Morgunblaðið - 23.06.2005, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2005 55
Á Fiskidaginn mikla í Dalvíkurbyggð hefur verið haldin vegleg fiskasýning
þar sem vel á annað hundrað tegundir hafa verið sýndar. Nú er byrjað að
safna fiskum fyrir sýninguna í ár og
óskum við eftir aðstoð ykkar við það,
við stefnum að því að hafa hana stærri
en nokkru sinni fyrr í tilefni af 5 ára
afmæli Fiskidagsins mikla 6. ágúst í ár.
Þeir sem eiga í fórum sínum eða eiga
eftir að fá sjaldgæfa fiska vinsamlegast
hafið samband við Skarphéðin
Ásbjörnsson fiskisýningarstjóra í síma
892 6662. Allar nánari upplýsingar um
Fiskidaginn mikla er að finna á
www.julli.is
Áhugamenn, sjómenn, útgerðarmenn og aðrir
5 ára
!*-
)
*.
*
%!
/
0111
% 20113 2
**.
*
4
.
! "#$ % &'
( "
+,
"
-
! "
5 *
%
!
4
6
6 /
( 0( 4
!
*
/
4
2 .!
7
08 '8 4).!
*
4
7
* ).
!
"
95 *.
*-
#$ % #$ % #$ % &'()
*)
+'
, (-"(
)-
.
/ 0 234
53
4
0:
0:
(
3
0'
;
;
0<
3
''
03
2 .!
2 .!
/ %
.!
.!
2 .!
)*.!
)*.!
2 .!
.!
43 6
7- 8
9
+ 6-
*
9 %
03
03
'0
'0
'1
<8
'<
03
'0
03
'=
2 .!
.!
2 .!
)*.!
.!
2 .!
)
%
.!
.!
.!
.!
+)
/ *: /:
&3
+; < / 08
$4: =
':
<0
'1
'1
'(
'(
'1
'0
'1
'1
'3
2 .!
6 %
.!
.!
2 .!
2 .!
.!
2 .!
)*.!
)
%
.!
&,.+%>
>
+.?&@A&
BA.?&@A&
7.C9B%=A&
D
(E (
088
<0<
=0(
84<
84'
840
3
180
380
00:;
:8<
(
0<81
0=0=
01'(
0800
3
03';
'0'=
'<:;
0;:8
3F
3F
'=;
7
7
'08
88:
7
7
'<:(
(
''=3
<41
'40
04'
'48
84<
84<
84<
84<
:4'
'4:
04:
'4: 84=
!* )
! !
>?
''.
/
!
ANIMAL PLANET
10.00 Pet Rescue 10.30 Breed All About
It 11.00 Wildlife SOS 11.30 Aussie Ani-
mal Rescue 12.00 Austin Stevens - Most
Dangerous 13.00 Wild Horses - Return to
China 14.00 Animal Cops Detroit 15.00
The Planet’s Funniest Animals 15.30
Amazing Animal Videos 16.00 That’s My
Baby 17.00 Monkey Business 17.30 The
Keepers 18.00 Austin Stevens - Most
Dangerous 19.00 Killer Jobs 20.00
Miami Animal Police 21.00 Talking with
Animals
BBC PRIME
10.00 Making Waves - the Making of
Blue Planet 10.50 Keeping up Appear-
ances 11.20 Yes Minister 11.50 Down to
Earth 12.40 Teletubbies 13.05 Tweenies
13.25 Fimbles 13.45 Balamory 14.05
Angelmouse 14.10 Yoho Ahoy 14.15 The
Story Makers 14.35 Intergalactic Kitchen
15.00 Cash in the Attic 15.30 Home
Front in the Garden 16.00 Get a New Life
17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00
One Foot in the Grave 18.30 My Hero
19.00 Tipping the Velvet 20.00 Repu-
tations 21.00 Mastermind 21.30 Two
Pints of Lager and a Packet of Crisps
22.00 Mersey Beat 23.00 Sahara 24.00
Ice Mummies 1.00 Alexander - the God
King 2.00 Tales from the Global Economy
2.40 Personal Passions 3.00 Goal 3.30
Learning English With Ozmo 4.00 Watch:
Art Start 4.20 Barnaby Bear 4.40 The
River Severn 5.00 Teletubbies 5.25 Twee-
nies 5.45 Fimbles
DISCOVERY CHANNEL
10.10 Why Intelligence Fails 11.05
Medieval Tournament 12.00 The Mummy
Detective 13.00 Storms of War 13.30 Al
Murray’s Road to Berlin 14.00 Scrapheap
Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Ad-
ventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00
Stormproof 17.00 Wheeler Dealers
18.00 Mythbusters 19.00 Forensic De-
tectives 20.00 FBI Files 22.00 Forensic
Detectives 23.00 Mythbusters 24.00 Kill-
er Tanks
EUROSPORT
10.45 Motorcycling 14.00 Beach Volley
15.00 Football 16.30 Rally 17.00 Beach
Volley 18.00 Boxing 20.00 Sumo 21.00
Football 21.30 News 21.45 Fight Sport
23.15 News
HALLMARK
10.15 Touched by an Angel III 11.00
Christy: Choices of the Heart 12.45
Christy: Choices of the Heart 14.15 For-
bidden Territory: Stanley’s Search for
Livingstone 16.00 Touched by an Angel III
16.45 10.5 18.15 Plainsong 20.00 Just
Cause 20.45 Betrayal of Trust 22.15
Cavedweller 0.00 Just Cause 0.45 Plain-
song 2.30 Betrayal of Trust 4.00 Mitch
Albom’s 5 People You Meet In Heaven
MGM MOVIE CHANNEL
10.40 Robot Jox 12.05 Day of the Outlaw
13.40 The Last Escape 15.10 Square
