Morgunblaðið - 07.03.2005, Side 25

Morgunblaðið - 07.03.2005, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. MARS 2005 25 Bækurnar að vestan í Perlunni. Bækurnar að vestan verða á Bókamarkaðnum í Perlunni til 13. marz. 50 titlar í boði. Vestfirskt bókasafn á verði við allra hæfi. Vestfirska forlagið. Kynning! 20% afsláttur af Robur 100% vistvæna sænska hunda- fóðrinu. Engin rotvarnarefni, ek- kert fiskimjöl. Minna hárlos. Dýralíf.is Dvergshöfða 27, s. 567 7477. www.infrarex.com - netverslun Dúndurnettilboð og í mars. In- frarex rafeindahitatæki. Eyðir bólgu og er verkjastillandi f. t.d liðagigt, slitgigt, brjósklos, vefja- gigt, bakverk, axlameiðsl, slitna hásin og tognun. Tilboðsverð að- eins 5.950. Póstsendum um allt land. Frír sendingarkostnaður. Upplýsingar í síma 865 4015. NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Herbalife Frábærar heilsu- og megrunar- vörur. Aðstoð veitt ef óskað er. www.slim.is - www.slim.is Ásdís - 699 7383. Snyrtisetrið Treatment fyrir andlit. Byggir upp húð og bandvef. Betra en Botox!? Árangur strax. SNYRTISETRIÐ, Domus Medica, s. 533 3100. Taktu augl. með - 15% afsláttur. Skartgripagerð með glerperlum - Námskeið. Rússneskur spírall - armband - allt innifalið kr. 2.500. Þú velur lit. www.fondur- stofan.net - S. 690 6745, Síðumúla 15. Opið mán. 10-13, mið. 16- 17:30, fös. 10-13. Tékknesk postulínsmatarsett. Mikið úrval - frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1071. G-strengir í miklu úrvali. Yfir 80 tegundir. Verð frá aðeins 350 kr. Allt Smart, Laugavegi 46, sími 551 1040. Húsfélög og hönnuðir. Eigna- skiptayfirlýsingar og skráninga- töflur. Hönnun og breytingar. GES, s. 895 7127 / 824 7587. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Reykjavík, Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í Radíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 F st í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, eykjavík, Shel stöðinni v/ örgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í adíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 Ofsa sætur, hægt að taka hlýrana af, fæst í A-, B- og C-skálum kr. 1.995. Hipster-buxur og banda- buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Heilsunnar vegna Heilsuskór með innleggi í stærð- um 36-47. Fást í rauðu, svörtu og brúnu. Verð kr. 5.685. Sérlega léttir og þægilegir herra- skór úr leðri í stærðum 41-47. Verð kr. 6.975. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Síur fyrir þrýstiloft. Fjarlægðu óhreinindi, vatn og olíu úr vinnu- loftinu hjá þér. 5, 2, 0.3 og 0.01 míkronsíur. Með og án sjálfvirkr- ar aftöppunar. Loft og raftæki, s. 564 3000. Smiðjuvegi 14. www.loft.is Lokar. Rafstýrðir og loftstýrðir lokar. Fyrir vatn, loft, gufu og olíu. Úr messing eða ryðfríu. Hitaþolnir. Ýmsar stærðir. Loft og raftæki, s. 564 3000. Smiðjuvegi 14. www.loft.is 500 Bör, háþrýstidæla til sölu. Með öllum búnaði. Verð 800 þús. án vsk. Uppl. í síma 862 8038. Ford árg. '02, ek. 32 þús. km. Marg verðlaunaður bíll frá Ford. Þessi er eins og nýr. Sóllúga, fjarstýring í stýri, heilsársdekk o.fl. Nánari upplýsingar á www.rafholt.is/focus eða hjá Borgþóri í 699 0991. Glæsileg ný kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Brenderup Bravo 260 S. Mál: 260x145 cm, burðargeta 500 kg. Tréskjólborð. Úrval af kerrum & vinnulyftum á www.lyfta.is. Hafið samband í síma 421 4037 eða lyfta@lyfta.is FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Húsgögn fyrir fermingarbarnið og fl. Flott beykiskrifborð og skápur úr Húsgagnahöllinni, 18þ. Amerískt rúm 95x190, 10þ. Svört hillusamstæða (3 misháar eining- ar)10þ. Þrekstigi, 3þ. Borðtennis- borð í fullri stærð, 10þ. Uppl. í síma 567 2499/698 2499 ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is RAÐAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, tók um helgina fyrstu skóflustunguna að nýjum námsmannaíbúðum í Grafarholti. Borgarráð veitti Bygg- ingafélagi námsmanna (BN) leyfi til að byggja nemendagarða á Klaust- urstíg og Kapellustíg í Grafarholti. Um er að ræða 13 fjölbýlishús með alls 200 íbúðum fyrir félagsmenn. Morgunblaðið/Árni Torfason Byggja 200 námsmannaíbúðir TÍU