindýr. 4. Kvenmannsnafn. 5. Fljót í Evrópu. 6. Samhljóðar. 7. Stjórnandi blaðs. 8. Húsdýr. 11. Keyrði. 15. Fiskun 16. Fát. 17. Á litinn. 21. Óður. 22. íþrótt. 26. Gerði. 27. Óþekktur. Ráðning á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. Skákmóti. 9. Álnir. 10. Tó. 12. Láð. 13. Ók. 14. Mý. 18. Lá. 19. Skör. 20. Ata. 23. Má. 24. Mal. 25. Ok. 28. Rannsakað. Lóðrétt: 2. Ká. 3. Áll. 4. Knár. 5. Mið. 6. Ór. 7. Inkaríkið. 8. Át. 11. Óm. 15. Ýla. 16. Akk. 17. Hamar. 21. Tá. 22. Laus. 26. An. 27. Ek. Frjáls þjóð — Iaugardaginn 7. apríl 1962 l

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.