Frjáls þjóð - 07.04.1962, Blaðsíða 12
Aumt ástand í verkalýösmálum:
Kratar taka forustuna í kaup-
gjaldsbaráttunni - Hversu lengi
eiga bænarskrár einar að duga?
Enn hafa verkalýðssamtökin ekki lagt til
atlögu gegn afturhaldsstjórn þeirri, sem nú
situr hér við völd, og fer að verða óskiljanlegt
með öllu, eftir hverju er beðið. Ekki er vitað
að síðasta „bænarskrá“ toppkommanna til
ríkisstjórnarinnar hafi fengið neina þá af-
greiðslu, að frekari bið geti neitt þýtt.
Laugardaginn, 7. apríl 1962.
— Að hugsa sérl Þegar ég var lítill sögðu allir, að það myndi aldre
verða neltt úr mér!
MÓTMÆLA
DÁTASJÓNVARPI
Á það hejur uiargojt vcrið
bent hér í blaðinu, að jrammi-
st.aða jorystumanna vcrhalýðs-
jélaganna undanjarið hejur vcr-
ið jyrir neðan allar hellur. Þess-
ir menn virðast ennþá tríia því,
að hœgt sé að semja við núver-
andi ríJcisstjóm um bœtt Jcjör
launþega, án þess að beita til
hlítar hinu eina vopni verlca-
lýðsins: verlcjallsréttinum.
Ollum œtti þó að vera Ijóst,
að stejna núvcrandi ríkisstjóm-
ar er sú, að auka enn á mis-
réttið í skiptingu þjóðartekn-
anna. Ríkisstjórnin viU ekki að
kjör launþcga séu bœtt, því við
það myndu margir þeir menn,
sem örlátastir eru á jé í kosn-
ingasjóði íhaldsins, missa vœn-
an spón úr aski sínum.
Kratafélag í verkfalli.
Á sama tíma og stjórnarand-
stœðingar í verkalýðshreyjing-
unni halda að sér höndum hej-
ur Sjómannajélag Reykjavíkur
sem er þó stjómað aj landmönn-
um í Alþýðujlokknum, hajið
verkjall á togarajlotanum. Er
það heldur slæleg jrammistaða
af Hánnibolunum hjá alþýðu-
sambandinu að láta topplcrata
þannig taJca jorystuna í Jcaup-
gjaldsbaráttunni, en eJcJci nema
í samrœmi við það ráðleysi, sem
einkennir nú stejnu stjómar-
andstœðinga i verkalýðsfélögun-
um.
Meiri hörku.
Forystumenn verkalýðsins
verða að skilja þá einföldu stað-
reynd, að það þýðir ekJcert að
biðja núverandi ríkisstjóm um
neitt. Hið eina, sem hún sJcilur,
er að hnejinn sé settur í borðið
og lagt út í Jiarða Jcaupgjalds-
baráttu. Viðreisnarájorm ríkis-
stjómarinnar standa ajhjúpuð
jrammi jyrir hverjum einasta
launþega. Því lengur, sem þessi
ríkisstjórn situr, þeim mun
meira versna Icjör hins vinn-
andi jóllcs. Þess vegna VERÐA
verkalýðséamtökin að leggja út
í baráttu við hana og hana á
að heyja með jullri hörku og ein-
urð og ekki láta áróðurshávaða
íhaldsajlanna trufla hana á
neinn Jiátt.
Dagfari
kominn út
Marz-hefti Dagfara, blaðs
Samtaka hernámsandstœðinga,
er nýkomið út. Blaðið hefst á
ávarpi Gils Guðmundssonar við
opnun menningarviku samtak-
anna. Þá er grein eftir Sverri
DAGFARI
Kristjánsson, sem heitir Hug-
leiðingar eftir heyrð orð og les-
in. Grein er ’eftir Rannveigu
Tómasdóttur um Paríana í Ind-
landi. Grein er um menning-
arvikuna og fylgja henni marg-
ar myndir. Þorsteinn frá Hamri
skrifar um íslenzka bókmennta-
sögu, eftir Stefán Einarsson,
Páll Bergþórsson skrifar grein-
ina: Hafísinn — hitamælir ís-
lands og margt fleira forvitni
legt og gott efni er í blaðinu.