Dance 17.00 Hard Choices 18.30 Track
of Thunder 19.55 Safari 3000 21.25
Zero to Sixty 23.05 Juice 0.40 I Start
Counting 2.25 The Pride and the Passion
4.35 The Thief of Paris
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Mission 11.00 Royal Mummy
12.00 Insects from Hell 12.30 Totally
Wild 13.00 Animals Like Us 14.00 Devils
of Tasmania 15.00 Mission 16.00 Battle-
front 17.00 Journey of Man 19.00 Miss-
ion 20.00 Animals Like Us 21.00 Spider
Power 22.00 Egypt 23.00 Seconds from
Disaster 24.00 Vultures - Death Watch
TCM
19.00 Ryan’s Daughter 22.10 Hearts of
the West 0.00 Eye of the Devil 1.30 The
Best House in London 3.05 MGM: When
the Lion Roars
DR1
13.55 SPOT: Erling Jepsen 14.25 Vagn i
Japan (4:6) 14.55 Erik den Rødes saga
(3:3) 15.25 Profilen 15.50 Nyheder på
tegnsprog 16.00 Hvad er det værd 3:35
16.30 Karavanen 17.00 Konrad og Bern-
hard 17.10 Tintin 17.30 Min far er bok-
ser 18.00 Fandango - med Signe 18.30
TV AVISEN med Sport og Vejret 19.00 Fint
skal det være - special 19.30 Det er
mængden der gør det (4:4) 20.00 Hjerte-
rum (2:10) 20.30 Bag Egeskovs Mure
(4:4) 21.00 TV AVISEN 21.25 SportNyt
21.30 Sankt Hans fest ved fjorden 22.10
Den farlige film 23.40 Halloween H20:
20 år senere 01.00 Musikprogrammet:
Jens Unmack og andre 01.30 Godnat
DR2
16.00 I Lære som Ægtepar (1:3) 16.30
Udeliv (1:12) 17.00 Deadline 17 17.10
Hercule Poirot (37) 18.00 Arbejdsliv - når
voksne mobber (2:30) 18.30 Livet med
et tivoli 18.55 Dempsey og Makepeace
(3) 19.45 Det kan lade sig gøre 20.45
Sagen genåbnet: Vredeskontrol 22.30
Deadline 22.50 Den halve sandhed -
Folkekirken (1:6) 23.20 Smack the Pony
(16) 23.45 Præsidentens mænd (82)
00.25 Kommissær Montale (3:3) 01.55
Godnat
NRK1
14.50 Norske filmminner 16.10 The Tribe
- Drømmen lever 17.00 Oddasat - Nyhe-
ter på samisk 17.15 Tom og Jerry 17.25
VM sandvolleyball 2005 17.55 Nyheter
på tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.40 Dist-
riktsnyheter og Norge i dag 19.00 Dags-
revyen 19.35 Schrödingers katt: Det
ukjente mennesket 20.00 Autofil 20.30
Fra fast food til fest 20.55 Distriktsny-
heter 21.00 Dagsrevyen 21 21.30 Frykt-
ens nettverk 22.15 Fryktens nettverk
23.00 Kveldsnytt 23.10 Ekstremsport-
veko 2005 23.25 VM sandvolleyball
2005 23.55 To kvinner
NRK2
19.15 MAD tv 20.00 Siste nytt 20.10
David Letterman-show 20.55 Ekstrem-
sportveko 2005 21.10 Niern: For Love of
The Game 23.25 Dagens Dobbel 23.30
Det nye livet 00.30 Nattønsket 02.00
Svisj
SVT1
09.15 Sommarlov 09.20 Dundermusen
09.45 Parallax 12.00 Rapport 12.10 Där
ingen skulle tro att någon kunde bo
15.20 Strömsö 16.00 Rapport 16.05 40
grader i dansfeber 16.35 Familjen Ander-
son 17.00 Perspektiv 17.30 Torneålax
18.00 Lugna kocken 18.25 Blomster-
språk 18.30 Karlsson på taket 18.55
Puss och kram 19.00 Guppy 19.15 Kent
Agent och de hemliga ställena 19.30
Rapport 20.00 Mat/Niklas 20.30 Sofiero
- ett kungligt sommarslott 21.00 Stenrist-
arna 22.00 Sommardebatt 23.00 Rap-
port 23.10 Drömmarnas tid 23.55 Upp-
drag granskning - vad hände sen? 00.55
Sändning från SVT24
SVT2
16.25 Slavarnas släkt 17.25 Oddasat
17.40 Nyhetstecken 17.45 Uutiset 17.55
Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15
Den blå planeten 19.05 Stockholmsp-
ärlor 19.15 Radiohjälpen hjälper - Nytt liv
19.20 Regionala nyheter 19.30 Griniga
gubbar 20.00 Försvarsadvokaterna
20.45 Jag och universum 21.00 Aktuellt
21.25 A-ekonomi 21.30 Musikbussen
22.00 Nyhetssammanfattning 22.03
Sportnytt 22.15 Regionala nyheter 22.25
Väder 22.30 7 x Steve McQueen: Papillon
00.55 K special: Gauguin
ÝMSAR STÖÐVAR
07.15 Korter
18.15 Korter
19.15 Korter
20.15 Korter
20.30 Vatnaskil - Filadelfia
21.00 Níubíó
23.15 Korter
AKSJÓN
Valgerður Sverrisdóttir, við-skiptaráðherra, misskilur
hlutverk sitt sem ráðherra við-
skiptamála, ef marka má grein
hennar hér í Morgunblaðinu í
gær.