stofnfjáreigendur í Sparisjóði Hólahrepps hafa ákveðið að höfða staðfestingarmál til ógildingar á ákvörðun stofnfjáreigendafundar sjóðsins 24. nóv.sl. Verður málið þingfest fyrir Héraðsdómi Norður- lands vestra 8. mars n.k Hæstiréttur staðfesti lögbannsúr- skurð héraðsdóms á stofnfjáraukn- ingu Sparisjóðs Hólahrepps eins og hún var lögð upp af þeim sem nú stýra sjóðnum. „Vafi leikur ennfremur á um lög- mæti þess, að stofnfjárhlutir í eigu fyrirtækjasamstæðu Kaupfélags Skagfirðinga voru færðir yfir á lyk- ilstjórnendur Kaupfélagsins og fjöl- skyldur þeirra skömmu fyrir fund- inn að því er virðist í þeim eina tilgangi að ná sparisjóðnum undir sig. Sumum kann að finnast það lítið mál að fara ekki að lögum. Við erum ekki þeirrar skoðunar. Þetta mál Sparisjóðs Hólahrepps snýst enn- fremur um, hvort það eigi að við- gangast að fjársterkir aðilar geti bundist samtökum um að beita yf- irgangi og jafnvel lögleysu í trausti þess að enginn fái risið upp til varn- ar. Sparisjóður Hólahrepps var í öruggri uppbyggingu fram á sl. ár undir styrkri stjórn þáverandi spari- sjóðsstjóra, Kristjáns Hjelm. Við sjóðinn störfuðu 4 einstaklingar. En með ákvörðunum meirihlutans sem Magnús Brandsson, sparisjóðsstjóri í Ólafsfirði myndaði með fulltrúum Kaupfélagsins í stjórninni, hefur sjóðurinn tapað bæði fjármunum og viðskiptavild. Við lýsum því allri ábyrgð á stöðunni nú á þeirra hend- ur. Á undanförnum misserum hafa verið settar fram tillögur að stofn- fjáraukningu á þeim grunni að fá fleiri stofnfjáreigendur að sjóðnum, bæði einstaklinga og sparisjóði. Þessum tillögum var hafnað jafnóð- um af Kaupfélagsmönnum. Í samræmi við það, sem nú hefur fengið stuðning með dómi Hæsta- réttar teljum við kosningu núverandi stjórnar Sparisjóðsins ólöglega og í ljósi takmarkaðs umboðs hennar er það einlæg von okkar að þeir sem nú ráð ferð í stjórn sjóðsins vinni Spari- sjóðnum ekki frekara tjón en þeir hafa nú þegar gert uns mál sjóðsins skýrist frekar. Við viljum að starfað sé í anda laga um sparisjóði og höfum það markmið að efla Sparisjóðinn sem sjálfstæða fjármálastofnun í heimabyggð. Er- um við eins og áður reiðubúnir til samstarfs á þeim grunni. Væntum við stuðnings Sparisjóðasambands- ins, svo og heimamanna í Skagafirði til þess að svo megi verða.,“ segir í yfirlýsingu frá hópi stofnfjáreig- enda. Höfða staðfesting- armál vegna Spari- sjóðs Hólahrepps Fundur um þróun íslenska velferðar- kerfisins NORRÆNA ráðherranefndin og Norðurlandaráð, í samvinnu við Norræna húsið og Norður- löndin í fókus, boða til opins fundar um þróun íslenska vel- ferðarkerfisins. Fundurinn fer fram í Norræna húsinu mið- vikudaginn 9. mars, kl. 14 og er aðgangur ókeypis. Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, opnar fundinn en síðan munu prófess- or Stefán Ólafsson og Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastjóri þróunar- sviðs Félagsþjónustunnar í Reykjavík, fjalla um stöðu mála. Umræður verða í fund- arlok. Í nýrri bók sem Norður- landaráð og Norræna ráð- herranefndin hafa gefið út, er tekinn saman fróðleikur og kynntar nýjar hugmyndir um hvernig viðhalda megi velferð- arkerfinu. Ellefu norrænir stjórnmálamenn, fræðimenn og blaðamenn setja þar á blað hugleiðingar sínar og rann- sóknarniðurstöður. Meðal höf- unda eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og dr. Stefán Ólafs- son. ALMENNUR félagsfundur sem haldinn var í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði í Reykjavík hefur samþykkt að ítreka þá stefnu sem fram kom í yfirlýsingu frá stjórn fé- lagsins 22. febrúar síðastliðinn um málefni Landsvirkjunar: Í ályktun stjórnarinnar sagði: „Vinstrihreyfingin - grænt framboð í Reykjavík leggur áherslu á að eitt af meginstefnumálum flokksins er að grunnþjónusta samfélagsins sé rek- in á félagslegum forsendum og sé í almanna eigu. Nú þegar iðnaðarráð- herra hefur lýst því yfir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að til standi að setja Landsvirkjun á markað er ljóst að VG í Reykjavík hlýtur að leggjast eindregið gegn fyrirhugaðri sölu á hlut borgarinnar í Landsvirkjun.“ VG á móti sölu Landsvirkjunar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.