Blaðinu liefur borizt eftirfar-
andi fundarsamþykkt frá Fé-
lagi íslenzkra stúdenta í Kaup-
mannahöfn:
Fundur haldirm í Félagi ís-
lenzkra : stúdenta í Kaup-
mannahöfn, laugardaginn 24.
marz 1962, um sjónvarpsmál,
vítir Ríkisstjórn íslands harð-
Iega fyrir það glapræði að veita
bandaríska sjóhernum á íslandi
leyfi til að auka styrk sjón-
varpsstöðvarinnar á Keflavík-
urflugvelli og opna þannigileið
fyrir óholla menningarstrauma
til þess hluta íslenzku þjóðar-
innr.r, sem sízt má við því.
Skorar fundurinn á Ríkis-
=tjórn fslands að endurskoða
afstöðu sína til þessa máls og
ógilda síðan leyfi Bandaríkja-
manna til útvarps og sjónvarps-
reksturs á íslandi:
Sitji hins vegar við liið sama,
leggur fundurinn til að innflutn-
ingur og sala sjónvarpstækja til
íslendinga verði bannaður með
öllu, meðan íslenzkir aðilar reka
ekki sjónvarp á íslandi.
Ályktun þessi var samþykkt
mcð 25 atkvæðum gegn 5.
Blaðið fagnar þessari skel-
eggu afstöðu stúdentanna í
Höfn, sem eru .augsjáanlega
ekki orðnir eins blindaðir af hcr-
náms og. hermangsáróðri, eins
og meirihluti stúdent.a við Há-
skólann hér heima, eða þora að
minnsta kosti að hugsa sjálf-
stætt. • •
LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ
Laugardaginn 23. viku vetrar.
EKKI SEINNA
VÆNNA
Hin kýnlega lands-
ráðstefna Alþýðubanda-
lagsins gerði ýmsar á-
lyktanir, sem þing
Sósialistaflokksins
mundi öríigglega EKKI
samþykkja.
Auk þess samþykkti
þessi ráðstefna eftirfar-
andi: „Alþýðubandalag-
ið lítur á það sem
höfuðhlutverk sitt að
vera á stjórnmálasvið-
inu málsvari verkalýðs-
hreyfingarinnar og allra
vinnandi manna við sjó
og í sveit, vera þeim
samtaka vopn í baráttu
í fyrri prófkosning-
unni, sem fram fór um
framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins um
borgarstjómarlista sinn
í þessum kosningum
vann Guðjón Sigurðsson
í Iðju mikinn kosnínga-
sigur. Vár hann í 7.
þeirra fyrir hagsmun-
um sínum og réttind-
um.‘‘
Margir líta svo á að
ekki hafi verið seinna
vænna fyrir Alþýðu-
bandalagið að sam-
þykkja þetta, áður en
það er allt, því hingað
til hefur mönnum helzt
sýnzt það vera „sam-
takavopn þeirra Valdi-
marssona við moskvu-
mennina í Sósíalista-
flokknum og telja það
„höfuðhlutverk sitt" að
tylla undir bænarskrár
höfunda, og pólitíska
skrifborðsspekulanta.
sæti og langt fyrir ofan
sum stórmennin, sem
töldu sig sjálfkjörin. Er
sagt að ótti hafi gripið
um sig í íhaldsherbúð-
unum og fast sé nú róið
á móti Guðjóni. En Þor-
valdur Garðar haggast
ekki úr sínu sæti hvað,
Skipulag
í lagi!
Eins og kunugt er
sendu templarar öllum
stjómmálaflokkum til-
mæli um það, að bind-
indismenn yrðu hafði á
listum þeirra. Voru
tilmælin hin kurteisleg-
ustu, enda munu allir
flokkar hafa svarað
þeim, nema einn: Al-
þýðubandalagið.
Kunnugir fullyrða þó,
að þar hafi hvorki ráð-
ið óvinsemd í garð
templara, né heldur
það, að toppkommar
hafi viljað hrekja frá
sér atkvæði þeirra. Á-
stæðan sé einfaldlega
sú, að enginn viti, hver
eigi að svara fyrir hönd
Alþýðubandalagsms,
sem er „ekki stjórn-
málaflokkur, heldur
kosningasamtök"!
sem á dynur. Sumir
segja að það stafi af
þvi, hvað hann hefur
góða aðstöðu sem fram-
kvæmdastjóri flokksins.
Guðjón sigrar enn