Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.2005, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.2005, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 17. september 2005 Nótt, hafðu hægt um þig nótt og láttu ekki börnin þín vænta of mikils af þér. Víst hefur þú sveipað þig dulúðarklæðum og táldregið marga meyju og sveina. Víst hefur þú huggað, svæft og sefað. En dagurinn kemur og væntir svo mikils af börnum sínum. Hann sviptir þig líka þeim dulúðarklæðum sem þú hefur sveipað nótt í nótt. Björg Elín Finnsdóttir Nótt Höfundur er skáld.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.