Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.03.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 19. mars 2005 Þú komst til mín varst hjá mér eins og morgun- döggin við dagsbrún. Jesús þú í mér og ég í þér. Koss þinn til lífs vakti mér fögnuð. Fögnuð sem varir frið sem gefur grið og skjól í dagsins sviptivindum. Það kom nótt með mjúku myrkri og þú varst þar. Jesús þú ert líka þar. Bára Friðriksdóttir Trú Höfundur er héraðsprestur, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.