Morgunblaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2005 41
Atvinnuauglýsingar
Ritari — fasteignaala
Rótgróin öflug fasteignasala í Hafnarfirði óskar
eftir duglegum og áreiðanlegum ritara í fullt
starf. Um er að ræða tölvuvinnslu, símsvörun,
o.fl. Góð tölvukunnátta og þjónustulund æski-
leg. Nauðsynlegt er að viðkomandi búi í Hafn-
arfirði, Garðabæ eða Álftanesi. Verður að geta
hafið störf strax. Umsókir vinsamlegast skilist
á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir
27. júní merktar: „H—17296“.
Hótel Valhöll
Þingvöllum
óskar eftir starfsfólki í ýmsar stöður
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við
Söru á Kaffibrennslunni í síma 561 3601 milli
klukkan 9.00 og 14.00.
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
í Hafnargötu
og Túngötu
í Keflavík
Upplýsingar
gefur Elínborg
Þorsteinsdóttir í
símum 421 3463
og 820 3463.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/Útboð
Verkfræði-
og teiknistofa
getur bætt við sig verkefnum. Arkitekta-, verk-
fræði- og rafmagnsteikningar. Gætum tekið
skrifstofuhúsnæði sem greiðslu.
Áhugasamir sendi svör til auglýsingadeildar
Mbl. eða á box@mbl.is, merkt: „V — 17289.“
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum
1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurey, fastanr. 220-6123, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sigurður
Ingi Tómasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
28. júní 2005 kl. 10:00.
Brautarholt 10b, fastanr. 220-1796, Skeiða- og Gnúpverjahrepp,
þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson,
gerðarbeiðendur Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Sýslumaðurinn
á Selfossi, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Breiðamörk 5, fastanr. 221-0074, Hveragerði, þingl. eig. Hulda Hrönn
Elíasdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 28. júní
2005 kl. 10:00.
Drumboddsstaðir, lóð nr. 15, fastanr. 220-5366, Bláskógabyggð,
þingl. eig. Sveinn Oddgeirsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands
hf. og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Eyjahraun 31, fastanr. 221-2245, Þorlákshöfn, þingl. eig. Guðmunda
Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Eyrargata, (Sólbakki), fastanr. 220-0150, Eyrarbakka, þingl. eig. Guð-
mundur Hreinn Emilsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands
hf., Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Sveitarfélagið Árborg, þriðjudag-
inn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Eyravegur 10, neðri hæð, Selfossi, þingl. eig. Mercy Snehalatha
Washington og William Varadaraj, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnað-
arbanki hf., þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Eyravegur 22, fastanr. 218-5736, Selfossi, þingl. eig. Guðbjörg Gína
Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28.
júní 2005 kl. 10:00.
Garður, landnr. 166-748, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Helgi Jó-
hannesson og Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Lán-
asjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Gróðurmörk 1, fastanr. 221-0195, Hveragerði, þingl. eig. Skógarsel
ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Lánasjóður landbúnaðar-
ins, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Gróðurmörk 1, fastanr. 221-0198, Hveragerði, þingl. eig. Skógarsel
ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 28. júní 2005
kl. 10:00.
Gróðurmörk 5, fastanr. 221-0209, Hveragerði, þingl. eig. Skógarsel
ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Lánasjóður landbúnaðar-
ins, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Grundartjörn 11, fastanr. 218-6212, Selfossi, þingl. eig. Björn Heiðrek-
ur Eiríksson og Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Sveitarfélagið Árborg, þriðju-
daginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Heiðarbrún 96, fastanr. 221-0339, Hveragerði, þingl. eig. Guðrún
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn
28. júní 2005 kl. 10:00.
Heiðarbær, fastanr. 223-0013, Bláskógabyggð, þingl. eig. Tryggvi
Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
júní 2005 kl. 10:00.
Heiðmörk 39, fastanr. 221-0449, Hveragerði, þingl. eig. Elías Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Sigríður Sigurðar-
dóttir, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Hellugljúfur 1, skv. þingl. kaupsam., landnr. 193-052, Ölfushrepp,
þingl. eig. Finnhús ehf., gerðarbeiðendur Hafrafell ehf. og Tollstjór-
aembættið, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Kambahraun 40, fastanr. 221-0626, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður
Hermannsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn
28. júní 2005 kl. 10:00.
Kerhraun C91, landnr. 173-003, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl.
eig. H.D. Ísland ehf., gerðarbeiðandi Endurskoðun og uppgjör ehf,
þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Kjarrheiði 9, fastanr. 226-6072, skv. þingl. kaupsamn., Hveragerði,
þingl. eig. Hvolf ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
28. júní 2005 kl. 10:00.
Klausturhólar lóð nr. 23, ehl. gþ., fastanr. 220-7740, Grímsnes- og
Grafningshr., þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, gerðarbeiðendur
Sýslumaðurinn á Selfossi og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
júní 2005 kl. 10:00.
Lindarskógur 6-8, fastanr. 221-9162, Bláskógabyggð, þingl. eig.
Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands
hf, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Lindarskógur 6-8, fastanr. 221-9163, Bláskógabyggð, þingl. eig.
Ásvélar ehf., gerðarbeiðandi Hólmarinn ehf., þriðjudaginn 28. júní
2005 kl. 10:00.
Lóð úr landi Ingólfshvols, Ölfusi, matshl. 010107 (hús A) ásamt hita-
veituréttindum, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið
Ölfus, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Lóð úr landi Laugaráss, Bláskógabyggð, þingl. eig. 1997 ehf., gerðar-
beiðandi Bláskógabyggð, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Lyngheiði 6, 50% ehl. gþ. fastanr. 221-0729, Hveragerði, þingl. eig.
