Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.2005, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.2005, Blaðsíða 1
Laugardagur 22.10. | 2005 | 40. tölublað | 80. árgangur [ ]List við Kárahnjúka | Samkeppni Landsvirkjunar um listaverk við Kárahnjúka vekur deilur | 3Sálgreining | Hún er ekki í tísku en hefur sannað sig sem meðferðarform | 10Uppruni tegundanna | Allar lífverur á jörðinni eru skyldar | 6 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005 Eftir Jens-Eirik Larsen | jellis@frisurf.no Norðmenn hafa aldrei vitað hvað þeir eiga að gera við Edvard Munch. Hann gaf þeim listaverkin sín en það tók nítján ár að byggja yfir verkin sem síðan hefur verið stolið trekk í trekk. Hann gaf þjóð- inni líka heimili sitt en það hrundi til grunna vegna skorts á við- haldi. Eftir seinna stríð var borin fram tillaga í stórþinginu um að gefa Bandaríkjamönnum listaverka- safn Munchs í staðinn fyrir Marshall-hjálpina. Núna er varla að finna staf um Munch í opinberum upplýsingalindum. Hér er fjallað um brothætt samband Norðmanna við listamanninn.  4 Munch

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.