Morgunblaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dulspeki
Birgitta Hreiðarsdóttir, spá-
og leiðsagnarmiðill, er með
einkatíma
1. Spámiðlun og leiðsögn, sálar-
teikning fylgir með.
2. Hugleiðslueinkatímar, heilun,
tilfinningalosun.
Upplýsingar í síma 848 5978.
Dýrahald
Við erum rosalega sæt systkini,
blanda af Border Collie, Labrador
og íslenskum og okkur vantar
heimili hjá góðu fólki. Upplýsingar
í síma 568 1944 og 691 1944.
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán-fös kl. 10-
18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Ferðalög
Leirubakki í Landsveit.
Veðursæld og náttúrufegurð!
Óþrjótandi útivistarmöguleikar!
Opið alla daga. Uppl. í s. 487 6591.
Veitingastaðir
Humar í allt sumar!!
Opið alla daga.
Hafið bláa, sími 483 1000,
www.hafidblaa.is
Hljómtæki
Við erum flutt í Skipholt 9
Sherwood AX-4103 magnarar,
verð 27.000 kr.
Rafgrein, Skipholti 9.
Heimasíða simnet.is/rafgrein
Húsnæði í boði
Rúmgóð og björt 3 herb. íbúð
til leigu á Völlunum í Hf. Íbúðin
er með innréttingum og parketi
úr hlyn og góðu skápaplássi.
Laus frá 1. ágúst. Verð kr. 85.000
á mán. hússjóður innifalinn. Tæki
geta fylgt. s: 565 5221.
Innréttaður bílskúr til leigu Til
leigu 26 fm innréttaður bílskúr.
Eldunaraðstaða, klósett, sturta,
parket. Reykl. og reglusamir leigj-
endur óskast. Rólegt hverfi. Upp-
lýsingar: sigurb@mmedia.is
Húsnæði óskast
Lausnin fyrir leigusala.
www.leiguskra.com, einfalt og
fljótlegt.
Herbergi til leigu ca 10 fermetr-
ar að stærð með aðgangi að WC
og eldhúsi. Uppl. í s. 697 8324.
Sumarhús
Vandað og fallegt 60 fm sumar-
hús í smíðum með 30 fm palli á
tvo vegu til sölu. Smíðum einnig
sumarhús í ýmsum stærðum.
Sjáum um flutning og steypum
undirstöður.
Uppl. í sima 893 4180 og
897 4814.
Sænsku sumarhúsin eru fullein-
angruð úr gæðaviði sem góð
reynsla er af. Margar gerðir.
Heimasíðan er
www.bjalkabustadir.is
Elgur bjálkabústaðir,
Ármúla 36, sími 581 4070.
Iðnaðarmenn
Járnamaður getur bætt við sig
verkefnum. Upplýsingar í síma
898 9475.
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Tölvur
Nýr Dell flatskjár Widescreen
24. Besti fáanlegi tölvuskjárinn
í dag. Skerpa (contrast ratio)
1000:1, ónotaður í upprunalegum
umbúðum. Verð aðeins kr. 99.900!
(Fullt verð kr. 149.000). Innbyggð-
ur minniskortalesari og USB-
tengi. Uppl. í síma 899 6640.
Föndur
Steinatromlur
Ef það snýst um steina!
Hjá Gylfa,
Hólshrauni 7, 220 Hafnarf.,
www.gylfi.com
sími 555 1212.
Til sölu
Sava ný sumardekk
155 R 13 kr. 3600
165 R 13 kr. 3800
185/65 R 14 kr. 4900
185/65 R 15 kr. 5900
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Þjónusta
Úra- og klukkuviðgerðir. Allar
almennar úra- og klukkuviðg.
Rafhl. í úr og í bílasamlæsingar.
Rúnar I. Hannah úrsmíðameistari.
Úr að ofan, Laugavegi 30, sími
517 6777. www.uradofan.is
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Innrömmun
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Ýmislegt
Útskriftagjafir
Pilgrim skartgripir. Ný sending.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Öryggisskór með gerfiefnistá
og -sóla. Leiðir ekki í kulda.
Breiðir, léttir og sterkir.
Garðklossar úr gúmmí í úrvali fyr-
ir heimili, sumarbústaði og pott-
orma. Í rauðum og grænum lit.
Öryggisskór með gerfiefnistá
og -sóla. Leiðir ekki í kulda.
Breiðir, léttir og sterkir.
Jón Bergsson ehf
Kletthálsi 15, s. 588 8881.
