Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.2005, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.2005, Side 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 17. september 2005 Nótt, hafðu hægt um þig nótt og láttu ekki börnin þín vænta of mikils af þér. Víst hefur þú sveipað þig dulúðarklæðum og táldregið marga meyju og sveina. Víst hefur þú huggað, svæft og sefað. En dagurinn kemur og væntir svo mikils af börnum sínum. Hann sviptir þig líka þeim dulúðarklæðum sem þú hefur sveipað nótt í nótt. Björg Elín Finnsdóttir Nótt Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.