Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.2005, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.2005, Side 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 22. október 2005 Dagurinn opnar augun og yrðir á mig sjáumst stutta stund á milli stríða það er hrakviðraspá opinn glugginn ýlir í strá hámar í sig húsþakið haustregnið drukknar sumarsól í soltnu hafi. Draga lægðir við Labrador að sér andann djúpt yfir hafið til Íslands hefja svaðilför þar ólmast norðurljós á næturhimni og í tröllsham þær anda frá sér ótt og títt. rekur upp kollinn rauðeygð vetrarsól. Heill og sæll haustið hér mín er ánæjan að kynnast þér. Haustangur Höfundur er tæknifræðingur. Guðbjartur Á. Ólafsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.