Svavar Hafþór Viðarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
Höfðab., þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Miðhof 5, fastanr. 227-1399, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Porta
ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 28. júní
2005 kl. 10:00.
Miðhof 7, fastanr. 227-1400, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Porta
ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 28. júní
2005 kl. 10:00.
Mundakot I, fastanr. 200-0401, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigurfljóð
Jóna Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf.,
þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Mýrarkot A-Gata 6, landnr. 169-235, Grímsnes- og Grafningshreppi,
þingl. eig. Finnhús ehf., gerðarbeiðendur Harpa-Sjöfn hf. og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Réttarholt, fastanr. 220-2516, Skeiða- og Gnúpverjarhepip, þingl.
eig. Heiði rekstrarfélag ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Sel-
fossi, þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Skólavellir 2, ehl. gþ., fastanr. 218-7086, Selfossi, þingl. eig. Salóme
Huld Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., þriðjudaginn
28. júní 2005 kl. 10:00.
Strandgata 1 (Bjarnaborg) fastanr. 219-9687, Stokkseyri, þingl. eig.
Aasa Charlotta Ingerardóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg,
þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Varmagerði, skv. þingl. kaupsam., landnr. 167-143, Bláskógabyggð,
þingl. eig. Varmagerði ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands
hf., Selfossi, og Lánasjóður landbúnaðarins, þriðjudaginn 28. júní
2005 kl. 10:00.
Öndverðarnes 2, lóð, fastanr. 220-8714, ehl. gþ. Grímsnes- og Grafn-
ingshreppi, þingl. eig. Gunnar Örn Ólafsson, gerðarbeiðandi Eim-
skipafélag Íslands ehf., þriðjudaginn 28. júní 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
22. júní 2005.
Gunnar Örn Jónsson fulltrúi.
Félagslíf
Í kvöld kl. 20.00.
Bæn og lofgjörð í umsjón Elsa-
betar og Miriam.
Allir velkomnir.
Atvinnuauglýsingar
augl@mbl.is
Fréttir í
tölvupósti
Viðtal í Ægi
RANGT var farið með í baksíðu-
frétt í gær, að viðtal við Einar Svein-
björnsson veðurfræðing hefði birst í
sjómannablaðinu Víkingi í aprílmán-
uði sl. Rétt er að viðtalið birtist í
tímaritinu Ægi. Beðist er velvirðing-
ar á mistökunum.
Röng myndbirting
Mistök urðu við
myndbirtingu í
gær en við grein
um skipulagsmál
á Seltjarnarnesi
birtist mynd af
Sigurði Oddssyni
verkfræðingi, því
miður ekki þeim
Sigurði sem rætt var við í greininni.
Beðist er afsökunar á þessu og birt-
ist hér rétt mynd.
LEIÐRÉTT
Vantaði síðustu
setningarnar
Vegna mistaka við vinnslu
blaðsins vantaði síðustu setning-
arnar í grein um
Lárus Ingólfs-
son leikhús-
mann í blaðinu í
gær. Málsgrein-
in á að vera
svona: „Þrátt
fyrir þetta er
Lárus afar
merkur maður í
íslenskri leik-
sögu og sem
leikmynda- og
búningahöfundur helsti fulltrúi
þess samhengis sem má finna í
þróun leikmyndlistar á fyrri
hluta síðustu aldar.
Leikminjasafn Íslands hefur
því frá upphafi lagt sérstaka
rækt við að ná saman heimildum
um list hans og á orðið býsna
gott safn ýmissa teikninga hans,
ekki síst búningateikninga. Safn-
ið opnar í dag minningarsíðu um
Lárus á heimasíðu sinni, www.
leikminjasafn.is (sjá þar Merkis-
dagar íslenskrar leiklistarsögu),
en í haust verður sett upp í Þjóð-
leikhúsinu almenn sýning um líf
hans og starf.“ Beðist er velvirð-
ingar á þessu.
Lárus Ingólfsson
Framnesvegur - 2ja herb.
með bílskúr (sem aukaíb.)
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
www.valholl.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30.
Mjög góð 2ja herb. 46 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli, ásamt 38 fm nýlegum bílskúr
sem er innréttaður sem góð íbúð. Allt nýlega standsett að innan og svo til að utan.
Sameiginlegur byggingarréttur ofaná húsið fylgir. Leigutekjur mögul. ca 100 þús.
pr. mánuð. Verð 15,6 millj. Tilvalið fyrir námsmanninn eða bara að láta aðra
eignina greiða afborganir lána og taka lífinu létt.
Upplýsingar á Valhöll
SIGRÚN Stefánsdóttir sótti ein um
laust starf dagskrárstjóra Rásar 2
og landshlutastöðva Ríkis-
útvarpsins, en
umsóknarfrestur
rann út á sunnu-
dag. Önnur um-
sókn barst en
var dregin til
baka. Dagskrár-
stjóri mótar
dagskrárstefnu
Rásar 2 og ann-
ast framkvæmd
hennar. Hann
starfar á Akureyri og skal vera
búsettur þar.
Sigrún hefur sl. ár verið yf-
irmaður upplýsingadeildar Nor-
rænu ráðherranefndarinnar og
Norðurlandaráðs í Kaupmanna-
höfn. Sigrún á að baki um tuttugu
ára starf hjá Ríkisútvarpinu við
frétta- og dagskrárgerð. Útvarps-
ráð tekur umsóknina fyrir á fundi
sínum, en ráðið kemur næst sam-
an í ágúst.
Sigrún sótti
ein um
Sigrún
Stefánsdóttir
Sigurður Oddsson