Hún lokar augunum fyrir aug-ljósum veikleikum í starfi
eftirlitsstofnana, sem settar hafa
verið á stofn til þess að fylgjast
með viðskiptalífinu. Hún hefur
verið ófáanleg til að standa að al-
vöru löggjöf, sem gæti komið
böndum á viðskiptalífið. Þess
vegna er ný löggjöf, sem sett var
á Alþingi í vor
gagnslítil.
Þegar Sam-
keppnisstofnun
og samkeppn-
isráð tryggja
einu fyrirtæki
nánast einokun í
fraktflutningum
milli Íslands og
annarra landa
lítur hún svo á að sér komi þetta
ekki við.
Eftirlitsstofnanir geta ekki ver-ið hafnar yfir gagnrýni.
Standi þær sig ekki eða geri al-
varleg mistök eins og Samkeppn-
isstofnun hefur ítrekað gert verð-
ur ráðherra viðkomandi
málaflokks að gera ráðstafanir til
úrbóta.
Valgerður Sverrisdóttir líturekki svo á. Hún er greinilega
þeirrar skoðunar, að stofnun á
borð við Samkeppnisstofnun geti
tryggt hér einokun á hverju sviði
viðskiptalífsins á fætur öðru án
þess að henni komi það við.
Hins vegar skortir ekki stór-yrðin, þegar hún tjáir sig um
Staksteina Morgunblaðsins! Þær
skoðanir ráðherrans eru mein-
lausar.
Skoðanaleysi, afskiptaleysi og
sofandaháttur ráðherrans
gagnvart alvarlegri þróun í ís-
lenzku viðskiptalífi með stuðn-
ingi eftirlitsstofnana eru hins
vegar langt frá því að vera
meinlaus.
Það er áleitin spurning, hvortstórfyrirtæki og viðskipta-
blokkir muni leika hér lausum
hala á meðan Framsóknar-
flokkurinn ræður ríkjum í við-
skiptaráðuneytinu.
Hvers vegna skyldi það annarsvera?
STAKSTEINAR
Valgerður og viðskiptalífið
Valgerður
Sverrisdóttir
07.00 Blandað efni
11.00 Ísrael í dag (e)
18.30 Joyce Meyer
19.00 CBN-fréttastofan
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og tilveruna
(e)
21.30 Mack Lyon
22.00 Joyce Meyer
22.30 Blandað efni
23.00 CBN-fréttastofan
OMEGA
ÍSLENSK-bresk-kanadíska kvik-
myndin Guy X vann tvenn verðlaun
á alþjóðlegri kvikmyndahátíð á Sikil-
ey, Taormina Film Festival, sem
fram fór dagana 11.–18. júní.
Guy X var tekin upp að stórum
hluta á Íslandi, nánar tiltekið á Snæ-
fellsnesi, en Anna María Karlsdóttir
er einn af framleiðendum hennar
fyrir Íslensku kvikmyndamiðstöð-
ina.
Saul Metzstein fékk verðlaun á
hátíðinni sem besti leikstjórinn og
Jason Biggs, aðalleikari mynd-
arinnar, var verðlaunaður sem besti
leikarinn.
Guy X er sögð svört kómedía í
anda Catch 22 og M*A*S*H en hún
gerist í bandarískri herstöð á
norðurheimskautinu árið 1979, þeg-
ar sárin eftir Víetnamstríðið hafa
ekki enn gróið. Jason Biggs leikur
hermann sem fyrir mistök er sendur
á herstöðina í norðri en auk hans
leika í myndinni Jeremy Northam
og Michael Ironside.
Myndin er byggð á skáldsögunni
No One Thinks of Greenland eftir
John Griesemer.
Guy X fer fyrst í almennar sýn-
ingar í Bretlandi í haust og gert er
ráð fyrir að hún verði sýnd um svip-
að leyti hér á landi.
Guy X verðlaunuð
Morgunblaðið/Alfons Finnsson
Jason Biggs á Rifi.