Morgunblaðið - 14.08.2005, Side 33
úr augunum. Að þessu gefnu og því
að VG fengi 2 fulltrúa kjörna í sjálf-
stæðu framboði þá eru í raun bara
þrír kostir:
1. Stjórnarandstaða í borgarstjórn
2. Samstarf við Sjálfstæðisflokk-
inn
3. Samstarf við önnur fé-
lagshyggjuöfl undir merkjum
Reykjavíkurlista
Áhrifalaus stjórnarandstaða skilar
engu fyrir okkar stefnumál og er því
afleitur kostur. Framfarir í almenn-
ingssamgöngum, velferðarþjónustu,
leikskólamálum o.fl. munu í besta
falli standa í stað en líklega þokast
aftur á bak.
Samstarf við Sjálfstæðisflokkinn
er að mínu mati óhugsandi þar sem
þeir hafa allt aðra samfélagssýn en
við sem erum umhverfisvænir
vinstrimenn. Stefna þeirra um aukna
hlutdeild einkarekinna skóla, útboð í
öldrunarþjónustu og forgang pallbíl-
anna er að öllu leyti óaðgengileg.
Eigum við að tryggja áframhald
Reykjavíkurlistans?
Svarið er já, ef við getum þannig
best tryggt vinstri grænum fé-
lagshyggjusjónarmiðum framgang
innan borgarinnar. Fjöldi fulltrúa í
borgarstjórn er ekki meginmálið að
mínu mati heldur verkaskipting og
aðkoma þeirra sem geta unnið mál-
um brautargengi. Tveir borg-
arfulltrúar og formennska í nefndum
sem skipta okkar pólitík mestu máli
s.s. formennska í umhverfisráði, vel-
ferðarráði og í stjórn Orkuveitunnar,
ætti að tryggja okkur þá sérstöðu
innan heildarinnar sem flestir vilja
sjá. Áhrif sem þessi eru mun meiri en
gera má ráð fyrir í öðrum kostum
þar á meðal, ef svo ólíklega vildi til að
sömu aðilar og standa nú að Reykja-
víkurlistanum næðu saman eftir
kosningar.
Ég hvet vinstri græna í Reykjavík
til að fjölmenna á fund okkar á mánu-
dagskvöld kl. 20 og taka afstöðu í
þessu mikilvæga máli fyrir okkur og
alla borgarbúa. Ef við viljum búa í
borg sem iðar af lífi en tryggir jafn-
framt velferð og hagmuni íbúanna þá
þurfum við að berjast fyrir því.
Ég mun ekki standa að samþykkt
sem ég tel að færi íhaldinu völdin í
borginni.
Ég mun ekki standa að samþykkt
sem stöðvar framgang stefnumála
vinstri grænna þegar möguleiki er á
áframhaldandi uppbyggingu.
Ég mun standa að samþykkt sem
ég tel að skili borgarbúum auknum
lífsgæðum og áhrifum á sína framtíð
– það gerum við með því að tryggja
samstarf félagshyggjuaflanna í
Reykjavík undir merkjum Reykja-
víkurlistans.
’Ég mun ekki standa að samþykkt sem ég tel
að færi íhaldinu
völdin í borginni.‘
Höfundur er borgarfulltrúi.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 2005 33
UMRÆÐAN
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
Traust þjónusta í 20 ár
Sérlega fallegt og sjarmerandi 126,1 fm parhús, sem er kjallari, hæð og ris ásamt sér-
bílastæði. Búið er að endurnýja glugga og gler á 1. hæð hússins og kjallara, gluggar
og gler í risi nýlegt. Járn á þaki og kvistir nýmálaðir, ofnar og ofnalagnir á 1. hæð og
kjallara að mestu endurnýjaðar, innrétting í eldhúsi og á baði nýtt. Rafmagnstafla end-
urnýjuð og raflagnaefni nýtt. Lóð endurtyrfð og bílastæði hellulagt. Tvö svefnherbergi
og sjónvarpshol í risi ásamt baðherbergi með nýrri innréttingu, baðkari og sturtuklefa.
Gengt á svalir úr hjónaherbergi. Á 1. hæð er eldhús, hol og samliggjandi stofur. Falleg-
ar furufjalir á gólfum 1. hæðar og riss. Sérinngangur í kjallara, þar eru tvö herbergi,
snyrting, geymsla og þvottahús, lofthæð í kjallara um 1,9 metrar. Í heild sérlega fallegt,
vel staðsett og sjarmerandi hús á einum eftirsóttasta stað Þingholtanna. Húsið er laust
til afhendingar strax við undirritun kaupsamnings. Verð 29,9 millj. Ekkert áhv.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13.00-15.00
HAÐARSTÍGUR 8 - PARHÚS - LAUST STRAX
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
AKURGERÐI 50 - PARHÚS
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16.00-17.00
Fallegt og mjög vel skipulagt 110
fm parhús á þessum góða stað. Á
neðri hæð er eldhús, stofa, borð-
stofa, gestasalerni og þvottahús.
Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi
og baðherbergi. Parket og flísar
eru á öllum gólfum. Teikningar
liggja fyrir um stækkun íbúðarinnar
um 25 fm auk bílskúrs með svölum
ofaná. GÓÐ EIGN Á GÓÐUM
STAÐ. Verð 29,9 millj.
Kristín tekur á móti gestum á milli kl. 16.00 og 17.00 í dag, sunnudag.
HOLTSGATA 20
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15.00-17.00
Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á
3. hæð í góðu fjórbýlishúsi við
Holtsgötu í Reykjavík. Ein íbúð er á
hæð. Tvær bjartar og rúmgóðar
stofur. Að sögn seljanda var húsið
málað og sprunguviðgert fyrir fjór-
um árum. Fallegir skrautlistar í loft-
um. Nýleg rafmagnstafla. Mjög góð
lofthæð. Stigagangur hefur verið
standsettur. Góður bakgarður. Verð
17,9 millj.
Anna Rósa tekur á móti gestum milli kl. 15.00 og 17.00 í dag,
sunnudag.
LAUGAVEGUR 42
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13.00-15.00
Glæsileg 110 fm íbúð á 3. hæð í
einu af glæsilegasta húsi miðbæj-
arins. Íbúðin er með mikilli lofthæð
og þreföldu hljóðeinangruðu gleri.
Handskornar rósettur og listar í
loftum. Útgengt á svalir í norður og
suður. Fallegt útsýni í átt að Hall-
grímskirkju og yfir Esjuna. Glæsi-
eign fyrir vandláta. Verð 26,9 millj.
Kim og Kristín Lilja taka á móti gestum á milli kl. 13.00 og 15.00
í dag, sunnudag.
Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði
Sími 520 2600 - Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða http://www.as.is
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali,
Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon,
Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir,
Laufey Lind Sigurðardóttir
Opið virka daga kl. 9–18
DREKAVELLIR 26
GLÆSILEGT NÍU HÆÐA LYFTUHÚS
Nýkomnar í sölu 3ja, 4ra og „penthouse“
íbúðir í glæsilegu 9 hæða lyftuhúsi á góð-
um stað á Völlunum. Alls eru 34 íbúðir í
húsinu, þar af eru tvær „penthouse“ íbúðir
en þær eru 5 herbergja. Tvær lyftur eru í
húsinu. Bílakjallari með 29 stæðum. Við
hönnun hússins var lögð áhersla á að allar
íbúðirnar nytu útsýnis og sólar. Öllum
íbúðunum fylgja stórar suðursvalir, að og
auki fylgja norðursvalir 4ra herb. íbúðun-
um. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf-
efna nema á baðherbergi og þvottahúsi
verða flísar á gólfi. Sérlega vandaðar Voke
III innréttingar frá Húsasmiðjunni. Vönduð
tæki. Mynddyrasími. Hús að utan afhendist fullfrágengið, klætt báruformaðri klæðningu.
Lóð og sameign fullfrágengin. Frábært útivistarsvæði er í grennd við húsið. 4310
ESKIVELLIR 9A & B
GLÆSILEGT SEX HÆÐA LYFTUHÚS
Nýkomið í sölu glæsilegt sex hæða lyftuhús
á Völlunum. Tvö samliggjandi stigahús með
3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum. Bíla-
geymsla er í kjallara, alls 22 stæði og fylgir
sérgeymsla hverju bílastæði. Íbúðirnar eru
frá 86 fm og upp í 125 fm. Fimm herbergja
íbúðirnar eru 142 fm. Svalirnar eru stórar,
frá 16 fm og upp í 22 fm eftir stærð íbúðanna. Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólf-
efna nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Baðherbergin eru sérlega glæsileg,
hornbaðkar með nuddi og innbyggðum hitastýrðum blöndunartækjum og sturtu. Fyrsta
flokks innréttingar. Húsið skilast fullbúið að utan, einangrað og klætt með báruformaðri ál-
klæðningu og verður því nánast viðhaldsfrítt. Lóð og sameign fullfrágengin. 4071
FLESJAKÓR - KÓPAVOGUR - NÝBYGGING -
PARHÚS - KÓRAHVERFIÐ
Flott parhús sem nýtist mjög vel. Fimm
svefnherbergi, gott skipulag eignar, flott
staðsetning, afhent við kaupsamning.
