Morgunblaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 44
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HUH, HVAÐ GERÐIST? ÞÚ ERT VAKANDI Ó, SVO ÞAÐ ER ÞAÐ SEM ER AÐ ÞETTA ER GÓÐUR STAÐUR TIL AÐ VEIÐA RAUÐMAGA HVAÐ EIGUM VIÐ AÐ GERA EF VIÐ VEIÐUM EINN SLÍKAN? VIÐ ÞURFUM EKKI AÐ HAFA NEINAR ÁHYGGJUR AF ÞVÍ ÞANNIG AÐ ÞÚ VEIST EKKI HELDUR HVERNIG RAUÐMAGI LÍTUR ÚT HVERNIG ER ÁRIÐ ÞITT? ÞETTA ER EKKI LENGUR ÁRIÐ MITT. ÉG ÁKVAÐ AÐ SKILA ÞVÍ VIKURNAR OG MÁNUÐURNIR VORU GÓÐIR EN ÞAÐ VORU NOKKRIR SLÆMIR DAGAR Í ÞVÍ ÞEIR TÓKU ÞVÍ VEL ÞEGAR ÉG SKILAÐI ÞVÍ. SVONA MISTÖK GERAST VÍST ANNARSLAGIÐ LÍTTU Á BJÖRTU HLIÐARNAR HELGA MÍN UM DAGINN VARSTU AÐ KVARTA YFIR ÞVÍ AÐ VIÐ EYDDUM EKKI NÆGILEGUM TÍMA SAMAN HVAÐ MEINAR ÞÚ MEÐ ÞVÍ AÐ ÞÚ HAFIR GLEYMT HRINGNUM!! HVORT EIGUM VIÐ AÐ FÁ OKKUR KETTLING EÐA FULLORÐINN KÖTT, TIL AÐ HALDA HARRY FÉLAGSSKAP? ÞAÐ ER ERFITT AÐ VENJA FUL- LORÐNA KETTI. ÞEIR ERU ORÐNIR VANAFASTIR OG GETA ÁTT VIÐ ALL- SKONAR VANDAMÁL AÐ STRÍÐA EN KETT- LINGAR ERU OFTAST OFVIRKIR SVO FARA ÞEIR EKKI VEL MEÐ HÚSGÖGNIN HELDUR ÞÚ AÐ HARRY MYNDI HAFA GAMAN AÐ SKJALDBÖKU? ÞARNA ER FANG- ELSIÐ ÞAÐ VAR GOTT AÐ CHRIS OG MARY BÁÐU EKKI UM AÐ KOMA MEÐ ... ÞVÍ ÞÁ ÞARF PETER PARKER EKKI AÐ BANKA... HELDUR GETUR KÓNGULÓARMAÐURINN KLIFRAÐ YFIR Dagbók Í dag er fimmtudagur 23. júní, 174. dagur ársins 2005 Alltaf skýtur þeirrispurningu upp með reglulegu millibili hvað felist í því að vera Íslendingur. Vík- verja finnst þessi spurning ekkert verri en hver önnur. Land- inn er alltaf tilbúinn í að skrafa um þetta. Og hvað felst í því að vera Íslendingur? Sú mynd sem oft er hald- ið á lofti er af hinum lánaglaða landa sem framfleytir sér á Visa- kortinu sínu. Vill hafa það gott og gera al- mennt vel við sig. Það er síðan auka- atriði hvað allt kostar. Sem sagt eyðsluseggurinn. Gott og vel. En Víkverji vill vekja athygli á öðru ein- kenni og það er fjárans gláphneigð- in. Nokkur dæmi verða hér nefnd. Það er t.d. allsvakalegt hvað t.d. fólk undir stýri í miðri umferð getur gef- ið sér mikinn tíma til að glápa inn í aðra bíla. Þegar beðið er á rauðu ljósi er þetta stundað í gríð og erg. Sömuleiðis þegar farið er fram úr hægfara bílstjóra. Þá er glápt inn í bílinn með hneykslunarsvip, svona rétt eins og sá hægi hafi gert eitt- hvað á hlut hins. Svo er það göngufólkið í mið- bænum. Ímyndið ykk- ur fólk í kvöldgöngu í miðbænum. Þá er mik- ið kíkt inn í eldhús- og stofuglugga sem vísa beint út á götu í augn- hæð. Já, ætli Víkverji viðurkenni ekki að hann hafi skotið aug- um örsnöggt inn í einn og einn glugga, en það er þá eingöngu til að dást að fallegum „lausnum“ samborg- ara sinna. Víkverji er nefnilega áhugamaður um innanhúsarkitekt- úr. x x x Svo eru sundlaugar sérkapítuli.Ímyndið ykkur sólbjartan laugardag. Heiti potturinn er fullur af fólki og í hvert sinn sem einhver nálgast er byrjað að glápa og ekki hætt fyrr en viðkomandi er sestur. Svo er mænt á fólk á gangi eftir sundlaugarbökkum. Fyrir suma er þetta hrikalega erfitt. Því var lýst í Fólki hjá Sirrý í vetur hvernig fé- lagsfælið fólk lítur á venjulega sund- laugarferð sem hreinasta kvalræði. Og flestum hinna finnst heldur ekk- ert gaman að láta góna á sig, þótt velflestir láti sig hafa það. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is     Pravda | Tríó Kára spilar í kvöld á skemmtistaðnum Pravda. Sveitina skipa Kári Árnason á trommur, Ómar Guðjónsson á gítar og Agnar Már Magnús- son á hammond. Þeir segjast lengi hafa eldað grátt silfur saman við fjórða mann en komi nú fram í fyrsta skipti sem tríó. „Efnisskráin er samsett af tónlist sem svingar og grúvar, engin lyftutónlist sem sagt!“ segja þeir um tónleikana í kvöld. Fjörið byrjar kl. 22 og aðgangur er ókeypis. Morgunblaðið/Eyþór Engin lyftutónlist MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar. (Post. 3, 19.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.