Viltu læra ensku? Ertu feimin/n
við að æfa þig? Ég tek fólk í eink-
atíma þar sem enginn heyrir til.
Padraig, sími 846 5804.
Sumarskór á herra. Léttir og
þægilegir. Tveir litir.
Stærðir. 41 - 46 Verð: 3.750.
Herrasandalar úr ledri. Stærðir
40 - 46. Verð 3.600.
Mjög þægilegir dömuskór úr
leðri. Stærdir 36 - 42. Verð 4.250.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Blómaskórnir vinsælu komnir
Barna- og fullorðinsstærðir.
Verð aðeins kr. 990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Veiði
Laxá í Kjós Vegna forfalla eru til
sölu 2 stangir 30/6-3/7 í Laxá í
Kjós.Topptími. S. 897 5005.
Vélar & tæki
Rafstöðvar Díselrafstöðvar 16 og
19 kW. Vatnskældar með raf-
starti. Í hljóðeinangruðum kassa.
400/230V, 3ja fasa. Verð frá
450.000,- án vsk. Loft og raftæki,
s. 564 3000, www.loft.is
Bílar
VW árg. '00, ek. 82 þús. km. Til
sölu VW Polo árg. '00, 5 dyra, ek-
inn 82 þús. Nýskoðaður '06. Verð
530 þús. Uppl. í síma 660 7033.
Rauður Nissan Patrol árg. 1994
til sölu. Ek. 213 þús. km.
Nýskoðaður. Upplýsingar í síma
894 1162.
Nissan Almera 1800 Acenta,
sjálfskiptur. Ekinn 24.000 þús.,
skr. 10/03. Fæst á 1.450.000 stað-
greitt. Upplýsingar í síma 898
1981.
Mitsubishi Pajero Pinin, Sjsk.,
nýskr. 03/02, ek. 57 þ.km, grár og
silfur, heilsársdekk, álfelgur,
þjónustubók o.fl. Verð 1.550.000.
8 bílasölur geta verið á nýja, gríð-
astóra bílasölusvæðinu við Klett-
háls, sem er hannað af E.S.
Teiknistofu… en sniðugt!
Heimsbílar, Kletthálsi 11a,
110 Rvík, sími 567 4000
www.heimsbilar.is
Mercedes Benz 230
SLK cabrio, sk. 1997. Ekinn að-
eins 56 þkm. Í toppstandi.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070.
Mercedes Benz Sprinter 213
CDI til sölu. ESP, ASR, ABS, for-
hitari með klukku, samlæsingar,
hraðastillir, rafmagnsspeglar
upphitaðir, dráttarbeisli, útihita-
mælir
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Mercedes Benz Sprinter 316
CDI. Nýr, 156 hestöfl dísel, sjálf-
skiptur með öllu. 10 manna.
Kaldasel ehf. Dalvegi 16b,
Kópavogi
s. 544 4333 og 820 1070.
Mercedes Benz 616 CDI grind-
arbíll, langur. Sjálfskiptur, raf-
magnsrúður og speglar. Samlæs-
ingar, ökuriti, hraðastillir
o.fl. Verð 2.990 þús. + vsk.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4333 og 820 1071.
Leitum að bíl í góðu standi,
helst skutbíl. Verð: 150-200 þús-
und. Upplýsingar í s. 891 9911.
Lanser og Hilux Til sölu Lanser
'96, ekinn 99 þús. km, ný tíma-
reim. Verð 420 þús. Hilux dísel
'87, ekinn 350 þús. km, 33" gott
kram. Verð 220 þús. Uppl.
693 4885.
Honda Accord EXI '92. Ekinn 211
þús. km. Ný tímareim. Sjálfskipt-
ur. Góður bíll, einn eigandi. Verð
170 þús. Uppl. í s 864 0451.
Golfbílar Lokaðir golfbílar með
hurðum, fyrir íslenskar aðstæður.
Uppl. veitir Pétur í síma 899 8725.
GMC 1500 Sierra 8 cyl. dísel,
sjálfskiptur. Einn með öllu.
Kaldasel ehf. Dalvegi 16b,
Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
Dodge Ram 2500 Laramie, sk.
04/2003. 5.9 l dísel, sjálfskiptur
o.fl. Ekinn 21 þús. km.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Brenderup 1205 P
Pallur: 203x116 cm. Tréskjólborð.
Burðargeta 600 kg. Verð aðeins
119.000 m/VSK. Mikið úrval af
aukahlutum.
Lyfta.is - s. 421 4037 -
lyfta@lyfta.is - www.lyfta.is.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Kerrur