Fullbúið að utan en fokhelt að innan.
Jeppabílskúr, er 39 fm með 3,3 m loft-
hæð. Vandaðir verktakar. Allar nánari
upplýsingar hjá ÁS fasteignasölu, sjá
myndir á netinu. 4024
HÁHOLT - LAUGARVATN
FALLEGT 126,7 fm ENDARAÐHÚS á
tveimur hæðum ásamt 25,8 fm BÍLSKÚR,
samtals 152,5 fm og að auki ca 15 fm
undir súð. Húsið verður afhent fullbúið
að utan og innan. Lóð verður frágengin.
Einnig er miðjuhúsið til sölu en það af-
hendist fokhelt. Verð 21,1 millj. og 12,1
millj. 2354
LINNETSSTÍGUR 2 - VEL STAÐSETT LYFTUHÚS Í
MIÐBÆ HF. - MEÐ STÆÐUM Í BÍLAGEYMSLU
Nýkomnar í einkasölu glæsilegar 3ja og
4ra herbergja íbúðir í glæsilegu litlu
LYFTUHÚSI á THORSPLANINU Í HAFN-
ARFIRÐI. Íbúðirnar eru mjög vandaðar og
skilast fullbúnar að innan, án gólfefna,
flísar á baðherbergi og þvottahúsi. Að ut-
an skilast húsið fullbúið og lóð frágengin.
AFHENDING er í ÁGÚST 2005. AÐEINS 5
ÍBÚÐIR EFTIR. Byggingaraðili Fjarðarmót ehf. Verð frá 25,0 millj. Allar nánari upplýsingar
hjá Ás fasteignasölu, sími 520 2600. 3743
ESKIVELLIR 7 - GLÆSILEGT LYFTUHÚS
GLÆSILEGT 5 HÆÐA LYFTUHÚS. Ný-
komnar á sölu 2ja-3ja, 3ja-4ra, 4ra og 5
herbergja íbúðir í glæsilegu fimm hæða
lyftuhúsi á góðum stað á Völlunum. Alls
eru í húsinu 37 íbúðir. Bílakjallari með 26
stæðum. Áhersla var lögð á að allar íbúð-
irnar njóti útsýnis og sólar. Öllum íbúðun-
um fylgja góðar svalir eða verandir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna nema á bað-
herbergi og þvottahúsi verða flísar. Sérlega vandaðar MODULA innréttingar frá BYKO. Hús
að utan afhendist fullfrágengið, steinað með ljósum marmarasalla, þannig að húsið verður
viðhaldslítið í framtíðinni. Lóð og sameign fullfrágengin. Frábært útivistarsvæði er í grennd
við húsið þar sem margar góðar gönguleiðir eru. Stutt verður í alla þjónustu. AFHENDING
er í júní 2006. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 4467
DREKAVELLIR - FJÓRBÝLI - NÝTT - NÝTT
GVORUM AÐ FÁ Í EINKASÖLU NÝJAR
OG GLÆSILEGAR 126,5 4ra herbergja
SÉRHÆÐIR í nýju „FJÓRBÝLISHÚSI“ á
VÖLLUNUM í Hafnarfirði. SÉRINNGANG-
UR í allar íbúðir. Seljast fullbúnar að utan
sem innan, án gólfefna. Afhending í feb.-
mars 2006. Verð 27,2 millj. 4315
BIRKITEIGUR - MOSFELLSBÆ
EINBÝLI EÐA TVÆR SÉRHÆÐIR
EFRI SÉRHÆÐ: Falleg ný 160,9 fm fimm
herbergja íbúð í tvíbýli ásamt 46,8 fm
innbyggðum bílskúr, samtals 207,7 fm.
SÉRINNGANGUR. Hæðin skilast rúmlega
fokheld. Verð 32,9 millj.
NEÐRI SÉRHÆÐ: Falleg ný 80,5 fm 3ja
herbergja íbúð í nýju fallegu tvíbýli. SÉR-
INNGANGUR. Útgengt er í garð úr stofu, sérlóð til vesturs og suðurs. Íbúðin afhendist
þannig að búið er að ganga frá útveggjum og húsið að utan fullgert. Verð 15,5 millj. 4308
Rakarastofan
Klapparstíg
S: 551 3010
Hair play frá
Rakarastofan
Klapparstíg
Fréttasíminn
904 1100