Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 17. september 2005 Nótt, hafðu hægt um þig nótt og láttu ekki börnin þín vænta of mikils af þér. Víst hefur þú sveipað þig dulúðarklæðum og táldregið marga meyju og sveina. Víst hefur þú huggað, svæft og sefað. En dagurinn kemur og væntir svo mikils af börnum sínum. Hann sviptir þig líka þeim dulúðarklæðum sem þú hefur sveipað nótt í nótt. Björg Elín Finnsdóttir Nótt Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.