Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.2005, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.2005, Page 1
Laugardagur 22.10. | 2005 | 40. tölublað | 80. árgangur [ ]List við Kárahnjúka | Samkeppni Landsvirkjunar um listaverk við Kárahnjúka vekur deilur | 3Sálgreining | Hún er ekki í tísku en hefur sannað sig sem meðferðarform | 10Uppruni tegundanna | Allar lífverur á jörðinni eru skyldar | 6 LesbókMorgunblaðsins 80ára19252005 Eftir Jens-Eirik Larsen | jellis@frisurf.no Norðmenn hafa aldrei vitað hvað þeir eiga að gera við Edvard Munch. Hann gaf þeim listaverkin sín en það tók nítján ár að byggja yfir verkin sem síðan hefur verið stolið trekk í trekk. Hann gaf þjóð- inni líka heimili sitt en það hrundi til grunna vegna skorts á við- haldi. Eftir seinna stríð var borin fram tillaga í stórþinginu um að gefa Bandaríkjamönnum listaverka- safn Munchs í staðinn fyrir Marshall-hjálpina. Núna er varla að finna staf um Munch í opinberum upplýsingalindum. Hér er fjallað um brothætt samband Norðmanna við listamanninn.  4 Munch

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.